Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 4 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 218 — 06. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,240 16,288 1 Sterlingspund 26,577 26,655 1 Kanadadollari 13,132 13,171 1 Dönsk króna 1,8997 1,9053 1 Norsk króna 2,3424 2,3493 1 Sænsk króna 2,2168 2,2233 1 Finnskt mark 3,0231 3,0320 1 Franskur franki 2,3630 2,3700 1 Belg. franki 0,3415 0,3425 1 Svissn. franki 7,8558 7,8791 1 Hollenzkt gyllini 6,0824 6,1004 1 V-þýzkt mark 6,7011 6,7209 1 ítölsk lira 0,01155 0,01159 1 Austurr. sch. 0,9533 0,9561 1 Portug. escudo 0,1779 0,1784 1 Spánskur peseti 0,1288 0,1292 1 Japanskt yen 0,06613 0,06633 1 Irskt pund 22,395 22,461 (Sérstök dráttarréttindi) 03/12 17,6933 17,7456 — GENGISSKRÁNING FERÐAM ANNAGJALDE YRIS 6. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17,917 16,246 1 Sterlingspund 29,321 26,018 1 Kanadadollari 14,488 13,110 1 Dönsk króna 2,0958 1,8607 1 Norsk króna 2,5842 2,2959 1 Sænsk króna 2,4456 2,1813 1 Finnskt mark 3,3352 2,9804 1 Franskur franki 2,6070 2,3114 1 Belg. franki 0,3768 0,3345 1 Svissn. franki 8,6670 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,7104 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,3930 6,5350 1 ítölak líra 0,01275 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0517 0,9302 1 Portug. escudo 0,1962 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1421 0,1374 1 Japansktyen 0,07296 0,06515 1 írskt pund 24,707 22,086 _________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i svíga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstíml er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aó lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern arsfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjóndeildarhringurinn kl. 17.20 Tófan Á dagskrá Hljóðvarps kl. 17.20 er Sjóndeildarhringurinn. Þáttur í umsjá Ólafs Thorfasonar. (RÚV- — Þessi þáttur verður allur um tófuna, sagði Ólafur, — lág- fótu. Það er nú verið að frum- sýna nýtt íslenskt barnaleikrit hérna á Akureyri, eftir Signýju Pálsdóttur, og það fjallar tals- vert um tófur. Það heitir „Siggi var úti“ og er ævintýri sem ger- ist úti í hrauni. Leikritið varð eiginlega kveikjan að þessu spjalli, en svo segi ég svolítið frá hátterni tófunnar samkvæmt því sem Páll Hersteinsson hefur komið á framfæri í bókum, blöð- um og viðtölum, m.a. í Morgun- blaðinu. Síðan er ég með nokkrar þjóðsögur um tófuna. Lesið verð- ur ýmislegt efni frá Hinu ís- lenska tófuvinafélagi og greint frá hugleiðingum manna, m.a. um stofnstærð, veiðar o.fl., auk þess sem spiluð verður tónlist eftir Nýja kompaníið inn á milli. Litast um á eyði- mörkum og hásléttum Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er annar þátturinn í myndaflokknum „í forsal vinda“ frá Andesfjöllum í Suður-Ameríku og nefnist hann „Hæð- ir, haf og hrjóstur“. í þessum þætti er litast um á eyðimörkum og hásléttum í Chile og Perú. Þýðandi er Jón O. Edwald. Hörður Jónsson Bjarni Kristinsson Hljóðvarp kl. 11:30: Hver er stefnan í íslenskum iðnaði? Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er viðræðuþáttur: Hver er stefnan i íslenskum iðnaði? Umsjónarmað- ur: Önundur Björnsson. — Þetta er nú fyrst og fremst almennt spjall um íslenskan iðn- að, sagði Önundur, — sem við- mælendur mínir gjörþekkja, þeir Halldór Árnason, stjórnarfor- maður væntanlegrar kísilmálm- verksmiðju á Reyðarfirði, Hörð- ur Jónsson, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar, og Bjarni Kristinsson, iðnrekandi í Hvera- gerði. Þeir viðra ýmsar hug- myndir sínar í iðnaðarmálum, auk þess sem rætt er um sam- keppnismál, innflutning, mark- aðsmál heima og erlendis o.fl. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDIkGUR 7. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn þátt- ur Ama Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. fútdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu" eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Fjallað um at- hafnadrauga og aðra skylda. Lesari með umsjónarmanni: Knútur R. Magnússon. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 llver er stefnan í íslenskum iðnaði? límsjónarmaður: Ön- undur Bjömsson. Rætt við Hall- dór Árnason, Hörð Jónsson og Bjama Kristinsson. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍÐPEGID_____________________ 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýj- um bókum. 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharm- óníusveitin í Lundúnum leikur „Radamisto“, forleik eftir Georg Friedrich Hándel; Karl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. 20.50 í forsal vinda Annar þáttur. Hæðir, haf og hrjóstur Breskur myndaflokkur frá And- esfjöllum í Suður-Ameríku. í þessum þætti er litast um á eyðimörkum og hásléttum í Chile og Perú. Þýðandi Jón O. Kdwald. 21.55 Lífið er lotteri Fimmti þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. Richter stj./ Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveitin í París leika „Symphonie Espagnole" op. 21 eftir Edouard Lalo; Dani- el Barenboim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16 00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPUTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. Efni fjórða þáttar: Súkkulaði- svinið sýnir gullræningjunum enga miskunn og brátt eru að- eins Hissing og Rosemarie eft- ir. Leikurinn berst til Færeyja þar sem úrslit eru ráðin. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.00 Helgisögur af heilögum Nikulási Kndursýning Þáttur um kirkjubók frá Helga- stöðum í Reykjadal, sem rituð var á 14. öld, gerður i samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar. Umsjónarmenn: Stefán Karls- son, Olafur Halldórsson og Jón Samsonarson. Upptöku stjórnaði Örn Harðar- son. Aður sýndur í Sjónvarpinu á jóladag 1978. 23.50 Dagskrárlok. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDID 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Einsöngur: Búlgarski bassa- söngvarinn Boris Christoff syngur aríur eftir Mozart, Verdi, Boito og Mussorgsky með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna; Wilhclm Schiichter, Ana- tole Fistoulari o.fl. stj. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik: KR—Zeljeseik- ar Nis. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugar- dalshöll. 21.20 Sinfónía nr. 1 í D-dúr, „Klassíska sinfónían" eftir Sergej Prokofjeff. St. Martin- in-the-Fields liljómsveitin leik- ur; Neville Marriner stj. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- stcinsson. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfreguir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn: „Landlaus þjóð“; síðari þáttur. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónarmað- ur: Kristján Jóhann Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 7. desember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.