Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 19 „Iðnróbótar og framtíðin" ráðstefna á Hótel Sögu FÉLAG íslenskra iðnrekenda, British Kobot Association og Dansk Robot- forening standa fyrir ráðstefnu um „iðnróbóta og framtíðina" föstudag- inn 10. des. nk. að Hótel Sögu, Átt- hagasal, segir í frétt frá Féíagi ís- lenskra iðnrekenda. Ennfremur segir: „Fjöldi róbóta í iðnaöi hefur auk- ist mjög mikið á undanförnum ár- um. Japanir standa einna fremst á þessu sviði og voru þar um 17 þús- und róbótar árið 1981, en gert er ráð fyrir að þeir verði um 60 þúsund á árinu 1990. Aðrar þjóðir standa Japönum langt að baki, en flestar iðnaðarþjóðir heims hafa gert áætl- anir um stóraukna notkun róbóta á komandi áratug og má nefna, að gert er ráð fyrir að fjöldi róbóta í Frakklandi muni tuttugfaldast á þessu tímabili. Ekkert íslenskt fyrirtæki hefur enn tekið róbóta í notkun, en vænt- anlega munu ekki mörg ár líða þangað til þeir verða algengir í ís- lenskum iðnaði. Ekki er ólíklegt að sama eigi eftir að gerast hér á landi sem og í ná- grannalöndunum, að iðnróbótar bæta samkeppnisstöðu fyrirtækja og koma þannig í veg fyrir atvinnu- leysi. Á ráðstefnunni verða flutt fjöl- mörg erindi um notkun róbóta í iðnaði og taka þátt í henni þrír er- lendir gestir H. Knudsen og J. Niel- sen frá Dansk Robotforening og T.E. Brock frá British Robot Ass- ociation. Auk þeirra munu Jón H. Magnússon verkfræðingur og Ás- mundur Stefánsson forseti Alþýðu- sambands íslands flytja erindi, en Víglundur Þorsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda mun setja ráðstefnuna. Ráðstefnustjóri verður dr. Ingjaldur Hannibalsson frá Félagi íslenskra iðnrekenda og mun hann stýra pallborðsumræð- um í lok ráðstefnunnar. r Nú er rétti tíminn Fátt mun falla vinum og viöskiptamönnum erlendis betur en gjafaáskrift aö lceland Review 1983. Þú losnar viö allt umstangiö. Útgáfan sendir fyrir þig jólakveðjuna (gjafakort) og hvert nýtt hefti á næsta ári verður sem kveðja frá þér (auk þess aö flytja heilmikinn fróöleik um land og þjóö). Fyrirhafnarlítiö, hagkvæmt — og vel þegiö af vinum í fjarlægö. Láttu nú veröa af því. Þeim fjölgar atööugt, sem láta lceland Review flytja kveöju sína til vina um viöa veröld. ★ Nýrri áskrift 1983 fylgir árgangur 1982 í kaup- bæti, ef óskaö er. Gef- andi greiöir aöeins sendingarkostnaö. ★ Útgáfan sendir viðtak- anda jólakveöju í nafni gefanda, honum aö kostnaðarlausu. □ Undirritaöur kaupir .... gjafaáskrift(ir) aö lceland Review 1983 og greiöir áskriftargjald kr. 335 pr. áskrift að viöbaettum send- ingarkostnaöi kr. 60 pr. áskrift. Samt. kr. 395. □ Árgangur 1982 veröi sendur ókeypis til viðtakanda(enda) gegn greiöslu sendingarkostnaöar, kr. 100 pr. áskrift. Ofangreind gjöld eru í gildi til ársloka 1983. Áskrift öölast gildi þegar greiösla berst._______________________________________________ Nafn áskrifanda Sími Heimilisfang Nafn móttakanda ★ Hvert nýtt hefti af lce- land Review styrkir tengslin viö vini í fjar- lægö. Heimilisfang Nöfn annarra móttakenda fylgja meö á ööru blaöi. Sendiö til lceland Review Pósthólf 93, 121 Reykjavík, eöa hringiö í síma 27622. Demantar eilífðarskart Kjartan Asmundsson gullsmiður, Aðalstræti S. FELLUR ÞÚ FYRIR ÓDÝRUM JÓLAGYLLIBOÐUM? ÞÚ VEIST AÐ VARANLEG GÆÐI KOSTA MEIRA ---- V LITASJÓNVARP ER EKKI BARA EITTHVERT LiTASJÓNVARP LITASJÓNVARP ER KAUPTU EKKI KÖTTINN í SEKKNUM KAUPTU ITT SJ ÓNVARPSDEILD SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 8t 26800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.