Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 21 Ólafur Oddsson, menntaskólakennari og Guðmundur Magnússon háskóla- rektor takast í hendur. Aðrir á myndinni eru frá vinstri: Armann Snævarr fyrrum rektor og kona hans Valborg Bengtsdóttir, Vigdis Finnbogadóttir, forseti íslands, Guðlaugur Þorvaldsson, fyrrum rektor. Háskólasjóður Stúdentafé- lags Reykjavíkur stofnaður Á AÐALFUNDI Stúdentafélags Reykjavikur hinn 15. okt. sl. var samþykkt, að félagið gengi til samvinnu við Háskóla Islands um hvers konar málefni háskólans og stúdenta. Var ákveðið að höfðu samráði við rektor háskólans að setja á stofn Háskólasjóð Stúdentafélags Reykjavíkur, segir í frétt frá félaginu. Tilgangur sjóðsins er sá að styrkja ýmis verkefni Háskóla ís- lands, svo og stúdenta skólans, samkv. ákvörðun sjóðsstjórnar. Stjórn sjóðsins munu skipa fimm menn. Háskólaráð kýs tvo þeirra, Stúdentafélagið tvo. Þessir fjórir skipa sameiginlega fimmta stjórn- armann. Stúdentafélag Reykja- víkur mun vinna að því að afla sjóðnum tekna og hvetja til þess, að sjóðurinn vaxi með frjálsu gjafafé. Hinn 1. des. sl. var tilkynnt í boði forseta íslands í tilefni full- veldisdagsins, að Háskólasjóður hefði verið stofnaður með skipu- lagsskrá, sem staðfest var þann dag. Nánar verður greint frá sjóðn- um síðar, er stjórn hans hefur ver- ið kjörin. — Formaður Stúd- entafélagsins er Ólafur Oddsson, menntaskólakennari, en formaður háskólanefndar, sem er til ráðun- eytis um málefni sjóðsins, er Jón E. Ragnarsson hæstaréttarlög- maður. Sýnir í Nýlistasafninu LAUGARDAGINN 3. des. kl. 20.00 opnaði hollenska myndlistakonan Níni Tang sýningu í Nýlistasafninu Vatnsstig 3B. Níni Tang fæddist 1956, stundaði nám í málun og um- hverfishönnun í Sint Joost Academi- unni í Breda 1975—1980 og síðan tvö ár i málaradeild Jan van Eyck Academíunni í Maastricht 1980—1982. Þar kynntist hún þeim íslendingum sem buðu henni að sýna hér á landi. Verkin byggjast aðallega á fólki og dýrum, um staðsetningu þeirra í umhverfinu og hlutverk þeirra í lífinu. A sýningunni verður: „Safnbókin", vatnslitamyndir frá Hollandi og myndir verða málaðar á staðnum af þessu tilefni. Sýn- ingin er opin daglega frá 16—22 og lýkur þann 12. des. (Kréttatilkynning) Tréblásara- kvintett á hádegis- tónleikum Tréblásarakvintett Keykjavíkur mun flytja tvo kvintetta á hádegistónleikum i Norræna húsinu nk. miðvikudag kl. 12.30. Kvintettarnir eru eftir l’aul Hindemith, kennara Jóns hórarinsson ar og llallgrím.s Helgasonar, og Hol- lendinginn P. Sweelinck. Tréblásarakvintett Reykjavíkur skipa þeir Bernard Wilkinson (flauta), Daði Kolbeinsson (óbó), Einar Jóhannesson (klarinetta), Hafsteinn Guðmundsson (fagott) og Joseph Ognibene (horn). Þetta verða níundu háskólatónleikar vetrarins, og taka 30 til 40 mínútur. Aðgangs- eyrir er 50 kr. Bergkristall Feröafélagiö meö kvöldvöku Miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30 efnir Ferðafélag íslands til kvöldvöku og er það sú fyrsta í vetur. Efni kvöldvök- unnar er islenzkir steinar, sem Sveinn Jakobsson mun fjalla um i máli og myndum. Grétar Eiríksson hefur tekið allar myndirnar. Myndagetraun verður að lokum og verðlaun veitt fyrir réttar lausnir. „MeÖ dauöann á hælunum“ í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur frumsýnt kvik- myndina „Með dauðann á hælunum" með Alain Delon i aðalhlutverki. í kynningu segir svo um kvik- myndina: „Michel Gerfaut (Alain Delon) er pókerspilari og atvinnumaður í greininni. Kvöld nokkurt stöðvar liann bifreið sína til að aðstoða mann sem hefur ekið á tré. Gerfaut kemur manninum á sjúkrahús og snýr sér síðan að pókerspili. Næsta dag les Gerfaut að maður- inn hafi dáið á sjúkrahúsinu og hafi látist af skotsárum; einhver skaut hann tvisvar í magann. Tveir menn aðrir voru drepnir sömu nótt. Allir mennirnir þrír voru háttsettir í fyrirtæki sem sinnir vopnasölu á vegum ríkisins. Fyrir tilviljun eru menn skyndi- lega farnir að sækjast eftir lífi Ger- fauts. 1-1983 Bifreidavinningur eftir vali, kr. 150.000 76048 Bifreidavinningar eftir vali, kr. 50.000 3720 5064 18635 50905 3942 9053 19636 61356 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 15.000 3083 19099 29754 47812 66858 5983 20647 29958 48306 72513 5986 21067 30523 49555 74579 11216 21755 35595 55329 75473 15302 28880 45750 62574 79244 Húsbúnadur eftir vali, kr. 5.000 445 12474 19426 36671 57597 603 12672 21009 37713 65538 4241 14745 22974 39569 71291 4579 14985 23798 39773 72870 5581 16364 25986 40087 73464 8304 17658 26845 41166 74315 8620 17712 30244 43194 74437 8633 17953 31281 51483 79374 9914 18365 31398 51569 10371 18621 33963 55390 Húsbúnaður eftlr vali, kr. 1.000 327 8349 15029 22446 29729 37568 46271 54514 62263 72409 409 8508 15083 23092 29734 37657 46283 54871 62647 72428 438 8554 15108 23210 29829 37686 46492 55328 62651 72537 629 8603 15199 23446 29965 38693 46553 55657 62658 72561 634 8626 15360 23482 29975 39081 46777 55756 62783 72718 781 8658 15697 23508 30040 39120 47293 55919 63666 72752 872 8955 15993 23701 30072 39649 47322 56064 63929 73201 1342 9206 16013 23852 30267 39754 47456 56078 64252 73319 1395 9271 16066 24005 30396 39810 47542 56646 64347 74173 1688 9392 16149 24192 30442 39912 47688 56755 64378 74221 1773 9553 16276 24266 30733 40219 47919 56863 64718 74288 1982 9665 16388 24396 30814 40289 48037 56871 64836 74307 2012 9696 16401 24541 30987 40331 48319 57034 64886 74371 2026 9713 16429 24556 31004 40573 48481 57125 65009 74930 2113 9949 16446 24716 31183 40664 48554 57207 65228 75197 2264 10184 16517 24782 31421 40871 48723 57241 65251 75315 2304 10264 16574 24818 31425 41251 48847 57634 65548 75498 2333 10279 16630 25191 31480 41543 49044 57754 65656 75506 2365 10364 16770 25230 31880 41660 49083 58071 65668 75523 2476 10496 17140 25369 31911 41699 49096 58466 66139 75553 2915 10630 17281 25377 32094 41789 49232 58502 66329 75567 2980 10767 17298 25407 32383 41858 49404 58610 66478 75612 3029 10933 17632 25753 32568 42015 49454 58775 66548 75675 3391 11066 17997 25845 32763 42075 49663 58825 66958 75731 3701 11089 18098 25936 32966 42415 49762 59057 66979 75803 3781 11123 18528 25965 33069 42439 49962 59086 67168 75816 3873 11136 18755 26075 33186 42502 49976 59151 67396 75853 3971 11333 18818 26382 33193 42561 50368 59321 67825 76124 4007 11402 18926 26452 33223 42613 50649 59373 67983 76351 4851 11428 19035 26491 33255 42623 51317 59519 68394 76381 4869 11589 19038 26946 33392 42684 51620 59646 68788 76559 5214 11709 19197 26950 33622 42884 51628 59679 69180 76701 5307 11793 19348 27158 33872 43018 51763 59934 69198 76821 5321 11844 19373 27236 34218 43125 51891 59946 69647 76850 5368 11864 19586 27282 34909 43293 51989 60136 69951 76857 5376 12212 19790 27360 34932 43399 52205 60192 70079 77021 5414 12528 19954 27936 35290 43651 52384 60297 70099 77227 5732 12715 20236 27951 35340 44409 52472 60766 70132 77322 5823 12776 20431 28284 35762 44413 52545 60883 70229 77402 5973 12965 20439 28336 35919 44684 52973 61274 71012 77412 6254 13660 20509 28410 36086 44834 52997 61467 71020 77753 6302 13670 20787 28533 36105 44857 53412 61616 71081 78171 6312 13674 20917 28592 36236 45093 53607 6 J 623 71133 78221 6415 13676 21106 28711 36567 45286 53702 61651 71178 78495 6489 13711 21194 28720 36592 45471 53910 61669 71285 78738 6865 13819 21466 28810 36733 45610 54015 61817 71484 79330 7372 13868 21643 28928 36769 45617 54049 61828 71539 79377 7400 13889 22044 28990 36826 45642 54214 62016 71607 79696 7421 14214 22163 29069 37013 45748 54219 62095 71754 79807 7422 14431 22225 29236 37057 46064 54257 62170 71810 7748 14776 22331 29586 37383 46183 54496 62196 71833 8098 14997 22408 29675 37460 46207 54510 62241 71858 VINNINGAR —®C! 8. FLOKKUR 1982 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 250.000 65876 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoða skólanemendur í íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister sími 12526. Ljósritun Stœkkun — amnkkun Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnatslattur Næg bílastæöi. LjÓSfell, Skipholti 31, sími 27210. Hilmar Foss lögg. skjalaþ og dómt. Hafnar stræti 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf i umboóssölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Listaverkaunnendur | □ Edda 59821277-1 Fri. atkv. Peningamenn og þeir sem hafa áhuga á málverkum eftir is- lenska listamenn hafi samband viö mig í síma 26513 milli 9 og 6 á daginn og í síma 34672 milli 7 og 9 á kvöldin. Málverk — Málverk Hef veriö beöinn aö selja mál- verk eftir Erro og nokkur eftir þekkta islenska listamenn Upp- lýsingar i síma 26513 milli kl. 9—6 á daginn, og í síma 34672 milli kl. 7—9 á kvöldin. I.O.O.F. Rb 4 = 1321278'/i—Jólav. □ Hamar 59821277=2 Frá Sálarrannsóknarfé- laginu í Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur miö- vikudaginn 8. desember i Góö- templarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrárefni annast: Zóphónias Pétursson og Sigurveig Guð- mundsdóttir flytur jólahugleiö- ingu. Stjórnin Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Aöventufundur í kvöld kl. 20.30. Hugleiöing: Anna Sigurkarls- dóttir. Kaffi. Allar konur vel- komnar. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundurinn veröur fimmtu- daginn 9. desember kl. 20.30. Stjórnin. Fíladelfía Almennur Bibliulestur kl. 20.30. Ræðumaöur: Sam Daniel Glad FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fyrsta kvöldvaka vetrarins verö- ur haldin að Hótel Heklu miö- vikudaginn 8. des., kl. 20.30. Efni: 1. Sveinn Jakobsson, jaröfræö- ingur tjallar um islenzka steina (holutyllingar) i máli og myndum. 2. Myndagetraun: Grétar Ei- ríksson velur myndir. Verö- laun veitt fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meöan husrúm leyfir. Veitingar i hléi. Feröafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.