Morgunblaðið - 20.11.1982, Side 6

Morgunblaðið - 20.11.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 j DAG er laugardagur 20. nóvember, sem er 324. dagur ársins 1982. Fimmta vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.56 og síö- degisflóö kl. 21.15. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.11 og sólarlag kl. 16.15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 17.15. (Almanak Háskólans.) Síöan segir hann: Ég mun aldrei framar minnast synda þeirra eöa lögmálsbrota. (Hebr. 10,17.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ y 6 7 8 J. 9 J 11 U 13 14 Lé 4 17 □ LÁRKTT: 1. fés, 5. ósamsUeðir, fi. dugnaóinn, 9. fugl, 10. tryllt, 11. tónn, 12. gani, 13. kvendýr, 15. tunna, 17. karldýr. l/HíRÍ.TT: I. ógn, 2. fjall, 3. þvoll- ur, 4. hreyfdist, 7. fuglinn, 8. eykta- mark, 12. sárt, 14. pinni, 16. tvl- hljódi. ÁRNAÐ HEILLA ember, Kristján Guðmundsson Vesturgötu 66, Akranesi. Af- mælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18 á Kirkju- braut 40 þar í bænum — á annarri hæð. Methúsalemsdóttir, Borgar- holti 6, Ólafsvík. — Jóhanna dvelst nú í Landspítalanum. FRÁ HÖFNINNI f fyrradag kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar og fór hann aftur í ferð á ströndina samdægurs. Þá fór Eyrarfoss áleiðis til útlanda, Askja fór í strandferð og á miðnætti í fyrrinótt fór leiguskipið Bar- ok út aftur. í gærmorgun fór Stuðlafoss á ströndina. Selá átti að leggja af stað áleiðis til útlanda seint í gærkvöldi. Togarinn Vigri kom í gær af veiðum, en hann hélt með afl- ann til sölu á erl. markað. Togarinn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflanum hér. í gærkvöldi hélt togarinn Bjarni Benediktsson aftur til veiða. í dag, laugardag er Arn- arfell væntanlegt að utan. LAIISN SÍÐUfmJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: 1. stór, 5. gáu, 6. rein, 7. AP, 8. gatan, II. gr., 12. las, 14. uggi, 16. ragnar. LÓÐRÉTT: 1. skröggur, 2. ógill, 3. Rin, 4. Urf, 7. ana, 9. arga, 10. alin, 13. ssr, 15. gg. FRÉTTIR Frost um land allt og víða 5—10 stig í nótt (aðfaranótt laugardagsins) sagði Veðurstof- an i spárinngangi í veðurfrétt- 75.000 krónur á heimili • Ef spá Þjóöhagsstofnunar um þróun þjóðarframleiðslu hér ekki baðað í rósum á árinu 1983. • Spá Þjóðhagsstofnunar er sú, að á árinu 1982 verði þjóðartekjur á mann um 5% minni en árið 1981 og að á næsta ári muni þær enn lækka verulega og verða þá um 9% minni en árið 1981. Þetta er nú með ölJu, elskurnar mínar. — Far- gjald, fram og til baka, — Reykjavík — Stykk- ishólmur — Lúx — Svartahaf — Reykjavík!! um í gærmorgun. f fyrrinótt hafði mest frost verið á lág- lendi á Þingvöllum og var 5 stig, en uppi á Hveravöllum var það 9 stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost um nóttina og úrkomulaust. Ekkert sólskin var i bænum í fyrradag. í fyrri- nótt mældist mest úrkoma i Strandhöfn og var 6 millim. Þess má geta að í gærmorgun snemma var bjartviðri i Nuuk á Grænlandi og frostið 12 stig. Varmahlíð í Skagafirði. í nýju Lögbirtingablaði er birt til- kynning frá skipulagstjóra ríkisins og oddvita Seylu- hrepps í Skagafirði, Jónasi Haraldssyni, varðandi aðal- skipulag Varmahlíðar. Aug- lýsa þeir eftir athugasemdum við tillögu að skipulaginu í Varmahlíð, en upjxirættir eru nú almenningi til sýnis í skrifstofu Seyluhrepps í fé- lagsheimilinu Miðgarði, fram til 6. jan. á næsta ári. At- hugasemdum við skipulags- uppdráttinn skal komið á framfæri í hreppsskrifstof- unni eigi síðar en 20. jan. næstkomandi. Skagfirðingafélagið i Keykjavík efnir til félagsvistar í félags- heimili sínu, Drangey, Síðu- múla 35, á morgun, sunnudag, og verður byrjað að spila kl. 14. Kvenfélag Kópavogs ætlar að efna til spilakvölds (félags- vist) á þriðjudagskvöldið kemur í félagsheimili bæjar- ins og verður byrjað að spila kl. 20.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sýnikennsla verður í félags- heimilinu, Baldursgötu 9, nk. þriðjudagskvöld 23. þ.m. klukkan 20.30. Er hún á veg- um Sláturfélags Suðurlands og verða kynntar nýjungar í matargerð úr lambakjöti. Kvenfélag Neskirkju heldur afmælisfund fyrir félags- menn og gesti þeirra nk. þriðjudagskvöld, 23. þ.m., klukkan 20.30 í safnaðar- heimilinu. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Happdrætti Blindravinafél. — Dregið hefur yerið í merkja- söluhappdrætti Blindravina- félags Islands, frá merkja- söludegi félagsins 16. og 17. okt. síðastl., — Vinningarnir komu á þessi merkjanúmer: 6426 — 14051 — 21306 — 10241 — 18431 — 5465 og 8169. — Vinninganna skal vitja í skrifstofu Blindravina- félagsins, Ingólfsstræti 16 hér í bæ. Stéttartal Ijósmæðra, sem Ljósmæðrafélag íslands hef- ur veg og vanda af er nú það langt komið að handritið liggur frammi í skrifstofu Ljósmæðrafélagsins, Hverf- isgötu 68A, til yfirlestrar fyrir félagsmenn. Skrifstofan er opin rúmhelga daga kl. 13.30—18 og síminn þar er 17399. Basar Sjálfsbjargar, sem sagt var frá hér í gær verður ekki um þessa helgi í Sjálfsbjarg- arhúsinu heldur helgina 4. og 5. desember næstkomandi. HEIMILISDÝR Dökkbröndóttur högni, ungur að árum, hefur verið á flæk- ingi í Þingholtunum. — Eig- andi kisa fær nánari uppl. í síma 14594. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 19. nóvember til 25. nóvember, aö báóum dögum meótöldum er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaamisaögerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 símí 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heileuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfost: Selfoss Apótsk er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæótngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. _ Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einoig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 1T *rá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaeafnió, Skipholti 37. Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Siml 81533. Höggmyndaeefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeefn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalssteóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbaejarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö k). 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.