Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 FRETTIR í DAG er þriðjudagur 7. desember, Ambrósíus- messa, 339. dagur ársins 1982. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 11.35 og síö- degisflóð kl. 24.20. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 10.57 og sólarlag kl. 15.40. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 07.20. (Almanak Háskólans.) GUÐSPJALL DAGSINS: Gud friðarins mun bráðlega sundurmola Satan undir fótum yðar. (Róm. 16,20.) KROSSGATA 2 3 6 7 8 1 li ■»2 13 14 ■■ LÁKÍ]TT: I tælir, 5 IvíhljóAi, 6 feróa- lagið, 9 samtenging, 10 samlíggj. andi, II hita, 12 mann, 13 aula, 15 vinnuvél, 17 upp|x>t. l/M)RKTr: I framfærslufé, 2 íláta, 3 ungviði, 4 mjóslegnum manni, 7 skriðdýr, 8 svelgur, 12 höfuðfat, 14 guðs, 16 tvíhljóði. LAt'S.N SfÐUSTII KROHSGÁTU: LÁKÉTT: 1 hóla, 5 auga, 6 lokk, 7 kk, 8 urrar, 11 gó, 12 pár, 14 assa, 16 rauður. LfÁÐRÉTIT: 1 holdugar, 2 lakur, 3 auk, 4 hauk, 7 krá, 9 rósa, III apað, 13 rýr, 15 SU. Það var ekkert hik á Veður- stofumönnum í gærmorgun, er þeir spáðu hlýnandi veðri um allt land. Þaö er suöaust- læg átt, sem verður hin ráð- andi vindátt. f fyrrinótt hafði verið hörkufrost. Fyrir austan fjall voru 15 stig á Þingvöll- um, á Eyrarbakka 13 og í Haukatungu einnig 13 stiga frost. Hér í bænum var frost- ið 6 stig, úrkoman ekki telj- andi, en varð mest um nótt- ina suður á Keflavíkurflug- velli og Reykjanesi, þó ekki nema 3 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga frost hér í bænum. í gærmorgun var frostið 1 stig í Nuuk á Grænlendi, skýjað, hægviðri. Ambrósíusmessa er í dag, 7. desember, hin síðari, messa til minningar um Ambrósíus kirkjuföður, biskup í Milanó, sem lést árið 397. (Stjörnu- fræði/ Rímfræði.) Heimilislæknar. í nýlegum Lögbirtingi er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi veitt Ingþóri Friðrikssyni lækni og Magnúsi Ragnari Jón- assyni lækni leyfi til þess að starfa hér sem sérfræðingar í heimilislækningum. Kvenfélag Hailgrímssóknar heldur jólafund sinn nk. fimmtudagskvöld 9. desember í félagsheimili kirkjunnar og hefst fundurinn kl. 20.30 stundvíslega með fjölbreyttri dagskrá. Jólakaffi verður borið á borð og að endingu flytur sr. Bernharður Guð- mundsson jólahugleiðingu. Kvenfélag Kópavogs efnir í kvöld, þriðjudag, kl. 20 til spilakvölds og verður spiluð félagsvist og byrjað að spila kl. 20 í félagsheimilinu. Flóamarkaður Hjálpræðishers- ins verður í dag og á morgun, þriðjudag og miðvikudag, í Sal Hersins, milli kl. 10—17 báða dagana. Félagsvist í félagsheimili Hall- grímskirkju verður spiluð þar í kvöld til ágóða fyrir kirkju- byKK>nguna og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund sinn í kvöld, þriðjudag, í veitingastaðnum Gafl-Inn kl. 20.30. FRÁ HÖF:JINNI Á sunnudaginn kom Stapafell til Reykjavíkur úr ferð og fór það aftur í ferð í gær á ströndina. Á sunnudag hélt togarinn Hjörleifur aftur til veiða og Laxfoss fór á strönd- ina. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum og landaði hér aflanum, leigusk- ipið Mary Garant kom frá út- löndum. I gærkvöldi var Álaf- oss væntanlegur frá útlönd- um og Úðafoss fór á strönd- ina. í gær fór Selá af stað til útlanda, en brottför skipsins tafðist nokkuð. í dag eru Skaftá og Laxá væntanlegar að utan. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Minningar- sjóðs Knattspyrnufélagsins Víkings fást á eftirtöldum stöðum: Félagsheimili Víkings v/Hæðargarð, sími 81325; Versl. Geysir, Aðalstræti 2, sími 11350; Versl. Sportval, Laugavegi 116, sími 14390; Garðs Apótek, Sogavegi 108; Bókabúðin Grímsbæ, Efsta- landi. Þessar stöllur, sem heita Vala Mörk Jóhannesdóttir, Erna Margrét Einarsdóttir og Ásta Björk Lundbergsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir gigtlækningastöð Gigtarfélags íslands. Þær söfnuðu 540 krónum til félagsins á hlutaveltunni. „Komlnn tflniHl ad meon geri þær kröfur ad ekki sé verlö meö skrelöarframlelöslu f kartöflugöröunum”, seglr Steinsrfmur Hermannssonf sjávarútvegsráðherra \jMO \L P||pá A\T 2 ( j % \V ] lllí ^IUJ Þaö er nú ekki mikið, þó hann blessaöur minn vilji láta bursta mestu moldina af þessum tittum, meöan hann sleppir okkur viö að grilla kálmaókinn og gera franskar úr kláóakartöflunum sem slæöast með!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 3. desember til 9. desember, aö bádum dög- um meötöldum er i Lyfjabúöinni löunni. En auk þess er Garða Apótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til kíukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 16.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 a hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-»-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. Í9.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Haskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þr'ðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 33922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöafsafns. Bókakássar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17 Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19-30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum’er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á ínnmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöl! Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.