Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 7 Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög hagstæðu verði. Helo I stærð 162x205x201 cm. Innifaliö í verði er klefi með ofni, bekkjum, lofti, grindum á gólfi, höfuðpúða, Ijósi og full einangrað- ur. Verð 25.440,- Helo III stærð 205x205x201 cm. Innifalið í verði sama og með Helo I. Verð kr. 29.150.- Stakir ofnar 4.5 kw ofn kr. 5.907,- 6,0 kw ofn kr. 6.141.- 7.5 kw ofn kr. 6.694.- (Gengi 17/12 ’82). Benco, Bolholti 4, sími 21945. Gódan daginn! s Dönsk og ítölsk herraföt. Verð frá kr. 2.495.- Dönsk smokingföt kr. 2.475.- Stakir jakkar, bleizer-jakkar miklu úrvali. -buxur og GEísiP H F Ný sending Herská sovésk stefna Hinn 4. dcscntber inátti lesa í Tímanum erlent yfir- lit eftir Odd Olafsson und- ir fyrirsiigninni: Mannkyni hótað helfór. I>ar segir meóal annars: „Stjórnarskipti í Sovét- ríkjunum viróast enn sem komió er ekki hafa nein áhrif á herskáa stefnu í samskiptum við aórar þjóó- ir. Starfsmaóur sovésku fréttastofunnar APN á ís- landi kom i vikunni meó eftirfarandi orðsendingu inn á ritstjóraskrifstofu Timans og taldi höfuó- nauósyn á aó hún yrói birt.“ Hér verður hin sov- éska orðsending ekki birt, en eftir aö Oddur hafói birt hana orórétta í dálki sínum sagöi hann: „Vfirskrift skilaboóanna (frá sovésku áróóursskrif- stofunni, innsk. Stak- steina) er Örliig Evrópu velta á einu augnabliki. I þessu tilskrifi felst hótun um aó ef til átaka kemur þar sem kjarnorkuvopnum er beitt muni Sovétríkin beita öllu afli sínu og ai- heimsstríð geisa. I«aö cr því tómt mál að tala um takmarkaó kjarnorkustríð. Sömu örlög bíða Evrópu og Norður-Ameríku ef illa fer. Að sjálfsögðu minnist sovéska fréttastofan ekki á hiö hrikaicga SS-20 kerfi, sem beint er gegn gjörv- allri Vcstur-Evrópu, og að áætlunin um aó setja upp samsvarandi kerfi í vestur- hluta álfunnar er svar vió þeirri ógnun. Minnt er á þá hættu aó Evróeldfiaugum meó kjarnaoddum verói skotió á Sovétríkin vegna mannlegra mistaka eóa tæknilcgra bilana. I>aó skyldi þó ekki vera aö tæknilegar bilanir og mannleg mistök kunni aó koma helfararmaskínu Rússa af stað?“ Oddur Ustinov Kjartan Ástæóa cr til aó ítreka þessi ummæli Odds Olafs- sonar. I fyrsta lagi vekur þaó athygli, aó Oddur skýr- ir hreinskilnislega frá því aó hann birtir sovésku hót- unina vegna beióni frá sov- ésku áróóursskrifstofunni. Slík hreinskilni er nýnæmi í þessum dálki í Tímanum. I’tirarinn hórarinsson hef- ur oftar en einu sinni birt þar sovésk viðhorf án þess aö geta um ástæðuna fyrir því. I öóru lagi skal tekið undir þau sjónarmió Odds, aó í öllu tali Sovétmanna um kjarnorkuvopn felast hótanir. Nú síóast hefur sovéski varnarmálaráö- herrann, (Istinov, hótaó Bandaríkjamönnum og heiminum öllum þvi, aó Sovétmenn muni ráðast í smíói á enn nýrri gerð langdrægra landeldfiauga vegna áforma Bandaríkja- manna um að endurnýja þessa gerö cldflauga hjá sér. Og auóvitaó bætti Ust- inov við hótunina í þýóingu APN: „Viö skulum ekki láta neinn taka frióarást okkar og setja veikan punkt í staóinn.(!) V'ió skul- um ekki láta ncinn fá okkur til aó tala máli ógnana og yfirráða. Við sækjumst ekki eftir er- lendu landsvæói eóa auói eöa neinu, sem tilheyrir öórum." Hvaö skyldu Afg- anir segja um þetta? Klókindi Kjartans Kjartan Jóhannsson, formaóur Alþýóufiokksins, er klókur líka eins og hann hefur sagt og fyrir skömmu lét hann orð falla í tilefni af því, aó ísland sat hjá vió hlið Danmerkur þegar greidd voru atkvæði í I. nefnd hjá Sameinuóu þjóó- unum um tillögu Mexíkó og Svíþjóðar um frystingu kjarnorkuvopna. Kjartan sagóist styðja tillögu Sví- þjóóar og Mexíkó og í nafni íslenskra krata sagó- ist hann telja „aó Island hafi gert rangt í aö elta af- stöóu íhaidsstjórnarinnar í Danmörku í þcssu máli". Klókindi Kjartans í málinu felast aö því er virölst í því, aó harn eltir krata í Noregi og Danmörku, sem hafa veriö aó hringsnúast í af- stöóunni til endurnýjunar kjarnorkueldfiauga NATO í Evrópu, eftir aó þeir lentu í stjórnarandstööu. En bæói norskir og danskir kratar stóóu aó ákvöróun NATO um endurnýjunina, þegar hún var tekin 12. desember 1979. Og einmitt þá sat vió viild á Isiandi niinnihlutastjórn krata, þar sem Kjartan var viðskipta- og sjávarútvegsráöherra en Benedikt Gröndal forsætis- og utanríkisráóherra. Sú stjórn stóö einnig að ákvöróun NATO. Danskir kratar hafa tek- ió höndum saman vió vinstrinflin á danska þing- inu til að koma í veg fyrir, aó Danir leggi fram fé til mannvirkjasjóós NATO í því skyni aö reistir verói skotpallar undir hinar nýju eldfiaugar, meó þessum liósafla hafa danskir kratar meirihluta á þingi. í breska vikuritinu Eeonomist segir hinn 27. nóvemlrer sl.: „Þessi sami meirihluti (danskra krata og vinstiafi- anna, innsk. Staksteinar) hefur hvatt dönsku ríkis- stjórnina til aó sitja hjá á allsherjarþingi Sameinuðu þjrlóanna, þegar tillaga Svía og Mexíkana um frystingu kjarnorkuvopna kemur til atlvvæða." Kíkis- stjórn Islands var því ekki aó „elta afstöóu" dönsku íhaldsstjórnarinnar, þegar hún sat hjá; ríkisstjórn Is- lands var aö elta kröfu danskra krata og annarra vinstriafia á danska þing- inu. I>ótt menn séu klókir sakar ekki að þeir kynni sér málin. Og ríkisstjórn Islands hefur tækifa'ri til aó sýna, aó hún láti ekki danska krata stjórna sér meó því að greióa atkvæói gegn tillögu Mexíkó og Svíþjóðar, þegar hún kem- ur fvrir ?. allsherjarþingi Sl>. ’ Bókin Max og Helena er sönn saga úr helförinni miklu, eftir hinn kunna „nazistaveiðara' 3imon Wiesenthal. Bókin segir frá ungu pólsku pari, Max og Helenu, sern lifa af útrým- ingarbúðir nazista í síðari heimsstyrjöldinni. í fangabúðunum gengu þau í gegnum ótrúlegar raunir, sem einkum voru á ábyrgð fangabúðastjórans, Schulze. Eftir stríð kemst Wiesenthal á slóð illmennisins, en fellst á að þyrma honum, vegna þrábeiðni þeirra Max og Helenu, og er það í fyrsta og eina skiptið sem Wiesenthal hefur tfallist á að hlífa nokkrum úr röðum stríðsglæpamanna nazista. Hvers vegna? Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími: 1 88 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.