Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Garðabær Blaðberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. Atvinna óskast Reglusöm kona rúmlega fertug með margra ára reynslu í almennum skrifstofustörfum, símavörslu, og með góöa vélritunarkunnáttu, óskar eftir 60—70% starfi frá 15. jan. eða 1. febr. nk. Margskonar störf koma til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Samviskusöm — 1983“. Sjúkraþjáifarar óskast til starfa á heilsuhæli NLF í Hvera- gerði, fæði og húsnæði á staðnum. Nánari uppl. veitir Auður Wölstad, í síma 99- 4201. Garðabær Blaðberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. * Gódan daginn! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Stór skata Hef til sölu úrvals kæsta og saltaða skötu. Uppl. í síma 98-1597 og 98-1893, Vest- mannaeyjum. Bíll gegn staðgreiðslu Ef þú átt góöan bíl ekki eldri en árg. ’81 sem þú vilt láta fyrir 90 þús á boröið, þá hringdu í síma 91-52257 kl. 19 næstu daga. tilboö — útboö I Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82053, 132 kV Suðurlína, forsteyptar undirstööur, svæöi 3, 4, 5. Opnunardagur: miövikudagur 22. desember 1982 kl. 14:00. í verkinu felst framleiösla á forsteyptum und- irstöðum og stagfestum ásamt flutningi á þeim til birgðastöö^a. Fjöldi eininga er 870, magn steypu 480 m og járna 50 tonn. Verkið er hluti af byggingu 132 kV línu frá tengivirki viö Hóla í Hornafirði aö tengivirki í Sigöldu. Verki skal Ijúka 15. júní 1983. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 8. desember 1982 og kosta kr. 200.- hvert ein- tak. Reykjavík, 2. desember 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa umferðaóhöppum: Ford Cortína Chevrolet Nova Daihatsu Charmant Galant 1600 station Honda Accord V.W. Golf Saab 900 GLI Fiat 127 Ford Bronco Volvo árg.’76 árg.’73 árg.’79 árg.’81 árg.’79 árg.’76 árg.’82 árg. ’81 árg.’73 árg.’65 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, miðvikudaginn 8. des. 1982 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað inn til Samvinnutrygg- inga fyrir kl. 17 fimmtudaginn 9. des. 1982. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 SlMI 81411 fundir — mannfagnaöir Kvenfélagskonur Keflavík muniö jólafundinn í Tjarnarlundi í kvöld þriðjudaginn 7. des. kl. 8.30. Fjölmennið. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ Sjúkravinir Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 9. desember 1982 í Átthagasal Hótel Sögu. Fundurinn hefst með jólahugvekju í Neskirkju kl. 18.30. Síöan verður borðhald að Hótel Sögu. Skemmtiatriði: 1. Skólakór Seltjarnarness syngur. 2. Upplestur 3. Spurningakeppni. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17.00 miövikudag- inn 8. desember í síma 28222 — 23360 og 32211. Félagsmálas tjórnin Hafnfirðingar jólafundur Kvenfélagið Hrund heldur jólafund þriðju- daginn 7. des. í félagsheimili Iðnaðarmanna Linnetsstíg 3. Dagskrá: Jólahugvekja: séra Bragi Skúlason. Kristín Gestsdóttir kynnir brauð og ostarétti, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á píanó. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Seltjarnarnes Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi verður haldinn þriöjudaginn 7. desember 1982 í Félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfin og kjördæmamáliö: Ólafur G. Einarsson alþm. og form. þingflokks SjálfstaBðisflokksins. Stjórnin. Sauöárkrókur, bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins á Sauð- árkróki heldur fund í Sæborg miövikudaginn 8. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálefni, önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn bæjarmálaráös. Aðalfundur félags sjálf- stæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aöalfundur félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi er fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. _________ Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundartörf. 2. Önnur mál. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi veröur gestur fundaríns. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.