Morgunblaðið - 20.11.1982, Side 43

Morgunblaðið - 20.11.1982, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 43 HOUJ P1 Sími 78900 SALUR 1 Snákurinn (Vanom) Venom er ein spenna trá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir pá sem unna góöum spennumyndum. Mynd sem skilur mikiö eftir. I Aöalhlutv.: Oliver Reed, Klaus I Kinski, Susan George, Sterl- I ing Hayden, Sarah Miles, Nic-1 ol Williamson. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra résa stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 éra. Porkys Sýnd kl. 3. Svörtu Tígrisdýrin (Good guys wear black) Irt • i| GUYS WEAR BLACK Hörkuspennandi amerísk | spennumynd mð úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannaö aö hann á þennan titil skiliö. Því | hann leikur nú í hverri mynd- inni á fætur annarri, hann er I margfaldur karatemeistari. f Aöalhlutv Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Leikstj.: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14. éra. Number One ffSSi. l-sá Hér er gert stólpagrín aö hin-1 um frægu James Bond-1 myndum. Chartes Bind erl númer eitt i bresku leyniþjón-1 ustunni og er sendur til Amer-1 íku til aö hafa uppi á týndum [ diplomat. Aöalhlv.: Gareth| Hunt, Nick Tate. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. SALUR4 Hæ pabbi Sýnd kl. 3, 5 og 7. Atlantic City Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 9og 11. Being There Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarménuður) | Allar moö isl. taxta. ■ LEIKBRÚÐULAND GÍPA UMSKIPTINGURINN PÚKABLÍSTRAN Sunnudag kl. 3 Fríkirkjuvegi 11. Miöasala frá kl. 1. Sími 15937. Sunnudagsstund með Jóni Baldvin og Bryndísi sunnudaginn 21. nóv. kl. 14:30. Dagskrá fyrir alla fjölskylduna: Eftirtaldir listamenn koma fram: Snæbjörg Snæbjarnar og Sigfús Halldórsson, Haukur Morthens, Aöalsteinn Bergdal og Ragnheiöur Steindórsdóttir, Þorgeir Ást- valdsson, Nikki Vaughan, Atli Heimir spilar ragtime JÓN BALDVIN TALAR Sigurður E. Guðmundsson og Sjöfn Sigur- björnsdóttir flytja stutt ávörp. Feröakynning frá Útsýn. — Bingó: vinningar ferð meö Útsýn o.fl. Skólalúörasveit Árbæjar og Breiöholts leikur í upphafi fundar undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar Hljómsveitin HAFRÓT leikur nokkur lög. Bryndís og Laddi skjótast inn á milli atriöa. Kynnir: Bryndís Schram Þetta er sunnudagsstund fyrir alla fjölskylduna Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Stuöningsmenn JÓNS BALDVINS > prófkjöri Alþýðuflokksins helgina 27. og 28. nóv. 1982. Gódcm daginn! LAUGARDAGUR Húsiö opnaö kl. 19.00. DAGUR Sunnudagsstund með Jóni Baldvin og Bryndísi Húsiö opnað kl. 19 fyrir matargesti HBroadway- ballettinn meöhiö vinsæia eýnishorn frá Broadway Eitt bezta dansatriöi, sem sézt hefur hér lendis hingaö til. J Samband hárgreiðslu- ^ 09 hárskerameistara Glæsileg hárgreiöslu- og hárskerasýning 21 af beztu stofum landsins sýna. HLJÓMSVEITIN GALDRAKARLAR. Vilhjólmur Ástráösson veröur í diskótekinu. Dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Skemmtiatriöi: Snæbjörg Snæbjarnar og Sigfús Halldórsson, Haukur Morth- ens, Aöalsteinn Bergdal og Ragnheióur Steindórsdóttir, Þorgeir Ástvaldsson, Nikki Vaughan. Atli Heimir spilar ragtime. Ræöumenn: Jón Baldvin, Siguröur E. Guömundsson, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Feröakynning frá Útsýn. Bingó m.a. ferðavinningar. Lúðrasveit Arbæjar og Breiðholts. Hafrót. Bryndís og Laddi. Kynnir Bryndís Schram. Allir velkomnir. Hljómsveitin Pónik mætir á Broadway í kvöld. Matseöill: Rjómasúpa du-Barry. Sítrónkryddaöur lambahryggur. Verö kr. 240. Mataeöill: Kræklinga vinagrett. I inbakaöar lambalundir duxelles. Eplaple. Verö kr. 320. Síðast seldist upp 3 dögum fyrir sýningu Borð aöeins tekin frá fyrir matargesti. Miðapantanir í síma 17144 og 12725. Boröapantanir í síma 77500. Borð aöeins tekin frá fyrir matargesti Gísli Sveinn Loftsson í diskótekinu. Boröapantanir í síma 77500. Snyrtilequr Mæðnaður. ttlllll t I III

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.