Morgunblaðið - 20.11.1982, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 20.11.1982, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 Litli sótarinn Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 16. Töfraflauta Laugardag kl. 20 uppselt. Sunnudag kl. 20. Miðasala opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. RriARHÓLL VE/TINGAHÚS A horni Hverfisgölu og Ingólfsslrælis. r. 18833. Sími50249 Venjulegt fólk (Ordinary people) Mynd sem tilnefnd var til 11 óskars- verölauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5. (On Golden Pond) Heimsfræg ny óskarsverölaunamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Katharine Hepburn, Henry Fonda fengu bæöi óskarsverölaun í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5. 1«MÓ0LEIKHÚSH) GOSI aukasýning laugardag kl. 14. HJÁLPARKOKKARNIR 8. sýn. laugardag kl. 20. Uppselt. Brún aðgangskort gilda. DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT Frumsýning sunnudag kl. 19.30. 2. sýning miðvikudag kl. 19.30. Ath.: Breyttan sýningartíma. ATÓMSTÖÐIN Gestaleikur Leikfél. Akureyrar þriöjudag kl. 20. uppselt. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. starfsgreinum! TÓNABlÓ Slmi31182 frumsýnir kvikmyndina sem beðið hef- ur verið eftir Dýragarðsbörnin (Christiane F.) NATJA BRUNKHORST THOMAS HAUSTEIN DAVID BOWIE Kvikmyndin .Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhritamikinn og hisp- ursláusan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.” Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til um- hugsunar” The Times. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Hau- stein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. Hækkað verö. Bók Kristjönu F., sem myndin bygg- ist á, fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. <%!<» Hp LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld uppselt. miðvikudag kl 20.30 JÓI sunnudag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. ÍRLANOSKORTIÐ fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30 MIÐASALA í AUSTURBÆJARBtÓI KL. 16—>23.30. SÍMI 11384. Elskhugi Lady Chatterley Vel gerð mynd sem bygglr ð einni al frægustu sögum D.H. Lawrence Sagan olll miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aöalhlutverk: Sylvia Kriatel, Nicholas Clay. Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. A-salur frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir Lock the doors.-.here come the Neighbors íslenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgamanmynd i litum. „Dásamlega fyndin og hrikaleg" seg- ir gagnrýnandi New York Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagiö. Leik- stjóri: John G. Avildsen. Aóalhlut- verk: John Belushi, Kathryn Walk- er, Chaty Moriarty, Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1941 Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd með John Belushi og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 2.50. B-salur Madame Claude Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnud börnum innan 16 ára. Hrakförin Bráöskemmtileg ævintýrakvikmynd í litum Endursýnd kl. 3 og 5. OtinnfLi BÍ0NER Undrahundurinn Sýndur í þrfdýpt. Bráötyndin amerísk gamanmynd. fsl. texti. Sýnd kl. 2 og 4. Einvígið (Harry’s War) Frábær grímmynd íslenskur texti. Það má meö sanni segja aö hér er á feröinni trábær grínmynd og spennumynd í anda hinnar vinsælu myndar M-A-S-H sem er meö fyndn- ari myndum sem sést hefur, en hér er bætt um betur. Aðalhlutverk: Edward Herrmann (The Great Waldo Pepper), Geraldine Page. Sýnd kl. 6 og 9. Ný þrívíddarmynd Á rúmstokknum Ný, djörf og gamansöm og vel gerö mynd meö hinum vinsæla Ole Sol- toft, úr hinum tjörefnaauðugu mynd- um „i naustmerkinu” og „Marsúki á rúmstokknum”. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. DIVA ÍSEfc. í lleukjUV^m Stórsöngkonan Leikstjóri: Jean-Jaques Beineix. — Blaöaummæli: „Stór- söngkonan er allt í senn, hrifandi, spennandi, tyndin og Ijóðræn. Þetta er án efa besta kvik- myndin sem hér hefur veriö sýnd mánuöum saman". Tíminn „Kvikmyndatakan er snilldarleg" DV Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. TS 19 OOOl Salur B Moliere Leikstjóri: Ariane Mnouchkine Blaöaummæli: „Moliere er gífurlega mikiö kvikmyndaverk." DV „Aö bergja á iist slíkra leikara er eins og aö neyta dýrinds málsverö- ar í höll sólkonungsins." Mbl. Fyrri hluti sýndur kl. 3. Seínni hl. sýndur kl. 5.30. Undarlegt ferðalag Leikstjóri: Alain Cavalier. Blaðaummæli: „Þaö er ánægjulegt aö lita svo snoturt listaverk sem þessi mynd er, — myndin er sérstök og eftirtektarverö" DV Sýnd kl. 9.06 og 11.05. Salur í Surtur Leikstjóri: Edouard Niermans. Blaðaummæli: „Þaö er reisn og fegurö yfir þessari mynd." Mþl. „Surtur er aö öllu leyti vel gerö mynd" DV Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hreinsunin Leikstjóri: Bertrand Tavernior. Ðlaðaummæli: Myndin er vel unnin í alla staöi og sagan af luralega lögreglustjóranum er hreint ekki daufleg" „Unnendur vandaöra sakamálamynda ættu ekki aö láta „Hreinsun- ina" fram hjá sér fara" 11.16. Óskarsverdlaunamyndin 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa íslenskur texti Vegna fjölda áskorana verður þessi fjögurra stjarna Óskarsverölaunam- ynd sýnd i nokkra daga. Stórmynd sem enginn má nú missa al. Aöalhlutverk: Ben Cross, lan Charleson. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS Símsvari 32075 Bófastríðið Hörkuspennandi ný bandarísk mynd byggö á sögulegum staðreyndum um bófasamtökin sem nýttu sér „þorsta" almennings á bannárunum. Þá réöu ríkjum „Lucky" Luciano, Masseria, Marazano og Al Capone sem var einvaldur i Chicago. Hörku- mynd frá upphafi til enda. Aöalhlut- verk: Michael Nouri, Brian Benben, Joe Penny og Richard Caslellano. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Ath. Breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kópavogs- leikhúsið Hlauptu af þér hornin í kvöld kl. 20.30 SKAGALEIKFLOKKURINN SÝNIR: Okkar maöur eflir Jónas Árnason. Leikstjóri Sigrún Valþergsdóttir. 11. sýning sunnudag 21. nóv. kl. 20.30. Miðasala í símsvara allan sól- arhringinn, sími 41985. Harkaleg heimkoma Gamansöm og spenn- andi litmynd um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér aö allt er nokkuö á annan veg en hann haföi búist viö. Leikstjóri: Jean-Marie Poire. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7 05-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.