Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 11 Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson viðskfr. Selás 300 fm einbýlishús á 2 hæöum. Hentugt f. tvær fjölskyldur. Húsiö er ekki fullbúiö. Skipta- möguleikar á minni eign. Verö 2,6 millj. Fossvogur 270 fm pallaraöhús meö bíl- skúr. Skipti möguleg á 4ra herb. Rauðalækur 130 fm íbúð á 3. hæð í fjórbýli. 4 herb., bílskúr. Fossvogur 135 fm íbúð á 2. hæö. Bílskúr. íbúðin skiptist í 4 rúmg. svefn- herb., tvöfalt w.c., stofur og þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Gott útsýni. Verö 1,9 millj. Rauðalækur 130 fm íbúð á 3. hæð i fjórbýli. 4ra herb., bílskúr. Laufás Garðabæ 140 fm vönduð sérhæð. 32 fm bílskúr. Verð 1.750 þús. Skipasund Góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Ný- legar innréttingar. Verð 1,1 millj. Hjallabraut Hf. 118 fm íbúö á 3. hæð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Verö 1,2 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. 105 á jarðhæð. Nýtt gler. Verð 1.050 þús. Vesturbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Suður svalir. Verð 1,2 millj. Laufvangur Snyrtileg 110 fm endaíbúö á 3. hæð. Á sér gangi 3 svefnherb. og vandað baðherb. meö glugga. Þvottaherb. og geymsla í íbúð. Verð 1,2 millj. Bein sala. Suðurgata Hf. I 7 ára steinhúsi, 90 fm ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúö. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. Verð 950 þús. Laugarnesvegur I ákveöinni sölu 100 fm íbúö á 4. hæð. Verð 950 þús. Furugrund Ný 90 fm íbúö á 6. hæð, engar innréttingar. Verð 1 millj. Flúðasel Nýleg 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 850 þús. Eyjabakki 90 fm íbúð á 3. hæð. Fura á baði. Verð 950 þús. Öldutún 2ja herb. stór íbúð á jarðhæð. Allt sér. Verö 800—850 þús. Skoöum og verðmetum eignir samdægurs. Jóhann, sími 34619. Ágúst, sími 41102. Helgi H. Jónsson vióskfr. Gefðu tónlistar- áíöf í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG A KASTRUP- FLUGVELLI ERT ÞÚ BÍÓ- EÐA VIDEOFRÍK? ALÞJÓÐLEGA KVIKMYNDAHANDBÓKIN international FILM GUIDE 1960 Er komin út. Jólagjöf allra kvikmyndaáhugamanna. Dreifing F.I.L.M. - Sími 28810 Pósthólf 7103 — Reykjavík TIL LEIGU Húsið Tryggvagata 22 er tii leigu frá 1. janúar 1983. Húsið er 150 fm að grunnfleti, tvílyft. Getur hentað vel ýmis konar atvinnurekstri. Tilboðum ber að skila til Eyjólfs Guöjónssonar innkaupadeild Eimskips fyrir 10. desember nk. Konsum úr hreinu súkkulaði! Konsum suðusúkkulaðið er framleitt úr hreinu súkkulaði eins og allar súkkulaði-vörur frá Nóa og Síríus. Þess vegna er það svona gott. Konsum suðusúkkulaðið, orðið segir það og bragðlaukarnir finna það. Mfi ö Mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.