Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 23 Deiliskipulag á Ártúnsholti samþykkt í borgarstjórn: Samþykkt að byggja 126 íbúðir á vegum verkamannabústaða SAMÞYKKT var í borgarstjórn sl. fimmtudag, dciliskipulag að hluta byggingarsvæðis á Ártúnsholti, en þar er gert ráð fyrir að rísi 126 íbúðir JÓLIN eru komin í Grillskálann á Hellu með jólaréttum, jólaglögg og jólatónlist. Þessi nýbreytni verður tekin upp um helgar fram að jólum og kemur i kjölfar gagngerðra breyt- inga á Grillskálanum, sem allur er skreyttur í tilefni hátíðarinnar. Á liðnu ári hefur Grillskálinn verið innréttaður uppá nýtt, m.a. hefur veitingastofan verið klædd sem byggðar verði á vegum verka- mannabústaða. í ræðu sem Hilmar Guðlaugsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ljósri furu og hinir ýmsu básar og borð fengið viðeigandi nöfn úr ís- landssögunni. Alltaf er boðið uppá rétt dags- ins ásamt öllum grillréttum að ógleymdu morgunverðarborði, sem nýtur sífellt meiri vinsælda. Gestgjafar eru hjónin Vignir Sigurbjarnason matsveinn og Að- albjörg Jónsdóttir frá Austvaðs- holti í Landsveit. ins og fulltrúi í stjórn verka- mannabústaða hélt á fundinum, kom fram að stjórn verkamanna- bústaða hefði verið gefið fyrirheit um 90 íbúðir á svæðinu, en þegar auglýst hefði verið eftir umsækj- endum um 322 íbúðir, hefðu um 1.200 umsóknir borist. Síðan hefði verið athugað hvo.rt ekki væri unnt að breyta deiliskipulagi og hefði niðurstaðan verið sú, að byg&ja 126 íbúðir og hefði sú til- laga verið samþykkt í borgarráði og skipulagsnefnd, en það væri 36 íbúða fjölgun m.v. fyrra skipulag. Varðandi hagkvæmni, sagði Hilmar, að til að ná sem bestum árangri varðandi kostnaðarverð íbúða, þyrftu byggingaráfangar að vera 100—150 íbúðir. Varðandi fyrrgreint skipulag, um fjölgun íbúða úr 90 í 126, myndi íbúum ekki fjölga og yrði hlutfall þeirra í hverfinu svipað og í Seljahverfi og einnig yrði með fjölgun íbúða meiri breytileiki á stærð þeirra. Um málflutning Kvennafram- boðs, sem felst í því að fjölgun íbúða muni magna félagsleg vandamál í hverfinu, sagði Hilmar að þetta væri alrangt, enda væri verið að leysa ákveðin félagsleg vandamál en ekki að skapa þau. „Það er oft ánægjulegt að horfa upp á það hvað líf margra þeirra heppnu sem fá úthlutað íbúð, gjör- breytist og margvísleg vandamál leysast, aðeins fyrir það að hafa öryggi í húsnæðismálum. Það er jafnframt ömurlegt að horfa upp á það að þurfa að neita fólki um íbúð, sem er í neyð, þegar íbúðirn- ar eru ekki nógu margar til út- hlutunar," sagði Hilmar Guð- laugsson. Aðalbjörg Jónsdóttir og Vignir Sigurbjarnason í Grillskálanum. '•i‘>sm-<;TK- Hella: Nýbreytni í Grillskálan- um í tilefni jólanna Engin vcnjulcg bm hcldurbtcf jtá pótbergi I þessari bók eru einstæð bréf, sem Þórbergur Þórðarson sendi þeim Lillu Heggu og Biddu systur, sem kunnar eru úr bók hans ,,Sálminum um blómið“. Bréfin eru skrifuð á árunum 1952 til 1971 og koma nú í fyrsta sinn fyrir al- menningssjónir. Hjörtur Páls- son hefur tekið saman skýring- ar með bréfunum og skráð minningabrot aðalpersónanna um Sobbeggi afa og fleira fólk. Þá er í bókinni mikill fjöldi skemmtilegra mynda. JÓLABÓKIN í ÁR. SÍÐUMÚLA 29 Simar 32800 og 32302 Eitt lítið hylki af GERICOMPLEX inniheldur: ---------GINSENG G115 Stadlad þykkni úr Ginseng rótinni, eykur líkamlegt og andlegt starfsþrek. DIKALCIUM -------------FOSFAT Mikilvaegt byggingarefni fyrir tennur og bein, einnig mikilvaegt fyrir vödva, taugar og ædakerfi. -------------LECITHIN Naudsynlegt fyrir taugavefina og minnkar líkur á æðakölkun med því að halda blóðfitu uppleystri. --------------- JÁRN Nauðsynlegt til blóðmyndunar, vöm gegn streitu og sjúkdómum. ---------------MAGNESIUM Mikilvægt byggingarefni fyrir bein, æðar, taugar og tennur. --------------KALIUM Kemur í veg fyrir að of mikill vökvi bindist í líkamanum (bjúgur). ---------------KOPAR Nauðsynlegt til myndunar RNA-kjamsýra, hjálpar til við myndun hemoglobins og rauðra blóðkoma. MANGAN Nauðsynlegt við myndun kynhormóna, mikilvægur hluti ýmissa efnahvata. ZINK Mikilvægt við frumumyndun og efnaskipti. Mjög nauðsynlegt til þess að blöðmhálskyrtillinn starfi eðlilega A-VITAMIN Blóðaukandi, styrkir beinin og tennumar. Hefur góð áhrif á ným og lungu. —B-1 VÍTAMÍN Styður orkugjafa líkamans. Viðheldur tauga- og jafnvægiskerfinu. Vinnur gegn streytu. —B-2 VÍTAMÍN Nauðsynlegt fyrir húðina, neglur og hár. -B-3 VÍTAMÍN Auðveldar starf taugakerfisins. Hjálpar til við meltinguna og hressir upp á húðina. -----B-5 VÍTAMÍN Aðstoðar við hormónamyndun og myndar mótefni. Tekur þátt í orkumyndun líkamans Vinnur gegn streytu. -----B-6 VÍTAMÍN Nauðsynlegt fyrir nýtingu líkamans á fituefnum. Hjálpar til við myndun rauðra blóðkoma. —B-12 VÍTAMÍN Mjög blóðaukandi Nauðsynlegt fyrir taugakerfið og heilaseUumar. -----C-VÍTAMÍN Vinnur gegn kvefi og kvillum. Hefur stjóm á blóðfitumagninu. —D-VÍTAMÍN Nauðsynlegt í nýtingu kalks og fosfoms. Talið hindra vöðvarýmun. —E-VÍTAMÍN Mótefni sem hindrar óæskilega virkni súrefnis í líkamanum. Lengir lif rauðu blóðkomanna, eykur þrekið. ----P-VÍTAMÍN Eykur áhrif C-vítamíns og vinnur með því. Gericomplex fæst í Heilsuhúsinu, Skólavörðustíg la og Seljabraut 54 (Kjöti og Fisk), í Heilsuhorninu á Akureyri og einnig í apotekum. Éh Gilsuhúsið s o Hylkið á myndinni er stækkað um 375%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.