Morgunblaðið - 20.11.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.11.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 7 r W'JjM PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28.-29. 11. 1982 SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA PÉTURS SIGURÐSSONAR SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ v (Vestan viö Tónabíó) K VEROUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA. SÍMAR: 25217 OG 25292 § Prófkjör sjálfstæðismanna 28. og 29. nóv. 1982 Skrifstofa stuöningsmanna Jónasar Elíassonar, prófessors Suöurlandsbraut 12, 3. hæð. Opiö kl. 17—22 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 13—18. Símar 84003 og 84367. IA Halldór Einarsson Kosningaskrifstofa Halldórs Einarssonar vegna próf- kjörsins er aö Skipholti 37. Stuðningsmenn. y Prófkjör sjálfstæðismanna 28. og 29. nóvember Ragnhildur Helgadóttir Skrifstofa stuðningsmanna er í Skip- holti 19, 3. haeð, horni Nóatúns og Skip- holts. Opiö laugardag og sunnudag kl. 14—22. Símar 19055 og 19011. 1 --»»• / Prófkjör Sjálfstæöisflokksins 28.—29. nóvember I Við minnum á " Finnbjörn Hjartarson, ) prentara í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins. Stuðningsmenn. 1 Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að T úngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—22. Stuðningsmenn velkomnir. Stuðningsmenn SIM, SSS 3SSSSSSSSSÍ TorfærutröHið Gunnar Thor Mikil virðing Dagur, málgagn framsóknarmanna á Akureyri, hefur valiö forsætisráöherra nafngiftina „torfærutröll". Ber hún svo sannarlega þess merki aö mikil virðing fyrir ráöherranum ráöi þar ferðinni. Leiö- ara Dags um þetta efni lýkur svo: „Nú er aö sjá hvort Gunnari tekst áfram aö vera þaö „torfærutröir í pólitíkinni sem gert hefur honum kleift aö komast yfir þær torfærur og tálmanir sem lagöar hafa veriö í götu hans margoft." Menningar- stefna Tímans I ritstjórnargrein Tim- ans, málgagns Framsókn- arflokksins, var að finna eftirfarandi klausu á fimmtudaginn. Mun hún rituð undir áhrifum frá um- ræðum um Timann og gæði hans á flokksfundi framsóknarmanna. f Tim- anum sagði undir fyrir- sögninni: Illað allra lands- manna: „l>að eru fleiri en Kiddi Finnboga sem hafa veitt því athygli undanfarin ár að Morgunblaðið er sann- kallaður risi á íslenskum dagblaðamarkaði og er þá átt við upplag og síðufjölda. hjónusta Mogga hefur ver- ið frábær á sumum sviðum, en miður á öðrum eins og gcngur. Dæmi um skjót viðbrögð Mogga og góða þjónustu var t.d. þegar rit- stjórar blaðsins hlupu til og réðu sérstakan skríbent til að fjalla um „æðri“ tón- skáld landsins, en blaða- menn blaðsins voru víst ekki nógu glöggir á nöfn einhverra uppskafninga í þeirri stétL“ Uppgjöriö byrjað Kftir flokksþing fram- sóknarmanna eru Timinn og þjóðviljinn, málgögn stjórnarflokkanna, teknir að deila um það hverjum verðbólgan sé að kenna og besti leiðarahöfundur landsins segir í blaði sínu, Timanum, í gær: „Marka bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar hægri stefnu að dómi Þjóðvilj- ans? Sé svo, er það byggt á misskilningi... I'að er erf- itt að skilja þessar fullyrð- ingar Þjóðviljans á sama tíma og forystumenn Al- þýðubandalagsins eru rétti- lega að verja bráðabirgða- lögin á Alþingi. I>að bætir ekki heldur \ hlut Alþýðubandalagsins, þegar Þjóðviljinn ætlar að cigna ráðherrum Fram- sóknarflokksins þær verð- hækkanir, sem hafa orðið á þessu ári. Kr það ráðherra úr Framsóknarflokknum, sem hefur leyft 125% hækkun á rafmagnsverð- inu á þessu ári?“ Hið eina sem vantar í leiðara Timans í gær er þessi setning: „Sáuð þið, hvernig ég tók hann Hjör- leif, strákar?" Árás vara- formannsins Kjartan Ólafsson, vara- formaður Alþýðubanda- lagsins, gerir svofellda árás á Svavar Gestsson, flokks- formann og aðra ráðherra Alþýðubandalagsins í þess- ari rikisstjórn í Þjóðviljan- um í gær: „Þátttaka i cinni eða annarri ríkisstjórn má aldrei — ein út af fyrir sig — verða keppikefli sósí- alskra stjórnmálasamtaka eins og Alþýðubandalags- ins. l>ar hljóta málefnin að skera úr á hverjum tíma, og það eitt hvort aðild flokksins að ríkisstjórn þjóni heildarhagsmunum íslenskrar alþýðu í bráð og lengd." Kngin rikisstjórn hefur gert aðra eins aðför að „heildarhagsmunum is- lenskrar alþýðu í bráð og lengd" eins og sú sem nú situr. Þrátt fyrir það telur Svavar (>k\stsson ekkert sjálfsagðara en hann sitji sem lengst og það hvarflar ekki að honum að stofna til stjórnarskipta með þvi að ganga úr þessari ríkis- stjórn. Síðan 1978 hafa það verið völdin en ekki „heildarhagsmunir ís- lenskrar alþýðu", sem hafa ráðið gjörðum forystu- manna Alþýðubandalags- ins. Og það er dæmigert fyrir tvískinnunginn, að Kjartan Olafsson skuli segja eftir þessa árás á rik- isstjórnina: „Með þessu orðum er ekki verið að boða slit á núverandi stjórnarsamstarfi... Al- þýðubandalagið vill ekki hlaupast undan ábyrgð á erfiðum timum. Flokkur- inn tekur þátt í ríkisstjórn meðan viðunandi sam- komulag fæst um málefni, en heldur ekki deginum lengur." I>essi síðasta setning verður þó varla skilin á annan veg en það, að þrátt fyrir allt sé stjórnin sprung- in — eða hvað? STUÐNINGSMENN (ÍIDMIWDAR H. GARÐARSSOAAR leggja áherslu á eflingu Sjálfstæðis- flokksins. Sterkur og samhentirr Sjálfstæðis- flokkur er styrkur þjóðarinnar. Grundvöllur sjálfstæðisstefnunnar er: • vcrnd lýörædiiylcgra sijómarhátta • efling krisini og kirkju • frjálst atvinnulíf • adild að vestrænu vamarsamstarfi • jafnrétti ■ lífeyrismálunt • frjáls fjölmiðíun Sj álfstæðisfólk! Fjölmennum í prófkjör Sjálfstæðisflokksins 28. og 29. nóvember 1982 og eflum sameinaðan sterkan flokk til sigurs í næstu Alþingiskosningum. Glæsilegur sigur í borgarstjómarkosningunum sýndi vilja Reykvíkinga. Skrifstofa stuðningsmanna GUÐMUNDAR H. GARÐARSSONAR er að Stigahlíð 87, Símar: 30217 og 25966 eftir kl. 16.00 og um helgar. Ntcrkur Sjálfstæðisflokkur — styrk stjóm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.