Morgunblaðið - 20.11.1982, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
MN
Skólavörðustíg 12
Sími 10848.
kráarknöll
Á
wi
^4
W'
^7
Nú eru þaö ensk kvöld — engu ööru lík, — enda
búiö aö gjörbreyta boröaskipan í Súlnasal, smiöa
enskan bar í Bláa salnum og fá fjölda enskra
skemmtikrafta í heimsókn. Og nú bjóöum viö
Lundúnafarþega sérstaklega velkomna.
'4
Frönsk kvöld
ALLA HELGINA
Nú fer hver að verða síð-
astur til að kynna sér
franskan mat.
Hinn frábæri franski matreiðslumeistari
Paul Eric Calmon, eldar franskan mat
eins og hann gerist beztur.
SOIRÉE FRANCAISE
MENU
La Soupe de Carbes
ou
La Terrine de Rénne Mariné
— O —
La Coquilles
Sant-Jacques au Gratin
ou
Les Éscargots au Pernod
— O —
Le Gigot a L’ail et au Thym
ou
Le Poulet au Vinaigre
— O —
Les Légumes de Saison
La Salade Mimosa
— O —
La Mousse de Roquefort
ou
La Glace aux Betteraves
Jón Möller á píanóinu.
Veriö velkomin
BXN
Móttökuathöfn
Tekiö verður á móti gestum meö fordrykkjum og
tilheyrandi „serimóníum" aö hætti enskra heið-
ursmanna.
„English pub“
Þegar upp í Súlnasal kemur blasir viö enskur bar
meö öllum tilheyrandi veitingum eins og viö eigum
þeim bestum aö venjast. Andrúmsloftið veröur í
takt viö ósvikna kráarstemmningu, söngur og
hljóöfæraleikur, eöa eins og þeir ensku segja:
„Just like home“.
Matseðill
OXTAIL SOOP
ROASTED LEG OF PORC YORKSHIRE
WITH:
ROASTED POTATOES
YORKSHIRE PUDDING
GREEN PEAS WITH MINTFLAVOUR
DEEP FRIED CAULIFLOWER
CUMBERLAND SAUCE
APPLES SAUCE AND
PORC GRAVY
PLUMB PUDDING
WITH ENGLISH CREAM
VERD AÐEINS KR. 290.
Heiðurs-
gestur
t
d
Enskt kvöld veróur varla
haldið með reisn nema
heiöursgestur verói á
staönum. Vió létum okkar
ekki eftir liggja og fengum
Anneke Dekker frá Feröa-
skrifstofunni Scancoming,
í heimsókn. Hún hefur
annast alla fyrirgreióslu
Lundúnafarþega okkar á
liónum árum og þeir sem
reynt hafa, þekkja af frá-
baerri reynslu „stílinn"
hennar.
Fararstjórarnir við
stjórnvölinn
Fararstjórar okkar i London, þeir Magnús Axels-
son, Óli Tynes og Sigurður Haraldsson, verða við
stjórnvölinn þetta kvöld. Þarf þá nokkuð að fjöl-
yrða um fjörið meira?
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Skemmti-
atriði
Viö fáum óvænta gesti
og skemmtikrafta i
heimsókn, m.a. töfra-
manninn og eldgleypir-
inn Nicky Vaughn,
söngkonuna Anne
Edwards, harmónikku-
leikarann David Holling-
ton og galdrakarlinn Will
Yorkstein.
Tískusýning
Model '79 undir stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur
sýna fatnað frá Blondie.
Tískusýningin veröur með óvenjulegasta móti og
skemmtikröftunum aö sjálfsögöu uppálagt aö
gefa sviöinu frí og ganga í staöinn á milli borö-
anna og taka þátt í stemmningunni í salnum.
Bingó kl. 11.45.
Glæsilegir
ferðavinningar
Hljómsveitin Upplyfting
leikur ekki bara fyrir dansi, heldur lagar sig aö
enskum siöum á margan hátt og ábyrgist dúndr-
andi fjör á dansgólfinu og útí í salnum.
Fjöidasöngur
Stjórnandi Birgir Gunnlaugsson og píanóleikari
Jón Ólafsson.
Áskorun!
Nú skorum vlö hér með á alla Lundúnafarþega aö
fjölmenna í „enska“ Súlnasalinn, hittast þar á nýj-
an leik undir hárréttum kringumstæðum og rifja
upp gamla eöa nýlega góóa daga. Allir eru samt
velkomnir — en eins gott er aö hafa húmorinn í
lagi og söngröddina á sínum staö. Klæönaöurinn
er auðvitaö frjáls og þægilegur — rétt eins og í
Englandinu góöa!
Húsið opnar kl. 19.00. — Dansað til kl. 01.00.
Miðasala og boröapantanir í dag eflir kl.
16.00 í Súlnasal. Uppl. í síma 20221.
Viö þökkum Flugleióum samstarfið við
skipulagningu kvöidsins.
Súlnasalur
InrfiretA
Hljómsveitin Uppfyfting
leikur fyrir dansi
Opiö frá kl. 19.00.
Matseðill kvöldsins:
Forréttir
Fiskipate þriggja bragöa.
Grafinn karfi meö sinnepssósu.
Innbökuö eggjakaka meö blaölauk.
Rjómalöguö blómkálssúpa.
Milliréttir
Laxalauf meö hvitu smjöri.
Djúpsteikt skinka og kjúklingafyllt pönnukaka.
Aöalréttir
Fylltur lambsbógur meö ætiþistlum.
Kryddlegnir kjúklingar í rauövíni.
Hreindýrasteik meö aprikósum.
Nautahryggssneiö meö sveppum og piparsósu.
Eftirróttir
Eplakaka meö þeyttum rjóma.
Bláberjakraumís.
Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00.
Muniö kráarknalliö í Súlnasal
sunnudagskvöldið
21. nóvember.