Morgunblaðið - 20.11.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.11.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 raöwu ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL (iættu aó hvad þú segir í dag, sérstaklega þegar þú ert í ná- munda við ahrifafólk. Of mikil bjartsýni verdur þér aðeins fjöt- ur um fót. I*ú verður að treysta meira á sjálfan þig. 'i NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Samstarfsmenn þínir virðast vera afbrýðissamir út í þig og láta ekkert tækifæri sleppa til að geta sett út á þig. Reyndu að leiða þetta hjá þér. Og alls ekki segja þessu fólki hverjar fram tiðaráætlanir þínar eru. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI l*ú lendir líklega í deilum við fjölskyldumeðlim vegna þess hversu eyðslusamur þú hefur verið upp á síðkastið. Keyndu að halda friðinn. I»að er best að játa mistök sín. KRABBINN 21. júnI—22. júlí l»ú ættir að einbeita þér að skapandi verkefnum. I»ú færð lítið út úr því að stunda viðskipti núna. Ef þú ert með einhverjar nýjar hugmyndir skaltu endi- lega reyna að hrinda þeim í framkvæmd. ^aílUÓNIÐ STí^23. JÚLl—22. ÁGÚST l»að er ætlast til mikils af þér í vinnunni, þú ert ekki í góðu formi og það sem venjulega gengur vel hjá þér átt þú nú í erfiðleikum með. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú hefur áhyggjur af fjármál- um. Þar af leiðandi átt þú í erf- iðleikum með að hugsa rökrétt. Láttu vini þína samt ekki rugla þig enn meir með nýjum hug- myndum. VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Þetta er erfiður dagur. Það er erfitt að gera fjölskyldunni til hæfis. En þú þarft samt að sjá um öll mikilvæg mál fyrir hana. Reyndu samt að halda rósemi þinni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú átt erfitt með að lynda við annað fólk í dag. I»ér finnst eins og enginn vilji hjálpa þér. I»etta þunglyndi líður þó fljótt hjá. Farðu varlega í umferðinni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni í dag. I*ú ert sífellt að hugsa um persónuleg vandamál. Keyndu að vera ögn sparsamari. I»ér hæltir til að láta vini þína hafa of mikil áhrif á eyðsluna. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú hefur enga stjórn á þér í dag. I»ú ferð mjög í taugarnar á sam- starfsfólki þínu og ekki að ástæðulausu. I»ú skalt einbeita þér að verkefnum sem þú getur unnið einn að. I»að getur hvort eð er enginn unnið með þér. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*»ð Kerist svo scm ekkert merkilegt í dag. I>ú rettir að fara vHr fjármálin og rukka þá sem skulda þér. Forðastu allt leyni- makk. I>ú skalt ekki treysta neinum. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að þýðir ekkert að reka á eftir hlutunum í dag. I»ú ættir bara að slaka á líka og bíða betri tíma með að byrja á nýjum verkefnum. Ekki kaupa lúxus- varning sem þú getur vel verið án. DYRAGLENS hmm.. en<saz ANTiLÓrOR-1 ^3 í sjonm'ali-j BNÚAfZ KANINOeÓroe EK<I EINO SlNNI EINN Emjveifi. Fo6o ©1962 TrtDon* Company Syndicala. Inc í Þetta var kraftaverk, Snati THIS BUTTERFLY LANPEP ON MVNOSE.SEE^ANP THEN IT TURNEP INTO AN AN6EL... Fiórildi settist á nefið á mér og flaug burt sem engill... Ég hélt kannski að þú hefðir áhuga því að þú hefur jú svo stórt nef ( UP UNTILTHEN A i \MjlIA5 INTERESTEPy | é Tm PT^ f " Ég hafði áhuga fram að síð- ustu málsgrein BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson (2) Köll í hliðarlit: Það eru fjöl- margar stöður þar sem köll í hliðarlit eiga við. En sú al- gengasta er sennilega í trompsamningi þegar félaga er gefin stunga. Til að sýna honum hvar hann eigi að koma til baka er algengast að hátt spil vísi á hærri litinn af þeim sem til greina koma — trompið og liturinn sem spilað er koma ekki til álita; en lágt spil á lægri litinn. Dæmi: Vestur Norður s10753 h 10987. t G104 1 104 Austur SÁ8642 s 9 h 2 h 65 t 875 t KD963 1 Á953 1 K8762 Suður sKDG h ÁKDG43 Suður t A2 ÍDG spilar 4 hjörtu og vestur spilar út spaðaás og spaðatvisti. Austur stingur, spilar laufi til baka og fær aðra stungu: 2 niður. Spaða- tvisturinn var beiðni um lauf; lágt spil er kall í lægri litnum af þeim sem til greina koma. Ef austur spilar tígulkóngi eftir að hafa fengið stunguna í öðrum .slag vinnur sagnhafi spilið. Hann losar sig við tígul ofan í spaðatíuna og tromp- svínar tíglinum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á OHRA-skákmótinu í Amsterdam í Hollandi í júlí kom þetta endatafl upp í við- ureign tveggja öflugra stór- meistara, þeirra Tony Miles, Englandi og Vlastimils Hort, Tékkóslóvakíu, sem hafði svart og átti leik. Aldrei þessu vant lék Miles herfi- lega af sér í síðasta leik með 42. He7 — d7??, en í stað þess hefði 42. Haa7 haldið jafn- tefli. 42. — Hg8! (Hvítur er nú glataður vegna hótunarinnar 43. — Hg4 mát) 43. e4 og Mil- es gafst upp um leið, því að hann tapar flestöllum peðum sínum eftir 43.— fxe4 o.s.frv. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! : fHqtjgtmfrfafrtfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.