Morgunblaðið - 20.11.1982, Page 39

Morgunblaðið - 20.11.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 39 fólk í fréttum Sara, dóttir þeirra Romy Schneider og Daniel Biasini. Daniel Biasini og Sara að leik á heimili foreldra hans, þar sem hún mun eiga heiraa i framtíðinni. + Dýska vikuritið Stern birti fyrir skömmu þátt úr æviminningum Romy Schneider, sem hún hripaði niður í flýti 19 dögum áður en hún svipti sig lífi. l»ar mun hún ekki bera barnsföður sínum, Daniel Bias- ini, vel söguna, en hann svarar fyrir sig í franska vikuritinu Ellc og skýr- ir sína hlið á málinu nú í nóvember. Málið snýst að mestu um dóttur þeirra, Söru, sem er fimm ára að aidri og býr hjá föðurömmu sinni og afa eftir lát móður sinnar. Það eru greinilega tvær hliðar á þessu máli, sem öðrum, en Daniel leggur mikla áherslu á að sýna fram á hversu vel hann sér fyrir dóttur sinni og hann segir: „Ég legg allt í sölurnar tii að vernda bros dóttur minnar ..." Myndir þessar sýna hvar þau feðgin eyða saman síðdegi og virð- ast njóta samverunnar ... Barn sem bit- bein Afmælisbros Peter l'hillips, sonur Önnu prinscs.su og Mark Phillips, sést hér á fimm ára afmælisdegi sínum síðastliðinn mánudag með systur sína, Zöru, í fanginu, en hún er einungis átján mánaða gömul. COSPER — Allir í björgunarbátana, skipið er að sökkva. Beðið eft- ir Lech Walesa + Danuta, eiginkona Lech Walesa, og dóttir þeirra hjóna, Maria Victoria, standa þarna viö gluggann og bíða eftir aö sjá hann og heyra síöastliðinn sunnudag. Það var ekki fyrr en síðla það kvöld sem hann sneri til Gdansk, eftir að hafa verið í stofufangelsi í ellefu mán- uði. Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! 55 ára ekkja glaðlynd, reglusöm, velmenntuö, velstæö í föstu starfi, óskar eftir aö kynnast velgeröum og heiöarlegum manni á svipuöum aldri og niveau sem vini og félaga. Ahugamál: Gott og fallegt heimili, klassísk músík og feröalög. Algjörum trúnaöi heitið. Bréfum, sem berast veröur svaraö eöa endursend, en þeim skal skilaö á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. des. merkt: „G — 267“. vantar þiS gódan bíl? notaóur- en í algjörum sérfbkki Til sölu Skoda 120 L árg. '77. Ekinn aöeins 30.000 km. Aö sjálfsögöu á vetr- ardekkjum og útvarp fylgir. JÖFUR HF Nybylavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Hamar og sög er ekkinóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ Vegg- og loftklæðning í glæsilegu úrvali úr eik, aski, oregon-pine, antikeik og furu. Verðið er ótrúlega hagstætt frá kr. 40.- pr. m2 BJORNINN HF Skúlatúni 4 - Sími 25I50 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.