Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982
Opið í dag
Einbýlishús og raðhús
Skógahverfi. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum á ein-
um besta stað í Seljahverfi, ca. 250 fm ásamt 40 fm
innbyggöum bílskúr. Gott útsýni. Ákv. sala. Uppl. á
skrifstofunni.
Bollagarðar. Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ca.
260 fm ásamt innbyggöum bílskúr. Innréttingar í sér
flokki. Tveir arnar. Suður garður og svalir. Ákveðin
sala. Skipti koma til greina á minni eign. Uppl. á
skrifst.
Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús á einni hæð ca.
145 fm ásamt 40 fm bílskúr. 5 svefnherb. Ákveðin
sala. Verð 2 millj.
Lokastígur. Gott parhús sem er tvær hæðir og ris,
samt. ca. 180 fm er í dag tvær íb. Þarfnast stand-
setningar. Laus strax. Verð 1,500 millj.
Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús sem er kjallari,
hæð og ris ca. 180 fm ásamt bílskúr. Vönduð eign.
Stór og fallegur garður. Verð 2,1 millj.
Skerjafjörður. Fallegt einbýlishús, timburhús.
Steyptur kjallari og plata. Húsið er kjallari, hæð og
ris. Samtals 210 fm. Er í dag þrjár íbúðir. Húsið er í
topp standi og mikiö endurnýjaö. Góður garöur.
Bílskúrsréttur.
Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæð, ca. 130 fm auk
bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Fallegur garöur.
Verð 1850—1900 þús.
Kópavogur. Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum
ca. 130 fm auk geymslukjallara undir húsinu. Bíl-
skúrsréttur. Fallegur garöur. Eign í mjög góðu standi.
Verð 1800 þús.
Árbæjarhverfi. Einbýlishús á einni hæö, 150 fm,
ásamt bílskúr. 4 svefnherb. í húsinu. Góð eign. Verð
2,6—2,7 millj.
Hafnarfjörður. Einstaklega fallegt einbýlishús í hjarta
bæjarins. Mjög vandaðar innréttingar. Nýir gluggar
og gler. Mjög fallegur garður. Friðsæll staöur. Verð 2
millj.
Vesturbær. Snoturt nýtt einbýlishús í eldri stfl, sem
er kjallari, hæð og ris, ca. 130 fm á rólegum stað í
vesturbænum. Vönduð eign. Verð 1,5—1,6 millj.
Vesturbær. 150 fm endaraðhús ásamt innbyggöum
bílskúr á besta staö i vesturborginni. Selst fokhelt,
glerjaö og með járni á þaki. Frágenglð að utan.
Yrsufell. Fallegt raöhús á einni hæð ca. 130 fm meö
góðum bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1700 þús.
Heiðarós. Fallegt einbýlishús á 2 hæðum ca. 290 fm
með innbyggðum bílskúr. Húsið er fokhelt. Komið
gler og rafmagn. Verö 1750 þús.
Garöabær. Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 150
fm. Timburhús, fokhelt en alveg fullfrágengið aö utan
og með gleri í gluggum. Bílskúrsréttur fyrir ca. 70 fm
bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina.
Verð 1,7 millj.
Garöabær. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum 2x130
fm á einum bezta útsýnisstaö í Garöabæ. Húsið er
tilbúið undir tréverk. Hægt að hafa séríbúð á neðri
hæð.
Seljahverfi. Gott endaraöhús sem 3x90 fm, jaröhæð
og 2 hæðir, ásamt bílskúrssökklum. Á jaröhæöinni er
svo til fullbúin 4ra herb. íbúð með sér inngangi. Ákv.
sala. Til afhendingar strax. Verð 1600 þús.
Garöabær. Glæsilegt lítiö raöhús á einni og hálfri
hæð ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Ákveð-
in sala.
Fífusel. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum samtals 140
fm. Bílskýlisréttur. Verð 1800—1850 þús.
Heiðarsel. Fallegt raðhús á tveimur hæðum ca. 240
fm ásamt innbyggöum bílskúr. Húsið er ekki alveg
fullbúið. Verð 2,2—2,3 millj.
5—6 herb. íbúðir:
Kópavogur Austurbær. Glæsileg sérhæö ca. 170 fm,
efsta hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Vandaöar inn-
réttingar. Nýtt baðherb. Góð lóð. Hugsanleg skipti á
4ra herb. íb. Verð 1950 þús.
Leifsgata Góð 120 fm ib. sem er efrl hæö og ris
ásamt bílskúr. Verð 1500 þús.
Fellsmúli. Glæsileg 5—6 herb. íbúö ca. 136 fm.
Vönduö íbúð. Ákveöin sala. Verð 1,5 millj.
Laufás, Garðabæ. Falleg neðri sérhæð ca. 137 fm
ásamt 35 fm bílskúr. Falleg eign. Verð 1,8 millj.
Fífusel. 5—6 herb. íbúð á tveimur hæöum ca. 150
fm. Vönduð íbúð. Verð 1450 þús. Ákveðin sala.
Hugsanleg skipti koma til greina á 3ja—4ra herb.
Langholtsvegur. Sérhæö og ris ca. 160 fm í tvíbýli.
Skemmtileg eign. Bílskúrsréttur. Verð 1,5 millj.
Gaukshólar. Glæsileg 160 fm íbúð (penthouse) á 7.
og 8. hæð. Góðar innréttingar. Tvennar svalir. Frá-
bært útsýni. Bílskúr. Verð 1,7 til 1,8 millj
Kópavogur. Falleg 130 fm sér hæö miöhæö, auk 30
fm bílskúrs. Ákveðin sala. Verð 1800 þús.
Langholtsvegur. Falleg sér hæð og ris. Samtals ca.
160 fm. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Er innréttaö sem
2 íbúðir. Bílskúr. Verð 1900 þús.
Noröurbær — Hf. Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 2.
hæð, endaíbúð ca. 140 fm. Ákveöin sala. Verð
1500—1550 þús.
Vesturbær. Glæsileg sérhæð neðri hæð ca. 130 fm.
íbúöin er öll nýendurnýjuð. Bílskúrsréttur. Verð 1800
þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkírkjunnii
SÍMAR: 25722 8» 15522
Sólum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
frá kl. 1—6
4ra herb. íbúðir:
Smiöjustígur. Glæsileg 4ra herb. ib. í þríbýll. Stein-
hús. Ca. 100 fm. íbúöin er öll sem ný. Mjög vandaöar
innréttingar. Nýir gluggar og gler. Ákv. sala. Hugsan-
leg skipti á 2ja herb. íb. Verð 1300—1400 þús.
Seljahverfi. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö ca.
110 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Ákveðin sala. Verð
1350 þús.
Hlíöavegur Kóp. Góö 4ra herb. íb. á jaröhæö. Ca. 90
fm. Ákv. sala. Verð 850—900 þús.
Kleppsvegur. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í
fjögra hæöa blokk ca. 105 fm. Ibúöin er mikið endur-
nýjuð. Ákveðin sala. Verð 1150—1200 þús.
Lundarbrekka. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca.
110 fm. Sérlega vönduð eign. Verð 1,3 millj. Ákveðin
sala.
Álfheimar. Glæsileg 4ra herb. íbúö ca. 115 ferm.
Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
Bólstaöarhlíó. Falleg 4ra til 5 herb. ibúö á 4. hæö ca.
120 fm með ca. 30 fm bílskúr. Ákveðin sala. Verð
1.450 þús. Laus strax.
Álfaskeiö Hf. Falleg 4ra herb. ibúö á 4. hæö, ca. 100
fm endaíbúð. Suð-vestur svalir. Góöur bílskúr.
Álfaskeið Hf. Góö 4ra herb. sérhæö á 2. hæö, ca.
115 fm. Bílksúrsréttur. Gott útsýni. Verð 1300 þús.
Óldugata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 4. hæö, ca.
100 fm. ibúöin er mikið endurnýjuð. Verð 1100 þús.
Kleppsvegur. Góö 4ra herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi,
ca. 110 fm. Lagt fyrir þvottavél á baöi. GÍæsilegt
útsýni. Verð 1200 þús.
Jórusel. Glæsileg sérhæð ca. 115 fm í þríbýlishúsi
(nýtt hús) með bílskúrssökklum. Verö 1,5 til 1,6 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 5. hæö í lyftu-
húsi. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Verð 1250 þús.
Lindargata. 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö í þríbýli,
ásamt 45 fm bílskúr. Mikið endurnýjuð íbúð. Fallegur
garöur. Verð 1 millj.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð ca. 110 fm.
Mikiö endurnýjuð íbúö. Nýtt eldhús. Skipti á 2ja herb.
íbúð í Árbæjarhverfi koma til greina. Verð 1,2 millj.
Hraunbær. 120 fm glæsileg endaíbúð á 1. hæö. Verö
1.350 þús.
Njörvasund. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö í tvíbýli á
sérstaklega góöum staö. Suður svalir. Verö 950 þús
til 1 millj. Ákveðin sala.
Hvassaleíti. Falleg 4ra—5 herb. íbúð ca. 110 fm
endaíbúð með 2 svölum í suður og vestur, ásamt
bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1450—1500 þús.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 115 fm.
Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Ákveöin sala.
Verð 1100 þús.
Krummahólar. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæö
ca.117 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús.
3ja herb. íbúðir:
Njálsgata. Falleg mikiö endurnyjuö íbúö á 1. hæö í
tvíbýlishúsi ca. 85 fm. Með 2 aukaherbergjum í kjall-
ara. Ákveðin sala. Verð 1 millj.
Suóurgata Hf. Glæsileg 3ja herb. íbúö ca. 90 fm í
fjórbýli. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Ákveðin
sala. Verð 980 þús.
Bragagata. 55 fm snotur risíbúð. Verö 550 þús.
Laugarnesvegur. Snotur 3ja herb. íbúö á 4. hæö, ca.
90 fm. Suður svalir. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verð
920 þús.
Hafnarfjöröur. Falleg 80 fm risibúð í mjög góðu ásig-
komulagi í þríbýli. Verð 800 þús.
Vesturberg. 90 fm íbúð á jarðhæð. Falleg ibúð. Sér
garður. Verð 940 þús.
Grensásvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Ca. 85
fm. Verð 1 millj.
Bræðraborgarstígur. Glæsileg 3ja herb. íb. á 3ju
hæð. Ca. 80 fm í nýju húsi. Sérlega vandaðar innrétt-
ingar. Bílskýli. Ákv. sala. Verð 1200 þús.
Kópavogsbraut. Falleg 3ja herb. sérhæö ca. 90 fm.
Byggingaréttur við húsið ca. 140 fm ásamt bílskúr.
Verð 1,3 millj. Ákveðin sala.
Njálsgata. Falleg 3ja herb. íbúö i risi ca. 70 fm. Lítið
undir súð. ibúöin er mikiö endurnýjuð. Verð 850 þús.
Skarphéðinsgata. Snotur 3ja herb. ibúö á 2. hæö ca.
85 fm. Skipti á ódýrri 2ja herb. íbúð koma til greina.
Verð 850 þús.
Hjarðarhagi. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90
fm. Suðursvalir. Verð 1050 þús.
Hamraborg. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 85 fm
með bílskýli. Suðursvalir. Laus strax. Verð 970 þús.
2ja herb. íbúðir:
Miklabraut. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i fjórbýli.
Ca. 65 fm. Ákv. sala. Verð 780 þús.
Eyjabakki. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 75
fm ásamt biiskúr. Verö 950—1000 þús.
Kaldakinn Hf. Snotur 2ja herb. íbúö á jarðhæö, ca.
50 fm. Ósamþykkt. Sér inngangur og hiti. Verö 550
þús.
Hamraborg. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja
hæöa blokk. Bílskýli. Verð 800 þús.
Bergþórugata. 2ja herb. ibúö á 1. hæö ca 60 fm. Nýtt
gler og gluggar. íbúöin þarfnast standsetningar. Verö
610 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 8< 15522
Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Góð eign hjá...
25099
Höfum opíö 1—4
Einbýlíshús og raðhús
LOKASTÍGUR, 180 fm einbýlishús tvær hæðir og ris. Gr.fl. 60 fm.
Hægt að hafa tvær íbúöir. Laust strax. Verð 1.500 þús.
VESTURBÆR, botnplata að 200 fm glæsilegu einbýlishúsi á tveim-
ur hæðum. Allar teikningar fylgja. 25 fm bílskúr.
ÁSENDI, 420 fm fallegt einbýlishús á 2 hæðum. Neðri hæð fokheld,
getur selst í tvennu lagi. Skipti möguleg á ódýrari eign.
LANGHOLTSVEGUR, 140 fm hlaðið einbýlishús, hæð og ris. Þarfn-
ast standsetningar. Viðbyggingarréttur. 25 fm bílskúr.
SELÁS, 260 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæðum. Endahús með
innbyggðum bílskúr. Hæðin er 170 fm en kjallarinn 60 fm. Bílskúr
30 fm. Öll gjöld greidd. Verð 1,8—1,9 millj.________
Sérhæðir
RAUÐALÆKUR, 130 fm góð hæð í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr. 4
svefnherb. 2 stofur, þrennar svalir. Verð 1,4—1,5 millj.
NÖKKVAVOGUR, 110 fm góð hæð í þríbýlishúsi ásamt nýjum 32
fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Nýtt gler. Verð 1450 þús.
BARMAHLÍÐ, 130 fm falleg íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. 2
stofur, 2 svefnherb., nýtt gler. Nýjar lagnir. Verð 1,4 millj.
LINDARGATA, 100 fm falleg 4ra herb. hæö í þríbýli. Timburhús,
ásamt 45 fm bílskúr, með vatni og hita. Allt sér. Verð 1 millj.
STADGREIDSLA — STAÐGREIÐSLA — STADGREIDSLA, Höfum
mjög fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð með bílskúr,
eða bílskúrsrétti í þríbýlis- eða fjórbýlishúsi.
4ra herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR, 120 fm falleg íbúð. 3 svefnherb. öll með skápum,
fallegt bað. Ný teppi. Manngengt geymsluris. Verð 1,4 millj.
JÖRFABAKKI, 115 fm falleg íbúð á 2. hæö, ásamt herb. í kjallara. 3
svefnherb., 2 stofur, þvottaherb., ný teppi. Verð 1,2 millj.
MARÍUBAKKI, 117 fm góð íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kjallara.
Þvottahús og búr, 3 svefnherb., á sér gangi. Verö 1,2 millj.
HLÍÐARVEGUR, 100 fm ibúö á jarðhæö í tvíbýli. 2—3 svefnherb. á
sér gangi. Tvær stofur, stórt bað. Allt sér. Verð 950 þús.
BÓLSTAOARHLÍÐ, 120 fm falleg íbúð á 4. hæö ásamt nýjum
bíiskúr. 2 stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 1450 þús.
LEIFSGATA, 120 fm efri hæð og ris í fjórbýli, ásamt 25 fm bílskúr.
3—4 svefnherb. 2 stofur. Verö 1,4 millj.
ÁLFASKEIÐ, 115 fm góö íbúð á 3. hæð, ásamt bílskúrssökklum. 3
svefnherb. Nýtt gler. Öll í toppstandi. Verð 1,2 millj.
HRAUNBÆR, 117 fm glæsileg íbúð, 3 svefnherb. á sérgangi. Nýtt
eldhús. Gott gler. Öll í toppstandi. Verð 1,2—1,250 millj.
MIKLABRAUT, 115 fm falleg risíbúö í fjórbýlishúsi. 3—4 svefnherb.
Nýtt eldhús. Tvöfalt gler. Verö 1200—1250 þús.
RAUÐALÆKUR, 4ra herb. 100 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjórbýli. 3
svefnherb., stórt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Björt og falleg íbúð.
SELJABRAUT, 115 fm falleg íbúð. 3 svefnherb., stofa, gott eldhús.
Fullbúiö bílskýli. Tengt fyrir þvottavél á baði. Búr. Verö 1,3 millj.
3ja herb. íbúðir
FURUGRUND, 90 fm góð íbúö á 2. hæð efstu, ásamt herb. í
kjallara. Fallegt eldhús. Tvö svefnherb. Falleg teppi. Verð 1,1 millj.
KRUMMAHÓLAR, 90 fm falleg íbúö á 5. hæö ásamt bílskýli. 2
svefnherb. með skápum. Fallegt eldhús. Verö 1,1 millj.
VESTURBERG, 85 fm falleg íbúð á jarðhæö. Rúmgóö stofa. 2
svefnherb. Fallegt eldhús. Góöur garður. Verð 900—940 þús.
NÝBÝLAVEGUR 80 fm falleg íbúð í nýlegu fjórbýlishúsi. 2 svefn-
herb. Fallegt eldhús. Verð 1 millj.
SKEGGJAGATA, 70 fm góð íbúö á 1. hæð í fjórbýli. 2 svefnherb.
Gott eldhús. Tvöfalt gler. Verð 800 þús.
NJÁLSGATA, 70 fm falleg rlsíbúö i timburhúsi. Nýtt eldhús. Allt sér.
ibúöin er öll endurnýjuö. Verð 850 þús.
ÖLDUGATA HF., 80 fm góö íbúð á 1. hæð i timburhúsi. Tvöfalt
verksmiðjugler. Sér garður. Laus strax. Verð 750 þús.
2ja herb. íbúðir
RAUÐALÆKUR, 75 fm falleg íbúð á jarðhæð i fjórbýli. Sór inng. Sér
hiti. Tvöfallt verksmiðjugler. Verð 850—900 þús.
GRETTISGATA, 35 fm einstaklingsíbúö á jarðhæð í steinhúsi. Nýir
gluggar. Sér inng. Góð íbúö. Verð 450 þús.
VESTURGATA 55 fm góö íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Nýtt gler. Oll i
toppstandi. Laus strax. Verð 750 þús.
SKERJAFJÖRDUR, 60 fm kjallaraíbúö í tvíbýli. Svefnherb. með
skápum. Sér þvottahús. Tvöfalt gler. Allt sér. Verð 600 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR, 2 samllggjandi risherbergi með aögangi að
snyrtingu. Laus strax. Verð 200—250 þús.
Eignir úti á landi
HVERAGERÐI — ÞORLÁKSHÖFN — HVERAGERÐI
BORGARHRAUN — HVERAGERDI, 100 fm fallegt ein-
býlishús ásamt bílskúrsplötu. Verð 1,1 —1,2 millj.
Höfum mikið úrval eigna á skrá í Hveragerði og Þor-
lákshöfn.
VANTAR — HVERAGERDI - VANTAR — HVERAGERÐI
Höfum góöan kaupanda að eldra einbýlishúsi í Hvera-
gerði sem má þarfnast lagfæringar. Einnig fjársterka
kaupendur að 3—4ra herb. íbúðum í Hverageröi.
Hafið samband viö umboðsmann okkar f Hveragerði
Hjört Gunnarsson í síma 99-4225.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.