Morgunblaðið - 20.11.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík fjl Blaöberar óskast. V.tV Upplýsingar í síma 1164. he?m*hSÚ4i' Laust embætti _ Kona óskast til aö gæta drengs sem þarfnast sem forsetl mikillar umönnunar. Æskilegt aö ekki séu * m önnur börn á heimilinu. Islands veitir Nánari upplýsingar um tilhögun og greiöslu veitast á félagsmálastofnun Kópavogs Digra- Prófessorsembætti í slysalækningum viö nesvegi 12, sími 41570. læknadeild Háskóla íslands er laust til um- Félagsmálastofnun Kópavogs soknar. Umsoknarfrestur er til 20. desember 1982. Frystihús á Vestfjörðum óskar eftir aö ráöa yfirverkstjóra í vinnslusal. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist augl. deild blaösins fyrir 30. nóvember nk. merkt: „BG — 6491“.
Heilsugæslustöð Suðurnesja Keflavík Hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa vantar í heimahjúkrun. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-3360.
rroTessormn mun Ta siarTsaosxoou vio siysa- deild Borgarspítalans í Reykjavík. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna _ . ^ , _ m . ríkisins. S jukraþjalf ari Umsækjendur skulu lata fylgja umsokn sinni m w r m rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir OSK3St hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Meö umsókninni St. Franciskusspítali í Stykkishólmi óskar aö skulu send eintök af vísindalegum ritum og ráöa sjúkraþjálfara til starfa frá 3. janúar ritgerðum umsækjenda, prentuöum og 1983. óprentuðum. Dagheimili er til staöar og einnig herbergi. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- Upplýsingar hjá príorinnunni í Stykkishólmi, neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. annaö hvort bréflega eöa í síma 93-8128. Menntamálaráðuneytið, 16. nóvember 1982. St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi.
Vélsmiðja úti á landi óskar aö ráöa vélvirkja eða rennismiö strax. Góö íbúö til staðar. Uppl. gefnar í símum 25531 og 25561.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Harömálm-skerping
Sveins
sími 16129, Sólvallagötu 70 Rvík, heimasími
46607.
Skerpingar á sagarblööum, hefiltönnum,
fræsurum o.fl. fyrir trésmíöaverkstæöi. Einn-
ig járnsagarblööum. Sjóöum karbít-tennur á
blöö. Opiö 1—3.
húsnæöi i boöi
Siesta Key Sarasota,
Florida, USA
Staösett viö Mexíkóflóa í hinni fallegu og sól-
ríku Sarasota. 2 svefnherbergi, 2 baöher-
bergi. Smekklega búiö húsgögnum. Hvítur
sandur og strönd. Sundlaug, tennisvellir.
Frábærir veitingastaöir og margir golfvellir í
nágrenninu. Skrifið SSVR, 5900 Midnight
Pass Road, Sarasota, Fl. 33581, eöa hringiö
í (813) 349-2200.
Bakarar — brotaegg
Eggjabú getur bætt viö sig föstum viöskipt-
um í brotaeggjum.
Upplýsingar í síma 30719.
vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar til
sölu:
Atvinnuhúsnæði til leigu
Höfum til leigu 345 m2 á 3. hæö viö Ármúla í
Reykjavík, sem er tilvaliö undir skrifstofu-
starfsemi eöa léttan iönaö. Húsnæðiö er í
dag fokhelt meö gleri og myndi frágangur
þess fara fram eftir nánara samkomulagi við
leigutaka.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma, en þeir
sem hafa áhuga, eru beönir aö snúa sér til
Lögmannnsstofu Arnmundar Backman hdl.,
Klapparstíg 27, 4. hæö, c/o Viðar Már
Matthíasson hdl.
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Beltagrafa
Vökvagrafa
Mokstursvél
Dieselvél
Vökvalyftari
Dráttarvél
Jaröýta
Case 580F
M.F. 50B
M.F. 50
O.K. RH9
Broyt x 2B
Michigan 125 B
Perkins 4.236
3ja tonna diesel
m/loftpressu
TD 20 C.
Járnhálsi 2, sími 83266.
Fiskiskip til sölu:
11 lesta Bátalónsbátur frá 1971, 90 lesta
stálbátur, mikiö endurnýjaöur 1978, 120
lesta stálbátur frá 1971 og 150 lesta stálbát-
ur frá 1963, aðalvél frá 1980.
Skipasala Suðurnesja,
Lögmenn Garöar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
símar 92-1723 og 92-1733.
Kópavogskaupstaöur Vélamiðstöö
Tilboð óskast í
eftirtalin tæki
1. Massey-Ferguson 135 dráttarvél árgerö
1969.
2. International 354 dráttarvél árgerö 1976.
Vélarnar veröa til sýnis viö Áhaldahús Kópa-
vogs Kársnesbr. 68, mánudaginn 22. nóv.
1982.
Tilboöum sé skilað á sama staö fyrir hádegi
þriöjudaginn 23. nóv. 1982.
Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði
sem er eöa hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefnar á staönum.
Forstöðumaður
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreiðar
sem skemmst hafa í umferöaróhöppum
Dadsun Sunny árg. ’81
Daihatsu Charadi Run About árg. ’79
Dadsun 120Y árg. ’80
Galant 1600 árg. ’80
Lada árg. ’79
Dadsun Cherry árg. ’80
Dadsun 220e Diesel árg. ’79
Simca 1508 g.t. árg. ’78
Mini 1000 árg. ’78
Lada 1500 árg. ’80
Trabant árg.’78
V.W. 1300 árg. ’73
Bifreiöarnar veröa til sýnis mánudaginn 22
nóv. 1982 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutryggingar
fyrir kl. 17, 23. nóv. ’82.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ARMÚLA3 SlMI814n