Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í Fjarðarseli 3 í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir „Þjóð- arátak gegn krabbameini“. — Söfnuðu þeir 340 kr. á hlutaveltunni. í hlutaveltukompaníinu eru Friðmey Heimisdóttir, Unnur Ásgeirsdóttir og Jónas Heimis- son. í DAG er sunnudagur 12. desember, 3 sd. í JÓLA- FÖSTU, 346. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 04.30 og síödegis- flóö kl. 16.43. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið er í suöri kl. 11.09. (Almanak Há- skólans.) Vér erum smíö Guös, skapaöir í Kristi Jesú til góöra verka, sem hann hefur áöur fyrirbúið, til þess aö vér skyldum leggja stund á þau. (Ef- es. 2, 10.) KROSSGÁTA 16 LÁKÍrri: — ] skáK, 5 uppspretla, 6 sælu, 7 hvad, H ráda við, II burt, 12 fæða, 14 blað, 16 kletts. LÓÐKÉTT: — 1 stjórn á taumum, 2 árstraum, 3 flokkur, 4 fornrit, 7 mann, 9 er í vafa, 10 eins og, 13 verkfæris, 15 sérhljóðar. LAIISN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁKÍnT: — 1 einatt, 5 óu, 6 djarfa, 9 fár, 10 rr, 11 jr, 12 róa, 13 andi, 15 ósa, 17 látinn. LÖÐRÉTT: — I eldfjall, 2 nóar, 3 aur, 4 tjaran, 7 járn, 8 fró, 12 risi, 14 dót, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára verður á morgun, mánudaginn 13. des- ember, Ágústa Túbals, Oddabraut 21 í Þorlákshöfn. — Hún verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR Nær 6.300 manns komu til landsins í nóvembermánuði og voru útlendingar tæplega 2.330 talsins, en hérlendir menn um 3.950. Fjölmennast- ir meðal hinna erlendu gesta voru Bandaríkjamenn, rúm- lega 900 talsins, Svíar nær 250 og Danir liðlega 200. Alls voru hinir erlendu ferðamenn af 53 þjóðernum úr öllum heimsálfum. Þá 11 mánuði sem liðnir eru af árinu hafa alls komið til landsins rúm- lega 70.000 útlendingar. Er sú tala svipuð og á sama tíma árið 1981, en þá höfðu komið til landsins tæplega 69.700 út- lendingar. Jólasveinninn íslandi. I firma- tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði er tilk. um stofnun fyrirtækis sem ber heitið Jólasveinninn íslandi. Stofn- andi þess er Hermann Auð- unsson, Hjarðarhaga 15, hér í bænum. — Tilgangur þessa einkafyrirtækis er útgáfa korta. SVDK Hraunprýði í Hafnar- firði heldur jólafund sinn í Snekkjunni í Hafnarfirði á þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. Þar verður m.a. skemmtiefnis upplestur og efnt til jólahappdrættis og að lokum verður jólakaffi borið fram. Bókaútgáfur. í nýlegu Lög- birtingablaði þar sem heitir „Firmatilkynningar" eru birtar tilk. um að tekið hafi til starfa hér í Reykjavík á haustinu fjögur bókaútgáfu- fyrirtæki. — Sögusteinn er eitt þeirra og stofnandi Þorsteinn Jónsson, Vestur- götu 29. Bókaútgáfan Púnktar sameignarfélag, en fyrir- svarsmenn þess eru Pétur Gunnarsson og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Blönduhlíð 7. Þá er Stjörnuútgáfan, sem einnig er sameignarfyrirtæki og fyrirsvarsmenn Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson og Kristín Jóhannsdóttir, Aust- urgerði 5. Þá er fjórða bóka- útgáfan sem stofnuð hefur verið á haustinu einnig sam- eignarfyrirtæki, Bókaútgáfan Hagall. Þar eru í fyrirsvari Björn Gíslason, Víðihvammi 14, Kópavogi, og Eyjólfur Halldórsson, Framnesvegi 57, Rvík. Kvenfélagið Seltjörn á Sel- tjarnarnesi heldur jólafund sinn á þriðjudagskvöldið kemur, 14. þ.m., í félagsheim- ilinu þar í bænum og hefst hann með sameiginlegu borðhaldi kl. 20. Skemmtiat- riði verða. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík heldur jólafund fyrir félags- menn og gesti þeirra annað kvöld, mánudagskvöld, 13. I þ.m., kl. 20 í húsi SVFI á I Grandagarði. Skemmtiatriði verða flutt, hugvekja og efnt til jólahappdrættis en að lok- um verður svo drukkið jóla- kaffi og með því. FRÁ HÖFNINNI í dag, sunnudag, er Skaftafell væntanlegt til Reykjavíkur- hafnar að utan. — Af strönd- inni eru væntanleg í dag Kyndill og Úðafoss og í dag er einnig væntanlegur að utan Múlafoss. Á morgun, mánu- dag, kemur togarinn Viðey af veiðum og mun landa aflan- um hér og þá er Hvítá vænt- anleg frá útlöndum þann sama dag. p Hennar hátign spyr hvort þú kannist nokkuð við þetta fiskbein, sem festist í hálsi móður hennar? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 10. desember til 16. desember, aó baóum dögum meótöldum er í Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og iæknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Ðarónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga ki. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífils'jtaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Opió þriöjutíaga. fimmtudga. laugar- tíaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept. — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staóasafni, símL 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5. Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. ' 7.20—19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opió fró kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.