Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 7 Bcoeente Þegar gæöi, hönnun og verö haldast jafn vel í hendur og i' Beocenter 7002 hljómtækja- samstæöunni, þá er valið auðvelt. Komdu og leyföu okkur aö sýna þér þessi frábæru hljómtæki, sem fá lof tónlist- ar- og listunnenda. Beovox S 55 Verö 39.980 — meö hátölurum. Greiðslukjör. TSílamatkadutínn K&t cttisqctu 12- 1S Saab 900 GL8 1981 Hvítur, eklnn 18 þús. Útvarp, segulband. Verö 220 þús. Mazda 626 1600 1982 Brúnn, ekinn 3.000 km 5 gira. Verð 150 þús. Saab 99 GL 1977 Blár, ekinn 58 þús. Verö 95 þús. Subaru 4x4 1980 Grár, ekinn 68 þús. Útvarp, segulband. Verö 140 þús. Rover 3500 1978 Gulur, ekinn 72 þús. Sjálfskipt- ur, aflstýri, útvarp, segulband, rafmagn í rúöum og læsingum. Verð 175J>ús. Citroén G8 Station 1980 Rauöur, eklnn 30 þús. Útvarp. Verö 98 þús. Honda Civic 1981 Rauður, ekinn 30 þús. Útvarp, segulband. Verö 130 bús. Toyota Tercel 3ja dyra 1980 Blásanz, ekinn 31 þús. Sjálf- skiptur, útvarp. Verö 120 þús. Dahiatsu 1980 Grænn, ekinn 39 þús. Útvarp, segulband. 3JU jn«r0imt>Tat>ib itMvttn DJODVIIIINN LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982. Hin daglegu prófkjör í blaöaheiminum Alþýðublaöiö, ríkisrekinn fjórblööungur, ræöst aö Morgunblaö- inu í helgarleiðara í tilefni prófkjöra. „Enginn grætur hinsvegar þótt Mogganum blæöi“ eru lokaorö þessa „tímamótaleiðara“. Höfundur hans mætti hugleiða það aö íslenzku dagblöðin, þ.á m. Alþýðublaðið, ganga flesta daga ársins undir sitt prófkjör — á sölumarkaði, þar sem val fólksins ræður. Þar er frammistaöa fjórblöðungsins slík aö hann væri löngu liðin saga, ef ekki kæmu til ríkisauglýsingar og fastakaup þess opinbera! Prófkjör A-flokkanna Þjóðviljinn fjallar í helg- arleiðara um prófkjör — og er mikið niðri fyrir. llm prófkjör Alþýðu- flokksins í Keykjavík segir: „Sú prófkjörsvima sem rann á allmarga fyrir nokkru virðist vera farin að renna af mönnum. Al- þýðuflokkurinn hefur enga ástæðu til að fagna sínu prófkjöri í Reykjavík. Þar tóku um fjórðungi færri kjósendur þátt en í heldur aumlegu prófkjöri fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar. Var þó miklu meira í húfl nú — m.a. staða þess manns sem einna líklegast- ur er til foringja í flokkn- um, Jóns Baldvins Hanni- balssonar.1* Um framboðsmál Al- þýðubandalagsins segir Þjóðviljinn m.a.: „Alþýðubandalagið hef- ur smíðað sér nokkuð þungar reglur um forval, sem andstæðingar hafa gert lítið úr og haft hátt um að allt væri það upp á ein- ræðishneigðir og innilok- unaráráttur. Forvalsreglur eru satt bezt að segja ekki fullmótaðar og þörf er að endurskoða þær og laga að aðstæðum á hverjum tíma.“ l*að er nú svo — og svo er nú það, Þjóðvilji góður. Röðuná framboðslista Prófkjör þóttu í takt við tímann þá upp vóru tekin. Þau, eins og öll mannanna verk, þurfa þó endurskoð- unar við — í Ijósi tiltækrar reynslu. Sú krafa verður t.d. æ háværari, ef viðhalda á prófkjörum í núverandi mynd, að settar verði fastar reglur um fram- kvæmd þeirra, jafnvel lögbundnar. f því sam- bandi hefur ekki sízt verið bent á nauðsyn þess að prólkjör framboðsaðila í sama kjördæmi fari fram á sama tíma og á sama stað. Þar sé hverjum kjósanda frjáls þátttaka — en aðeins hjá einum framboðsaðila. Þá væri hægt að fyrir- byggja skipulagða misnotk- un prófkjöra sem, því mið- ur, hefur sagt til sín. Aðrir benda á að hyggi- legra sé að taka upp þá hætti, sem annarsstaðar þekkjast, þ.e. að kjósand- inn fái að gera upp á milli frambjóðenda á þeim framboðslista, er hann kýs, með „númerun" eða ann- ars konar persónulegu vali, en trúnaðarráð framboðs- aðila gangi frá framboðs- listum. Þeir, sem gagnrýna prófkjör, staðhæfa, að þau fæli hæflleikafólk frá þátt- töku í samfélagsmálum. Þeir, sem verja þau, benda hins vegar á, að í prófkjör- um felist val þingmanna og sveitarstjórnarmanna ekk- ert síður en í endanlegum kosningum, sem aftur rétt- læti fjöldaáhrif í framboðs- röðun. Allar hliðar þessa máls þarf að íhuga vand- lega þegar hugað verður að framtíðarskipan. Þegar ríkis- stjórnin er öll Myndun núverandi rík- isstjórnar, með þátttöku lít- ils brots þingflokks sjálf- stæðismanna, hefur óneit- anlega valdið innanflokks- átökum í Sjálfstæðis- flokknum, þó sá megintil- gangur Alþýðubandalags og Kramsóknarflokks með stjórnarmynduninni, að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn til frambúöar, hafl mistek- izt, eins og úrslit sveitar- stjórnarkosninga á sl. vori sýndu glögglega. iH'gar ríkisstjórnin er öll, en hún er nú að syngja sitt siðasta, getur sjálfstæð- isfólk sameinast á ný í órofa heild. Nú ríður og á því að virkja þá orku, sem býr í fjöldafylgi Sjálfstæð- isflokksins, fyrir hugsjón- um og baráttumálum flokksins og gegn andsUeð- ingurn. i stað innbyrðis átaka. Stjórnmálaályktun ný- afstaóins flokksráðsfundar var samþykkt samhljóða. Það er vegvísun að sam- átaki í komandi kosn- ingabaráttu. STÓRIR MENN ÞURFA STERKT HJARTA! og reyndar meira en þaö - sterkan lík- ama og hraustan líkama. Slíkt næst aðeins með góðri þjálfun og með aðstoð réttra tækja. Því bjóðum við yður TUNTURI þjálfunar- hjól og róðrabáta, einmitt nú þegar líkami yðar þarfnast þess - eftir sólarlaust sumar og svartasta skamm- degið framundan. Við lofum ekki „ATLAS vöðvum“ slíkt er undir yður komið, en minnum aðeins á: “Sveltur sitjandi kráka-en fljúgandi fær“ Lítið því við í Sætúni 8 - við erum sveigjanlegir í samningum. heimilistæki hf. SÆTÚNI8-15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.