Morgunblaðið - 20.11.1982, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
Ö) HÚSEIGNIN
Opið milli 10—4.
Verðmetum eignir
samdægurs.
Raðhús og einbýli
Engjasel raðhús.
Glæsilegt raðhús á þrem hæð-
um samtals 210 fm. 4 svefn-
herb., stór stofa. Húsbónda-
herb. Sjónvarpsherb. Verð 2,3
millj.
Einbýlishús Selás
240 fm á tveim hæðum. 4
svefnherb., stofur, þvottahús,
búr. Stórar geymslur. Bílskúr 30
fm selst rúmlega fokhelt með
gleri í gluggum og járni á þaki.
Fjörugrandi parhús
tvær hæðir 4—5 svefnherb.
samtals 160 fm. Ásamt 22 fm
bílskúr. Skilast tilbúö undir
tréverk og málningu. Verð 2,0
milij.
Framnesvegur einbýli
steinhús — kjallari hæð og ris.
Hæðin: 1 svefnherb. tvær stof-
ur, eldhús, forstofa. Ris: bað,
tvö herb. undir súð, skápar.
Kjallari: stórt herb. með eld-
húskrók, svefnherb., snyrting,
geymsla. Auk þess lítill garöur
og bílastæöi. Verð 1,5—1,6
millj.
Parhúsalóð
Mosfellssveit
Byggingarlóð, rúmlega þúsund
fm með teikningum. Verð
600—700 þús.
Einbýlishús
Hafnarfirði
Vantar 110—130 fm einbýl-
ishús í Hafnarfirði helst
steinhús.
Sér hæð Grenigrund
m/bílskúr
144 fm sér hæð i tvíbýli í Kópa-
vogi. Mjög gott ástand m.a. nýtt
gler. 4 svefnherb., tvær stofur,
sjónvarpshol. Stór fokheldur
bílskúr. Garður. Verð
1800—1850 þús.
4ra herb. ibúðir
Alfaskeið
100 fm á 4. hæð. 3 svefnherb.
stofa 25 fm bílskúr. Verð 1200
þús.
Vesturberg
rúmgóð íbúð. 3 svefnherb.,
stofa sjónvarpshol. Vandaðar
innréttingar. Verð 1150 þús.
Laufvangur
110 fm á 3. hæð. Góðar inrétt-
ingar. Verð 1200 þús.
Kleppsvegur
100 fm tvær samliggjandi stof-
ur, tvö svefnherb., bað, eldhús.
Verð 1,1 millj.
Kjarrhólmi
120 fm 4ra—5 herb. íbúð. Stór
stofa, búr, 3 svefnherb. Stórar
suðursvalir. Verð 1200—1250
þús.
3ja herb.
Drafnarstígur
90 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Stórar sam-
liggjandi stofur. Verð 1,0 millj.
Furugrund Kóp.
Mjög vönduð 90 fm íbúð á 2.
hæð. Auka herb. í kjallara. Verö
1,1 millj.
Miklubraut
3ja—4ra herb. Mjög vönduð
rúmgóð íbúð á jarðhæð. Stór
stofa. Sér gangur með skápum.
Tvö svefnherb. Nýtt gler í
gluggum, ný raflögn. Garður.
Verð 950—970 þús.
Gaukshólar
85—90 fm á 1. hæð. Fallegar
innréttingar. Svalir. Ný teppi.
Verð 900—950 þús.
Fagrakinn Hafnarfirói
2ja—3ja herb. 75—80 fm ris.
Þvotthús á hæöinni. Verð 800
þús.
Vitastígur
70 fm á 1. hæð. í góöu ástandi.
Verð 850—900 þús.
7% HUSEIGNIN
Opiö í dag og sunnudag frá kl. 1—4.
Kaplahraun
Nýtt iðnaðarhúsnæði rúml.
fokhelt. Alls 730 fm.
Framnesvegur
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris
ca. 70 fm að grunnfl. Sér 2ja
herb. íbúð í kjallara. Steinhús.
Hlaðbrekka
220 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. Sér 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Bílskúr. Akveðin sala.
Mosfellssveit
Nýtt rúmlega 200 fm timburhús.
Fullbúin hæðin.
Kambsvegur
Sér hæð. Hæö — óinnréttað
nýtt ris. Stór bílskúr. Verð 1,6
millj.
Mosfellssveit
150 fm rishæð í eldra tvíbýlis-
húsi. Stór eignarlóö. Verö 1,4
millj.
Lindargata
150 fm hæð í steinhúsi. 4
svefnherb. og mjög góð stofa,
nýtt rafmagn og hiti. Verð
1450—1500 þús.
Skipasund
120 fm aðalhæð í góðu stein-
húsi. Rúmgóður bilskúr. Verð
l. 550 þús.
Rauðalækur
Hæð, '130 fm í fjórbýlishúsi. 4
svefnherb., sér hiti. 35 fm bíl-
skúr. Verð 1,4 til 1,5 millj.
Hrafnhólar
5 herb. íbúð á 1. hæð 120 fm.
Verð 1,2 millj.
Engihjalli
5 herb. íbúð á 2. hæð. 125 fm.
Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
Laufvangur
á 3. hæð 110 fm ibúð. Flísalagt
baðherb. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Suöur svalir. Ákveðin
sala. Verð 1250 þús.
Hrafnhólar — 4ra herb.
m. bílskúr.
110 fm íbúð á 3. hæð. 25 fm
bílskúr. Verö 1250 þús.
Hjallabraut Hf.
4ra—5 herb. 118 fm íbúð á 3.
hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Ný teppi. Suður svalir. Verö 1,2
millj.
Vitastígur
70 fm íbúð í steinhúsi. Miöhæð.
Sér hiti. Verð 850 þús.
Efstihjalli
4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð.
Suðvestur svalir. Sér hiti. Verö
1,3 millj.
Jörfabakki
110 fm íbúð á 3. hæð. íbúöar-
herb. fylgir í kjallara. Lltsýni.
Verð 1.050 þús.
Leifsgata
rúmlega 90 fm íbúð nýleg á 3.
hæð. Arinn í stofu. Bílskúrs-
plata. Verð 1,2 millj.
Ljósheimar
120 fm góð íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Verð 1,3 millj.
Hulduland
glæsileg 130 fm ibúð á 2. hæð
(efstu). 4 snefnherb. Þvotta-
hverb. í íbúðinni. Bílskúr.
Hverfisgata
Rúmlega 170 fm hæð í stein-
húsi. Innréttað sem 2 íbúöir.
Möguleiki sem ein stór íbúö eða
skrifstofuhúsnæöi. Verð 1,3
millj.
Garðabær
Vönduð 140 fm sérhæö í tvíbýli.
Flísalagt bað. Ailt sér. 32 fm
bilskúr. Skipti á ca. 170 fm ein-
uýli eða ákveðin sala. Verð
1.750—1.800 þús.
Háaleitisbraut
4ra herb. rúml. 90 fm íbúð á
jaröhæð. Nýtt gler. Verð 1.050
þús. Útb. 750 þús.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm björt íb. á 4.
hæð. Mikiö endurnýjuð. Dan-
foss. Verksmiöjugler. Suöur
svalir.
Sæviðarsund
Á 1. hæð í 4býli, 4ra herb. 100
fm íb. Sameign til fyrirmyndar.
Verð 1.400—1.450 þús.
Arahólar
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð.
Útsýni. Verð 1.100—1.150 þús.
Skipasund
Vönduð 90 fm hæð í þríbýll.
Tvær saml. stofur, 2 svefnherb.,
ný eldhúsinnrétting. Parket og
teppi á gólfum. Verð
1.050—1.100 þús.
Maríubakki
117 fm íbúð á 3. hæö ásamt 12
fm íbúðarherb. í kjallara.
Þvottahús og búr með glugga
innaf eldhúsi, parket á gólfum.
Ný teppi á stofu. Góð eign.
Verð 1150—1200 þús.
Þangbakki
Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Hnotu-innréttingar. Verð
950—980 þús.
Fálkagata
3ja til 4ra herb. 90 fm hæð í
tvíbýli. Laus nú þegar. Verð 950
þús.
Furugrund
Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 6.
hæð. Eikarinnréttingar. Verð 1
millj.
Álfaskeið
3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæð 90 fm
auk íbúðarherb. í kjallara. Verð
1.000—1.050 þús.
Laugarnesvegur
Ca. 100 fm íbúð á 4. hæð.
Ákveðin sala. Gæti losnað fljót-
lega. Verð 950 þús.
Hraunbær
Hugguleg íbúö á jarðhæð. 70
fm með sér inngangi. Verð
900—950 þús.
Vesturbraut
Risíbúð í tvíbýli meö sér inn-
gangi. Verð 750 þús.
Sörlaskjól
Um 80 fm mikiö endurnýjuð
risíbúö í þrfbýli. Verð 900 þús.
Laugarnesvegur
3ja herb. 100 fm íbúð á 4. hæð.
Ákv. sala. Verð 950 þús.
Suðurgata Hf
Góð 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á
1. hæð í nýlegu húsi. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Ákveðin
sala eða skipti á 2ja herb. íbúð.
Sörlaskjól
80 fm risíbúö í þríbýli. Talsvert
endurnýjuð. Verð 900 þús.
Hraunbær
2ja herb. 40 fm á jarðhæð. Laus
1. jan. Ákv. sala.
Árbær — 2ja herb.
65 fm íbúð á 3 hæð. Flísalagt
bað. Suður svalir. Bflskúr. Út-
borgun 650 þús.
Krummahólar
55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Bílskýli.
Bergstaðarstræti
Ca. 70 fm íbúð í timburhúsi.
Ákveðin sala. Verð 350—400
þús.
Vesturgata
2ja herb. íbúð í 25 ára gömlu
steinhúsi. 60 fm. Ný teppi. Ný-
málaö. Verksmiðjugler. ibúðin
er á 1. hæð. Laus strax. Verð
750 þús.
Öldutún
endurnýjuð stór 2ja herb. íbúö
á jarðhæð. Allt sér. Öll endur-
nýjuð. Ný teppi. Húsið er 15 ára
steinhús. Verð 850 þús.
43466
Opið í dag
kl. 13—15
Engihjalli — 2ja herb.
58 fm á jarðhæð. Vandaðar inn-
réttingar.
Tunguheiði — 2ja herb.
72 fm á 1. hæð í fjórbýli.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ursvalir.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
110 fm á 3. hæð. Sér þvottur.
Bein sala eða skiptl á minni
eign.
Efstihjallí — 4ra herb.
110 fm á 2. hæð. Vandaðar inn-
réttingar. Flísalagt bað. Suður-
svalir.
Fannborg — 5 herb.
125 fm á 3. hæð. Stórar suöur-
svalir. Laus fljótlega.
Mosfellssveit — raöhús
160 fm á 2 hæðum. Vandaöar
innréttingar.
Reynigrund — raðhús
140 fm timburhús á 2 hæðum.
Endurnýjaðar innréttingar.
Bílskúrsréttur.
Lyngheiði — einbýli
10 ára gamalt steinhús á einni
hæð 175 fm með bílskúr. Miklð
útsýni.
Vantar
2ja og 3ja herb. íbúöir á sölu-
skrá.
Fasteignasakan
EIGNABORG sf
Hmitoa 1 200 KúpMOOur S*n«. 1 43005
Sölumenn:
Jóhann Hálfdánarson
Vilhjálmur Einarsson
Þórólfur Krístján Beck hrl.
„Það er gam-
an að föndra“
BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur hf.
hefur sent frá sér bókina „Það er
gaman að Fóndra" eftir barnabóka-
höfundinn Richard Scarry í þýðingu
Andrésar Indriðasonar og Valgerðar
Ingimarsdóttur.
I fyrirsögn fyrsta kafla segir, að
þetta sé engin venjuleg bók. I bók-
inni eru fjölmörg verkefni fyrir
starfsöm ungmenni og eru leikir og
föndur bókarinnar ætlað að vera í
senn til skemmtunar og þroska.
Geta börnin búið sér til margskyns
leikföng upp úr bókinni um leið og
texti hennar er lesinn. Má nefna að
meðal verkefnanna eru grímur,
kort, kökur og leikbrúðugerð, auk
þess sem kennt er að búa til daga-
töl og lengdarkvarða, svo nokkuð sé
nefnt. Er þetta líka kjörin bók fyrir
foreldra sem hafa gaman af að
vinna skemmtileg verkefni með
börnum sínum — verkefni sem
þroska þau og kenna þeim.
Textateikningar í bókinni eru
eftir Þorkel Sigurðsson en bókin er
sett og umbrotin í Prentstofu G.
Benediktssonar en prentuð á Ítalíu.
1—4
Þórsgata
2ja herb. ca. 55 fm góð íbúð. Ný eldhúsinnrétting, ný máluð, ný
teppi.
Orrahólar
2ja herb. ca. 50 fm samþykkt kjallaraíbúö.
Suðurgata Hf.
3ja herb. íbúð í nýlegu fjórbýli á 1. hæð. Svalir í suð-vestur.
Njálsgata
3 herb. + 2 herb. í kjallara. Mikið endurnýjuð íbúð. Góður garður.
Tjarnargata
3ja herb. ca. 70 fm falleg íbúð á 5. hæð.
Fífusel
Sérlega skemmtileg 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð. Stórt þvotta-
hús í íbúöinni.
Eskihlíö
Mjög falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Nýtt bað. Nýir gluggar.
Fallegt útsýni.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð á 1. hæð í enda. Blokkin er öll ný máluð.
Skúlagata
4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæð. Suður svalir. Veöbandalaus.
Hraunbær
Góð 4ra herb. ca. 110 fm endaíbúö á 4. hæð. Skápar í öllum herb.
Þvottur inn af eldhúsi.
Hvassaleiti
4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. Bílskúr.
Vesturgata
5 herb. og tvö eldhús. Alls ca. 120 fm á 1. og 2. hæð.
Fellsmúli
5 herb. ca. 140 fm íbúð á 1. hæð. Mjög falleg eign. Bílskúrsréttur.
Leifsgata
5 herb. mjög góð íbúð, hæð og ris. Á hæðinnl eru tvær stofur,
eldhús, gestasnyrting og hol. Uppi eru 3 herb., bað og geymsluris.
Bílskúr.
Bárugata
Sér hæð. Góö 5 herb. á 1. hæð ca. 115 fm. 8 fm herb. í kjallara.
Bílskúr.
Hraunbrún Hf.
Járnvarið timbureinbýli á steyptum kjallara. Nýlegar rafmagns- og
hitaveituleiðslur. Teikn. á skrifst.
Hellisgata Hf.
6 herb. mjög falleg íbúð í tvíbýli sem er tvær hæðir. Fallega endur-
nýjað. Bílskúrsréttur.
Frostaskjól — einbýli
Fokhelt einbýlishús ca. 225 fm á 2 hæöum. Góö hornlóö. Garöhús
og bílskúr. Verðlaunateikning.
Matvöruverslun
Til sölu lítil verzlun með kjöt og nýlenduvörur i austurborginni.
Nýleg tæki. Hagstæður leigusamningur. Mánaöar umsetning ca.
350 þús. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma.
MARKADSWÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Bóbert Árnl Hreiðarsson hdl.
Sölumenn Iðunn Andrésdóttir 16687 Anna E. Borg 13357
Jóhann Daviðsson, simi 34619, Agúst Guðmundsson, simi 41102
Helgi H. Jónsson, viöskiptafræðingur.