Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 4

Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 12. desember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Þórar- inn Þór, prófastur á Patreks- firði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar: a. Fimm lög eftir Frederic ('hopin; Bern H. Herbolsheimer leikur með á píanó. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor.) b. Tónlist eftir Joseph Haydn. Bella Musica kammersveitin leikur Kvartett fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu og selló, dans úr „Arstíðunum", fjóra kontra- dansa, Divertimentó op. 100 nr. 2, „Næturljóð" fyrir tvær flaut- ur og tvö horn, sex þýska dansa og átta sígaunadansa; Michael Dittrich stj. (Hljóðritun frá tón- listarhátíðinni í Bregenz.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nýir söngleikir á Broadway — VII. þáttur. „Pútnahúsið í Texas“, eftir Gregg Perry. Árni Blandon kynnir. 14.10 Leikrit: „Gamla Perla“ eftir Karl Erik Johansen. (Áður útv. 72.) Þýðandi: Áslaug Árnadótt- ir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Ragnheiður K. Steindórsdóttir, Valur Gísla- son, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Aðils og Baldvin Halldórsson. 15.15 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Mótsögn og miðlun. Krist- ján Árnason flytur síðara sunnudagserindi sitt um heim- speki Hegels. 17.00 Síðdegistónleikar: Nicolai Gedda syngur rómönsur eftir Bellini, Donizetti, Gounod, Biz- et, Wagner, Rossini, Verdi, Massenet, Glinka og Leoncav- allo. Jan Eyron leikur á píanó. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Tryggvi Gíslason skólameistari á Akur- eyri. Til aðstoðar: Þórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik: Víkingur — Dukla Prag. Samúel Orn Erl- ingsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.05 Mannlíf undir Jökli fyrr og nú. Fjórði og síðasti þáttur. Um- sjónarmaður Eðvarð Ingólfsson. Viðmælendur: Benedikt Ingv- arsson, Sigurbjörn Hansson, Leópold Sigurðsson, Hjálmar Kristjánsson og Jóhanna Vig- fúsdóttir. 21.55 „Aðfangadagur“, smásaga eftir Elísabet Helgadóttur. Höf- undur les. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáidið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (23). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Topphlaöin Þegar margir fæddust Framhlaöin Fullkomið ÞVOTTAVEL OG ÞURRKARI Thomson er stærsti Iramleiðandi þvottavéla í Evrópu Af hverju topphlaðin? • Topphlaðnar þvottavélar endast betur þar sem þvotta- belgurinn er á legum báðum megin. • Vinnuaðstaða er betri þar sem ekki þarf ^ð bogra fyrir framan vélina heldur fer þvotturinn ofaní vélina. • Vélin verður hljóðlátari BKPM■ og titringur minni. f jf Jfipl Þvottavél og þurrkari 5 kg af þurrum þvotti. 900 snúninga vinduhraöi. 12 þvottakerfi og sparnaöarkerfi Heimilistækjadeild Skipholti 19, sími 29800. JOLATILBOÐ flreíðslukjór: Utb. d.ÖUl "U i-ftirstoðvar a ti nuínuðuni Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AÍN4UD4GUR 13. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðsson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hild- ur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóóan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaöur: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist. Max Bygraves, Ray Conniff-kórinn o.fl. syngja og leika. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Hege Waldeland og Sinfóniuhljóm- sveitin í Bergen leika Selló- konsert í D-dúr op. 7 eftir Jo- han Svendsen; Karsten Ander- sen stj./ Leontyne Price og Sin- fóníuhljómsveitin í Boston flytja milliþætti og lokaatriði Salome, óperu eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Svipmyndir úr menningarlíf- inu. Umsjónarmaður: Örn Ingi Gíslason (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Mar- grét S. Björnsdóttir kennari tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Frá tónleikum tónlistarskól- anna á Akureyri og í Reykjavík 18. april sl. Stjórnandi: Mark Reedman. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir. Tónverk eftir breska tónskáldið Ralph Vaugh- an Williams. a. „Concerto grosso" fyrir strengjasveit. b. „Greensleeves“, fantasía. c. „The Lark ascending", róm- ansa fyrir fiðlu og hljómsveit. d. „Fantasía um stef eftir Thomas Tallis“. — Kynnir: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á mánudagskvöldi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.00 Frá Paganini-tónleikum í Genúa 27. október sl. í tilefni þess, að þá voru liöin 200 ár frá fæðingu tónskáldsins. Salvatore Accardo leikur Fiðlukaprísur op. 1 nr. 1—7 eftir Niccolo Pag- anini. (Hljóðritun frá ítalska út- varpinu.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Fréttadálkur frúarinnar Þýðandi Óskar Ingimarsson 17.05 Þróunarbraut mannsins lyokaþáltur — Endursýning Framtíð mannkynsins læiðsögumaðurinn, Richard Le- akey, litur fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju sem mann- fræðin býr yfir um eðli manns- ins i fortíð og nútíð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Iíagskrárgerð: Aslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, Elín Þóra Friðfinns- dóttir og krixtín Pálsdóttir. 22.05 Stúlkurnar við ströndina Þriðji þáttur. Þeir sem lifðu. Franskur framhaldsflokkur eft- ir Nina Companeez um líf og örlög þriggja kynslóða á árun- um 1910 til 1925. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 13. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.30 Tilhugalíf Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Skyggni biaðamaðurinn (Seeing Things). Kanadísk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri George McCowan. Aðal- hlutverk Luis Del Grande, Martha Gibson og Janet-Laine Green. Louie Ciccone biaðamaður á við margt að stríða. Konan hefur rekið hann á dyr, honum vegnar illa í starfi og hefur misst mest- allt hárið. Ofan á ailt annað fer hann að sjá sýnir, þegar honum er falið að skrifa um morðmál, Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.