Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 28 Snyrtivörudeild LAUGAVEGS APÓTEK er THORELLA og nú höfum viö opnað verslun nr. nr. 1 2 en þaö er HEILSU-, SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLUNIN n THORELLA 1U í „Miðbæ“ aö Háaleitisbraut 58—60. U QSSmKl Þar bjóöum viö sama skemmtilega og fallega vöruúrvaliö og í Thorellu í Laugavegs Apóteki og eins og alltaf leggjum viö mikla áherslu á aö bjóöa fyrst og fremst gæðavörur og á sem lægstu verði. Viö bjóöum því öll bestu snyrtivörumerkin. Þar sem þaö er næstum ógerningur aö nefna allar þær fallegu og góöu vörur, sem viö bjóöum, biöjum viö þig aö koma til okkar á nýja staöinn og skoöa vöruúrvalið og ráöfæra þig viö fallegu og lipru stúlkurnar okkar. Verslunin er ákaflega vel staösett bæöi fyrir þá, sem nota strætisvagn- ana, þar sem „Miöbær“ er viö gatnamót mikilla umferöaræöa, Miklu- brautar og Háaleitisbrautar auk Safamýri og Fellsmúla, og einnig þá sem eru á eigin bílum og vilja losna viö umferöina í gömlu miöborginni, því næg bílastæöi eru fyrir hendi. Aö auki er svo fjöldi annarra góöra þjónustufyrirtækja í verslunarsamstæöunni aö Háaleitisbraut 58—60 þar sem boöið er upp á mjög fjölbreytta og góöa þjónustu og mikiö vöruúrval. Komið og reynir þjónustuna og vöruúrvalið í einni bestu verslunarmiðstöð borgarinnar. — Þiö eigiö í raun alltaf leiö um Miklubrautina — Fyrir þá, sem hafa gaman af umferöinni og fjölbreytninni í gömlu miö- borginni, erum viö auövitaö alltaf til reiðu aö Laugavegi 16 í Thorellu nr. 1 og Laugavegs Apóteki. HEILSU-, SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLANIR THORELLA Sj Laugavegi 16 og Háaleitisbraut 58—60 jg|LAUGAVEGS APÓTEK Laugavegi 16 15. leikvika — leikir 4. desember 1982 Vinningsröð: 1 1 1 — 1 1 1 — 21X — 2X2 1. vinningur: 12 réttir — kr. 174.375,00 8923 80337(4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.992,00 364 15255 61625 66485 91772 94810 2016 17224+ 61848 76452 92461 95638 5734 17473+ 61866 77529+ 92830 95639+ 6222 17776 63432 78858+ 92832 96942 7483 20331 64007 81701+ 93466 97436+ 7797 22171 64595+ 83008 93924 97445+ 9389+ 22512 64704 87341 94106 98260+ 9674 22687 65005 90193 94118 59661 13669 25465 65239 90334 94119 60254* 14125 60270 66291 90604 94326 65676* 14316 61531 66492 91033 94475 • (2/11) Úr 11. leikviku: Úr 12. leikviku: 95251(2/11) 96703(2/11) Kærufrestur er til 27. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstöðinni - REYKJAVÍK HVERNIG ER VEISLUBORÐIÐ HJÁ SJÓMÖNNUM Á HAFI ÚTI? — Litiö inn á kokkanámskeið. GLASGOW Bréfin til jólasveinsins á íslandi LANGAR ÞIG í BRÉFASKÓLA? Föstudagsblaöid er gott forskot á helgina ÞDMALINA Ný sending: Matrósukjólar og matrósuföt. Sérlega falleg og vönduö. Litir: hvítt, rautt, blátt og tvílitt. mjög fallegir gallar heilir og tvískiptir í mörgum gerðum, stæröum og litum. Loöhúfur til jólanna og vatteraöar húfur í mörgum gerðum, stæröum og litum á telpur og drengi. Jólakjólar, blússur, skyrtur, vesti, buxur, velúr — inni- og útifatnaöur, nærföt og náttfatnaður auk sængurgjafa í þúsundatali. Kerrur og kerrupokar, vöggusett, vögguklæöningar, bleyjur og bleyjupokar, burðarrúm, burðarpok- ar, baðborð og leikgrindur. Matrósukjólar — Admirals og Matrósuföt Fakir — rúllan gegn fitukeppum og þrytu. Novafónninn — gegn gigt og þrautum, Weleda hárvatn gegn hárlosi og flösu. Weleda gigtar- og baðolíur, hárolíur, næfur- og dagkrem, hreinsimjólk. fáiö upplýsingar og upplýsingapésa. Póstsend- um. Simi 12136. ÞUMALÍNA, LEIFSGÖTU 32. AUGLYSJNGASTOFA KRISTlNAR HP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.