Morgunblaðið - 20.11.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 11 40*K-------------------- GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 9.: Trú þín heflr gjört þig heila. jftleðður á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Stud. theol. Gunnlaugur Garðarsson predikar. Kl. 2.00 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Laugardagur: Barnasamkoma í Vesturbæjar- skólanum viö Öldugötu kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröardóttir. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2.00. Dagur aldinna í söfnuöinum. Öllum öldruöum í sókninni sérstaklega boðiö til guösþjónustunnar. Samvera og kaffiveitingar Kvenfélags Árbæj- arsóknar eftir messu. Meöal dagskráratriöa: Pétur Sigurös- son alþm. flytur ræöu, Matthildur Matthíasdóttir syngur einsöng, Inga Þóröardóttir leikur á gítar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPREST AK ALL: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 2.00 aö Noröurbrún 1. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11.00. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Eövarö Ingólfsson rithöf- undur flytur ávarp á vegum Þing- stúku Reykjavíkur og ísl. ung- templara, sem kynna starfsemi sína í Safnaöarheimilinu eftir messu og bjóöa upp á veitingar. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Miövikudagskvöld kl. 8.00, verölaunahátíö fermingar- barna síöasta vors. Félagsstarf aldraöra miövikudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma kl. 11.00 í Safnaöarheimilinu viö Bjarnhóla- stíg. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2.00. Sr. Magnús Guöjónsson, predikar. Fél. fyrrv. sóknar- presta. FELLA- OG HÓLAprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Safnaðarheimilinu Keilufeili 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamk- oma kl. 11.00. Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 2.00. Kirkju- kaffi. Aldraöir sérstaklega vel- komnir. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Æskulýösfundur föstudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju hefst kl. 2.00, laugardag 20. nóv- ember. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudaga kl. 10.30 fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 24. nóv. Náttsöngur kl. 22.00. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur ein- leiksverk eftir J.S. Bach. Fimmtu- dag 25. nóv., opiö hús fyrir aldraða kl. 15.00. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Um- myndun Krists. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPREST AK ALL: Fjöl- skylduguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11.00 árd. Fullorönir eru hvattir til aö koma meö börnunum til guösþjónust- unnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur, sögur, leikir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organisti Jón Stefánsson, prestur Sigurður Haukur Guö- jónsson. Innileg þökk til þeirra fjölmörgu, sem minnast kirkju sinnar á afmælisárinu með því aö svara bréfi byggingarnefndar. Þaö styttist í nothæfa kirkju. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- Keflavíkurkirkja dagur: Guósþjónusta Hátúni 10, 9. hæö kl. 11.00. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta 'kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Fermingarbörn aöstoöa. Kirkjukaffi eftir messu í kjallarasal kirkjunnar í umsjá Kvenfól. Laugarnessóknar. Þriöjudag: Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Miðvikudag: Biblíuskýr- ingar kl. 20.30. Föstudag: síö- degiskaffi kl. 14.30. NESKIRKJA: Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guö- sþjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Kirkjukaffi. Erindi og umræður kl. 15.30. Dr. Björn Björnsson fjallar um efniö: Ábyrgö kristins manns. Sr. Guömundur Óskar Ölafsson. i dag laugardag, sam- verustund aldraöra kl. 15.00, gestir veröa: Magnús Einarsson frá Laxnesi, Einar Örn Einarsson og Jónína Gísladóttir. Mánu- dagskvöld kl. 20.00 æskulýös- fundur. Miövikudag kl. 18.20 fyrirbænaguðsþjónusta. Prest- arnir. Seljasókn: Barnaguösþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Guösþjónusta Öldu- selsskóla kl. 14.00, Guðmundur Guömundsson, guöfræöinemi, predikar. Mánudagur 22. nóv. fundur æskulýösfélagsins í Selja- skóla kl. 20.30. Fimmtudag, 25. nóvember, fyrirbænaguösþjón- usta Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn: Barnasamk- oma í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2.00. Sr. Árelíus Níelsson pre- dikar, organleikari Siguröur is- ólfsson. Safnaðarstjórn. FÍLADELFÍUKIRK JAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta á vegum „Sam- hjálpar“ kl. 20. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Orð Guös til þín. Gamla testa- mentiö, rit ólíkrar geröar. Ræöu- maður: Guöni Gunnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma sem her- menn annast, kl. 20.30. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KIRKJA JESÚ Krists hinna síö- ari daga heilögu, Skólavörðu- stíg 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. GARÐSSÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. Bessastaöakirkja: Guösþjónusta kl. 14. GR BRagi FRiöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍDISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Gunnlaugur Stefánsson cand. theol. segir frá „hjálparstarfi kirkjunnar“. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnatími kl. 10.30. Safnaöarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Messa kl. 14. Organisti Sig- uróli Geirsson. Sóknarprestur. FÍLADELFÍA, Keflavík: Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræöumaö- ur Daníel Glad. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERDISKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Sr. Tómas Guö- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Skúla- son Fríkirkjuprestur í Hafnarfiröi prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. íslensk augu hin svörtu Það þykir fullvíst að Sighvatur Þórðarson, skáld Ólafs Haralds- sonar konungs og heimildarmað- ur um konungasögur, hafi orðið fyrstur manna til að nefna ís- lensk augu í skáldskap á tíma þegar töluð var dönsk tunga á Norðurlöndum. Lýsingarorðið ís- lenskur er ekki til í varðveittum skáldskap fyrir tíma þess erind- is, sem Sighvatur skáld kvað er honum var gefinn gullhringur: Oss hafa augun þessi íslensk, konan, vísað hrattan stíg art baugi hjörtum langt hin svörtu Sighvatur Þórðarson er fædd- ur skömmu fyrir 1000 og er gott til þess að vita að við urðum snemma íslensk. Ástæðan til að þessa er getið, eru nokkur glöp sem mér urðu á, þegar ég sagði ágætum blaða- manni á dögunum, að fyrrgreint ljóð hefði verið ort af Sturlu Sig- hvatssyni. Hann kemur bæði síð- ar við sögu og var að auki ekki skáldskaparlegur í athöfnum. Með virðingu. IndriAi G. Þorsteinsson Prófkjör sjálfstæðismanna 28.-29. nóvember nk. Jón Magnússon Kosningaskrifstofa Hafnarstræti 20, (nýja húsið v/ Lækjartorg). Opið 13—23 alla daga. Sími 14946 — 14542. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.