Morgunblaðið - 20.11.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
5
IÐUNN hefur gefið út þrjár
sögur eftir Birgi Engilberts
sem einu nafni heita Andvöku-
skýrslurnar. Þær draga nöfn af
sögumönnum: Sigvarður, Ingi-
björg og Þorvaldur.
Birgir Engilberts hefur samið
leikrit sem sýnd hafa verið á
leiksviði, en Andvökuskýrslurnar
eru hið fyrsta sem frá honum
kemur sagnakyns. Um sögurnar
segir svo í kynningu forlagsins,
að þær séu „samfelldar að stíl og
frásagnarhætti, rekja skilmerki-
lega sem skýrslum ber þá við-
burði sem beint hafa sögufólkinu
sínum hætti. Víst er hér brugðið
upp nöturlegum mannlífsmynd-
um, en frásögninni ætíð haldið í
skefjum sennileikans. Höfundur
hefur slíkt vald á stíl sínum að
honum tekst að miðla afar
sterkri tilfinningu fyrir eyðingar-
öflum í manneskjunni, sem leika
sér með hana án þess að hún fái
rönd við reist. Návist sögumanns
verður hér stundum svo. nærg-
öngul að helst minnir á líkamlega
snertingu."
Andvökuskýrslurnar eru 107
blaðsíður. Oddi prentaði.
Kápumynd bókarinnar.
Andvökuskýrslurnar
Ný bók eftir Birgi Engilberts
fram á ystu nöf, hverjjum með
Við minnum á
Elúiu Pálmadóttur
/ r /*l • •• •
i profkjori
Sjálfstæðisflokksins
Viö viljum Elínu á þing:
• Vegna beinna kynna hennar af borgar-
búum og málefnum þeirra sem borgar-
fulltrúi um árabil og blaöamaöur á ferö í
tvo áratugi. Hún hefur sýnt aö hún tekur
mannlega á málum.
• Hún hefur hugkvæmni, kjark og dugnaö til
aö nýta sína reynslu af málefnum Reykja-
víkur og þekkingu til að koma málum fram.
• Rétta þarf hlut kvenna í þingliöi Sjálfstæö-
isflokksins.
Stuóningamenn
Þeir sem eru sama sinnis og viö, hafi samband viö okkur í Dugguvogi 10 (Sigurplast)
eftir kl. 5 og um helgina. Símar 35590 og 32330.
Við vekjum athygli á að
Björg Einarsdóttir
gefur kost á sér í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
28. og 29. nóvember 1982 vegna
væntanlegra Alþingiskosninga.
. — HH ,? i ■■ : | ;
• Björg var formaöur Hvatar, félags sjálfstæö-
iskvenna í Reykavík 1978—1981. Hún er í mál-
efnanefnd Sjálfstæöisflokksins um utanríkismál
og á sæti í stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélag-
anna í Reykjavík. Björg var kjörin í miöstjórn
Sjálfstæöisflokksins á Landsfundi 1981.
• Björg skipaði 11. sæti á framboðslista Sjálf-
stæöisflokksins í Reykjavík við Alþingiskosn-
ingarnar 1979.
Hún hefur sannað það í störfum sínum
innan Sjálfstæðisflokksins og utan,
að hún á erindi á Alþingi.
Við styðjum Björgu Einarsdóttur í
prófkjörinu og hvetjum aðra til þess.
Stuöningsmenn
V^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28.—29. nóv.
Sjálfstæðismenn
kjósum
unga konu
á Alþingi!
% Bessí Jóhannsdóttir
Kosningaskrifstofa aö Suöurlandsbraut 14, 2. hæö.
Sími 38636.
Opiö frá kl. 17.00—22.00 alla daga.
Kjósandi góður!
Engin kona er nú þingmaður Sjálf-
stœðisflokksins i Reykjavík. Telur þú
þetta reykvtskum sjálfstæðismönnum
sæmandi?
Stuðningsmenn Bessíar Jóhannsdóttur.