Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 31 Mikill darraóardans er Fram vann Þrótt LEIKMENN Fram bættu tveimur dýrmætum stigum í safnið í gærkvöldi er liöið sigraði Þrótt í 1. deildar keppninni í handknatt- leik með 23 mörkum gegn 20 í mikium darraðardansi sem fram fór í Laugardalshöllinni. í halfleik Júkkarnir gegn FH Júgoslavneska liöið Zeljeznicar, mótherjar KR í Evrópukeppninni, leika einn aukaleik hér á landi. Verður það gegn FH og fer leikur- in fram í Laugardalshöll. Hann verður annað kvöld, miðviku- dagskvöld, og hefst kl. 20.00 Tveimur vísað af leikvelli „Þeir áttu í miklu innbyrð- is orðaskaki og munnsöfn- uðurinn sem þeir viðhöfðu er ekki prenthæfur," sagði Eiríkur Jóhannesson dómari við Mbl. eftir að hann vísaði Val Ingimundarsyni og Jóni Jörundssyni af leikvelli þeg- ar skammt var til leiksloka í leik ÍR og UMFN í úrvals- deildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöld. Talsverður hasar var í leiknum og dæmdu þeir Eirík- ur og Jóhann D. Björnsson 25 villur á ÍR-inga og 22 á Njarð- víkinga. ÍR-ingar voru betri aðilinn í leiknum og náðu fljótt góðu forskoti, og það var eins og Njarðvíkingar létu mótlætiö of mikið á sig fá, því þeir jöguöust sífellt út i (íóm- arana og starfsmenn leiksins. Var Ingi Gunnarsson liösstjóri þar fremstur í flokki, og er þaö miöur. Máttu Njarðvík- ingar reyndar vel viö una aö fá ekki á sig dæmd fleiri en eitt tæknivíti vegna miður vandaðra athugasemda sinna í garð dómaranna. — ágás. voru þaö Þróttarar sem höföu yf- ir, 12—11. Lið Fram hefur sýnt miklar framfarir frá fyrstu leikjum mótsins og sér í lagi hefur varn- arleikur liösins lagast mikið. Leikmenn hafa verið að sækja sig I síðustu leikjum og sýndu í gær góða baráttu sem færöi þeim öðru fremur stigin tvö. Hand- knattleikurinn sem liðin sýndu var ekki rishár enda mikil tauga- spenna í leikmönnum beggja liða. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staöan jöfn, 19—19. Leikurinn haföi veriö jafn en nokk- uð sveiflukenndur. Síðustu mínút- ur leiksins var mikiö um mistök hjá leikmönnum. Og erfitt að henda reiöur á hvort liðið myndi ná að sigra. Fram náöi tveggja marka forystu 21 —19 og þrátt fyrir mjög góö marktækifæri tókst Þrótt ekki aö ógna undir lokin. Meöal annars fór víti forgörðum hjá Þrótti. í liöi Fram áttu þeir Egill og Her- mann góöan leik svo og Hinrik. Hjá Þrótti réði meðalmennskan ríkjum. Þaö var einna helst Ólafur Bene- diktsson sem sýndi eitthvað en hann varöi oft vel í leiknum þrátt fyrir að vörn Þróttar væri slök. í stuttu máli: islandsmótið 1. deild: Fram—Þrottur 23:20(11:12) Mörk Fram: Egill 7 1v, Hermann 4, Hinrik 4, Hannes 3, Sigurður 3, Björn og Erlendur 1 mark hvor. Mörk Þróttar: Páll 6, Gísli 5 3v, Ólafur H. 2, Jens 2, Magnús 2, Lár- us K. 1, Lárus L, 1, og Einar 1. Brottrekstur af velli: Hannes Leifsson Fram í 4 mín, og Björn Eiríksson í 2 mín. Einar Sveinsson Þrótti í 2 mín. —ÞR. Atta marka tap hjá Víkingum Viggó Sigurðsson átti góðan leik gegn Dukla og skoraöi fjögur mörk fyrir Víking. VÍKINGAR léku fyrri leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða í Prag í Tékkóslóvakíu í gærdag. Vík- ingar lentu í kröppum dansi á móti Dukla Prag hinu fræga tékkneska liði og urðu að sætta sig við átta mark tap í leiknum, 23—15. Þrátt fyrir þetta stóra tap Vfkings í leiknum gefur það ekki alveg rétta mynd af honum því að lengst af var leikur liöanna mjög jafn og til dæmis skildu aöeins tvö mörk liöin af í hálfleik en þá hafði Dukla forystuna 10—8. Vík- ingar skoruöu níunda markið rétt áöur en flautaö var en það var dæmt af á vafasaman hátt af slökum ungverskum heimadóm- urum. Allan síöari hálfleikinn var leik- ur liðanna jafn og þaö var ekki fyrr en 10 mínutur voru eftir af leiknum að Víkingar misstu tökin á honum og þá var ekki að sökum aö spyrja mörkin hrönnuðust upp. Víkingar uröu fyrir miklu áfalli strax í upphafi leiksins er Enn markalaust jafntefli ítala Heimsmeistarar ítala í knatt- spyrnu náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Rúmenum í Evr- ópukeppni landsliöa í Florens um helgina. Rúmenarnir voru mjög grófir og var einum þeirra vikiö af leikvelli. Þrír þeirra fengu gult spjald á fyrstu 20 mínútunum en þrátt fyrir það héldu þeir áfram að leika mjög gróft og réöi franski dómarinn ekki við neitt. Graziani og Rossi, framherjar ít- ala urðu báðir að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Rúmenar eru efstir í riðlinum með 5 stig úr þremur leikjum, Sví- ar eru i öðru sæti með þrjú stig úr jafn mörgum leikjum og ítalir eru í þriðja sæti með tvö stig úr tveimur leikjum. Hamburg komið með þriggja stiga forskot Þýskalandsmeistarar Ham- burger SV eru nú með þriggja stiga forystu í Bundesligunni eftir að hafa sigrað Borussia Dort- mund, 3:1, á útivelli á laugardag- ValsmQnn léku sér að IR-ingum ÍR-íngar fengu heldur háöug- lega útreið er þeir mættu Vals- mönnum í fyrstu deildinni í hand- bolta á sunnudaginn. Leikurinn endaði meö 38:14 sigri Vals. Mun- urinn 24 mörk, sem teljast veröur meö ólíkindum er tvö fyrstu deildarlið eigast viö. Staöan í hálfleik var 18:9 (fyrir Vall). Valur komst í 5:0 strax í uþphafi og menn vissu aö sjálfsögöu hvert stefndi. Undir lokin var eina tak- mark þeirra að komast i 40 mörk en þaö tókst aö vísu ekki. Mót- spyrna ÍR var auövitaö sama og engin — þaö sýna tölurnar, þannig aö enginn skildi halda aö Valur sé aftur oröinn stórveldi í íslenskum handknattleik. Liðið sýndi þó mjög skemmti- legan handbolta á köflum og ungu strákarnir í liöinu fengu aö spreyta sig nokkuö og stóöu sig vel. Vörn- in var góö með þá nafna Þorbjörn Jensson og Guðmundsson sem bestu menn. Þeir vöröu aragrúa skota frá ÍR-ingum, og Einar Þor- varöarson var þeim einnig erfiöur og varöi mjög vel. Ekki er ástæöa til að rekja gang leiksins verulega, yfirburöirnir voru miklir allan tím- ann. Fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiksins skoruðu Valsmenn níu mörk gegn einu marki ÍR. Staöan var þó oröin 27:10 — 17 marka munur — og jókst hann síöan enn frekar. Mörkin: Valur: (iunnar Lúdvíksson H, Theódór (iud- finnsson 6 (4 v.>, l’orbjnrn Jonsson 5, Júlíus Jónasson 4, Jakob Sijíurðsson 4, (iuðni Borgsson 4, (ieir Sveinsson 3, Steindór (iunnarsson 2 og l>orbjörn (iuðmundsson 2. ÍK: Atli l>orvaldsson 6, Kinir V aldiniar.ssoa 3, Hjörn Björnsson 2, (iuðjón Marteinsson 1, (iunnar Kristófersson 1, Olafur Vilhjálmsson I. Gunnar Kristófersson var einu sinni rekinn af velli i tvær mín. og Björn Björnsson tvisvar. Þeir leika báðir með ÍR. Guðjón Marteins- son, ÍR, skaut í stöng úr víti, og eitt var varið frá Theódór Guðfinns- syni, Val. — SH. inn. Stuttgart er í öðru sætinu, en liðið vann Köln, 2:1, á útívellí. Horst Hrubesch skoraði tvívegis fyrir HSV gegn Dortmund og Jurgen Milewski geröi eitt mark sem er hans níunda á tímabilinu. Eina mark heimamanna geröi Rudi Abramczik. Karl Allgower skoraði bæði mörk Stuttgart gegn Köln og Klaus Allofs svararði fyrir heimamenn. Sigur Stuttgart var þó bæöi örugg- ur og sanngjarn þó leikiö væri á útivelli. Urslitin í Þýskalandi um helgina uröu þessi: 1. FC Köln — Stuttgart 1:2 Dortmund — Hamburger 1:3 Karlsruhe — Leverkusen 2:2 Dússeldorf — Bielefeld 2:0 Bremen — Frankfurt 3>0 Núrnberg — Bochum 1:1 Kaisersl. — Mönchengladb 3:0 Braunschweig — Hertha 1:0 Furðulegasta sjálfsmark sem skoraö hefur veriö í langan tíma leit dagsins Ijós í Bremen þar sem heimaliðið vann Frankfurt. Juerg- en Pahl, markvöröur Frankfurt, varð því óhaþpi aö missa boltann aftur fyrir sig og í markið — einkar klaufalega gert. Kom þetta mark Bremen á sporiö og sigraði liöiö örugglega í leiknum. Hin mörkin geröu Rudi Voeller og Wolfgang Sidka. Thomas Allofs geröi fyrsta mark Kaiserslauten i leiknum gegn Bor- ussia Mönchengladbach, Svíinn Törbjörn Nilsson bætti ööru mark- inu við skömmu siðar og hinn átján ára gamli Dieter Kitzmann skoraöi þriðja markiö. Hans fyrsta í Bund- esligunni. Bayern Munchen og Schalke 04 áttu aö leika á sunnudaginn en úr- slit í þeim leik bárust ekki. Valur: Gunnar Lúðvíksson ★ ★★ Þorbjörn Jensson ★ ★ Einar Þorvaröarson ★ ★ Þorbjörn Guömundsson ★ Jakob Sigurðsson ★ Júlíus Jónasson ★ ÍR: Atli Þorvaldsson ★ Þorbergur Aðalsteinsson tognaði illa á hendi og varð aö yfirgefa völlinn eftir aöeins fimm mínútna leik. Kom Þorbergur ekki meira inná í leiknum en hann var búinn að leika vel og skora tvö mörk á þessum stutta tíma. Víkingar máttu illa viö því aö missa Þor- berg úr liðinu nóg var af áföllum fyrir. Páll Björgvinsson, Sigurður Gunnarsson og Óskar Þorsteins- son eru allir meiddir og léku ekki með í Tékkóslóvakíu. Þá var Steinar Birgisson útilokaður frá leiknum þegar sjö mínutur voru til leiksloka. Mjög mikil harka var í leik lið- anna og jaðraði oft viö slagsmál. Dómarar voru frá Ungverjalandi og leyfðu þeir mikið í leiknum og voru heimamönnum hagstæöir í dóm- um sínum. Lið Víkings var mjög jafnt að getu í leiknum. Vörn og sókn lengst af nokkuö vel leikinn þar til undir lokin. Mörk Víkinga í leiknum skoruöu þessir: Viggó Sig- urösson 4, Hörður Harðarson 3, Steinar Birgisson 3, Þorbergur Aö- alsteinsson 2, Árni Indriðason , Hilmar Sigurgíslason og Guö- mundur Guðmundsson 1 mark hver. —ÞR Bundesligan ÚRSLIT leiks Bayern og Schalke voru ekki kunn er greinin um leikina í Þýskalandi var skrifuð, en Bayern sigraöi 2:1. Staöan er þannig eftir þann leik: Hamburger 16 8 8 0 36:15 24 Bayern 16 9 4 3 35:12 22 Stuttgart 16 9 3 4 38:21 21 Dortmund 16 9 3 4 37:22 21 Köln 16 9 3 4 32:19 21 Bremen 16 9 3 4 29:18 21 Kaíserslautern 16 6 7 3 24:20 19 NUrnberg 16 6 4 6 22:30 16 Braunschweig 16 5 6 5 17:25 16 Bielefeld 16 6 4 6 25:35 16 Gladbach 16 6 1 9 29:32 13 Bochum 16 4 5 7 17:23 13 DUsseldorf 16 4 5 7 27:40 13 Karlsruhe 16 4 4 8 23:36 12 Frankfurt 16 5 1 10 22:24 11 Hertha 16 3 5 8 19:29 11 Schalke 15 3 4 8 20:28 10 Leverkusen 16 2 4 10 13:35 8 Enn einn sigur Fylkis EINN leikur fór fram í þriðju deild karla í handbolta á laugardaginn. Fylkir sigraði ÍA með 21 marki gegn 19. Jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik, og staðan 10—10 er flautað var til hlés. Fylkismenn sigu síðan fram úr í þeim síðari og náðu aö sigra. Mikil harka var í leiknum og jaöraði oft á tíöum viö slagsmál. Staðan í 3. deild • Úrslit síöustu leikja í 3. deild- arkeppninni í handknattleik hafa oröiö þessi: Staðan í deildinni er fyrir neðan. Fylkismenn eru tap- lausir eftir sjö leiki. Fylkir — Akranes 21—19 Dalvík — Þór A. 27—33 Keflavík — Skallagrímur 26—11 JUrgen Milewski skorar hér gegn Fortuna DUsseldorf fyrr í haust eftir að hafa splundraö vörn liðsins. Milewski skoraði einmitt eitt marka Hamburger SV gegn Dortmund um helgina. Hann hefur nú skoraö níu mörk í Bundesligunni þaö sem af er keppnistímabilinu. Ljosmynd Skapti Hallgrímaaon. ögri — Reynir S. Fylkir 7 7 0 0 Þór Ak. 9 5 2 2 Reynir S. 7 5 11 Akranes 7 4 12 Keflavík 8 4 13 Týr Ve. 8 3 14 Dalvík 7 2 0 5 Skallagr. 7 10 6 Ögri 8 0 0 8 8—39 151—113 14 228—165 174—125 189—143 173—144 167—150 161—165 129—189 86—274 12 11 9 9 7 4 2 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.