Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opið frá 1—5
Einbýlishús og raðhús
VESTURBÆR Ca. 190 fm raðhús m. innb. bílskúr. Afh. fokhelt.
Verðlaunateikning. Verð ca. 1,4 millj.
LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæöum. 40 fm
bílskúr. Ákveðin sala.
VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæðum, 155 fm og 185 fm,
ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld aö innan, glerjuö og
fullbúin að utan. Verð 1,3—1,5 millj.
GARÐABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra
einbýlishúsi í Garöabæ, helst með möguleika á tveimur íbúðum.
SELJABRAUT Ca. 200 fm raðhús með bílskýli. Verö 1,9 millj.
Sérhæðir og 5—6 herb.
DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamt sér íbúö í kjallara. Mjög góð
íbúð. Verð 1,7 millj. Möguleiki á aö selja sitt í hvoru lagi.
VESTURBÆR VID SJÁVARSÍÐUNA Góö ca. 120—130 fm hæö í
þríbýlishúsi. Allt nýtt á baöi. Endurnýjað eldhús. Parket á gólfum.
Endurnýjað gler að mestu. Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verö 1,8
millj.
KÁRSNESBRAUT Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, sam-
liggjandi borðstofa, sjónvarpshol, 3 herbergi og bað. Stór bílskúr
með góöri geymslu innaf. Laus nú þegar.
SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris í tvibýlishúsi með sér inngangi
ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj.
LÆKIR 130 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Stofa, sér boröstofa, gott
hol, herb. og bað á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m.
búri innaf. S-V svalir. Mjög góð íbúð. Verð 1,9 millj. Skipti æskileg
á raðhúsi eða einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er að útbúa litla
séríbúð í.
REYNIHVAMMUR KÓP. Ca. 120 fm neðri sérhæð. Eigninni fylgir
lítil einstaklingsíbúð ca. 30 fm. Góður garöur. Verð 1450—1500
þús.
4ra herb.(
LEIFSGATA Ca. 120 fm hæð og ris. Verð 1,4 millj.
HLÍÐARVEGUR Jarðhæö, ca. 115 fm, meö nýlegri eldhúsinnrétt-
ingu, nýjum teppum. Góður garður. Verð 1,2 millj.
LINDARGATA Ca. 100 fm. Verð 900 til 950 þús.
ÞINGHOLTSBRAUT Ca. 110 fm rúmgóö íbúð á 2. hæð í 9 ára
gömlu húsi. Verð 1,1 millj.
ALFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm á 1. hæð í nýlegu húsi ásamt sér íbúð
á jarðhæð. Verð 1,4 millj.
BÓLSTAOARHLÍO Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi. Verð 1250 þús.
HÓLMGARÐUR Ca. 80 fm hæð með tveimur herb. í risi. Verð 1250
þús.
KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og
þvottahús í íbúðinni. Verð 1—4*1 millj.
VESTURBÆR Ca. 100 fm i nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla-
stæði. Mjög vönduö og skemmtileg íbúð. Verð 1,3 millj.
AUSTURBERG 110 fm á 1. hæð, sérgaröur. Verð 1 millj.
GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö íbúð. Verö 900 þús. til 1
millj.
HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúö. Suðursvalir. Verð
1.150 þús.
HÁAKINN Ca. 110 fm miðhæð í þríbýli. Verð 1,2 millj.
ALFHEIMAR 120 fm hæð, stofa, 3 herb., eldhús og bað. Ca. 60 fm
manngenpt geymsluris.
KJARRHOLMI Ca. 105 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1,2 millj.
3ja herb.
FLYDRUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stofa, stórt
svefnherb., barnaherb., eldhús og baö. Parket á gólfum. Þvottahús
á hæðinni. Verð 1150—1200 þús.
BAKKAR 3ja herb. ca. 100 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Verð 1,2
millj.
HALLVEIGARSTÍGUR Ca. 80 fm í risi. Verð 850 þús.
MIKLABRAUT Ca. 120 fm íbúð í steinhúsi. Verð 900 þús.
ÆSUFELL Góð ca. 95 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax.
ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúð. Skipti æskileg á 4ra herb. íþúð.
2ja herb.
NJÁLSGATA Kjallari, ca. 65 fm. Verö 630 þús.
LEIFSGATA Ca. 65—70 fm ósamþykkt íbúö. Verð 600—650 þús.
LAUGAVEGUR Ca. 50 fm á 1. hæð. Verð 530—550 þús.
NÝBÝLAVEGUR. Falleg ca. 60 fm 2ja herb. íbúö meö bílskúr. Verð
950 þús.
Óskum eftir
Höfum kaupendur að 4ra til 5 herb. aérhæð með bílskúr í Kópa-
vogi.
Höfum kaupendur að 5 til 6 herb. sérhæð með bílskúr í Vestur-
bænum, helst á Melunum.
Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í Vesturbænum.
Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Breiðholti
Höfum kaupanda að söluturni eða litlum grillstaö.
^£)') HUSEIGNIN
t A-ri
Sími 28511
Skólavörðustígur 18,2. hæð.
Opið í dag
Safamýri — bein sala
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4.
hæð. 118 fm. Tvennar sval-
ir. Gott útsýni. Bílskúrsrétt-
ur. Ekkert áhvílandi. Verð
1.400 þús.
Lokastígur — einbýli
—tvíbýli
160 fm á 2 hæðum. Á 1. hæð er
2ja herb. íbúð , 2. hæð: 3ja
herb. íbúð. Ris: 2 herb. Eignar-
lóð. Ekkert áhvílandi. Selst
beint. Verð 1,5 millj.
Lindargata — sérhæð
90 fm á 1. hæð í járnklæddu
timburhúsi. Bílskúr fylgir. Eign-
arlóð. Verð 1,1 millj.
4ra herb.
Þingholtsstræti
130 fm sem skiptist í 3 svefn-
herb., 2 stofur, stórt hol. Verð
1,2 millj.
Hrafnhólar — bein sala
110 fm á 5. hæð. Bílskúrsréttur.
Verð 1.150 þús.
Kjarrhólmi
á 2. hæð. 3 svefnherb. Stór
stofa. Stórar suöursvalir. Verð
1.200—1.250 þús.
Skúlagata — bein sala
Góð íbúð á 2. hæð. 2 svefn-
herb. 2 samliggjandi stofur.
Stórar suðursvalir. Verð 1.150
þús.
Framnesvegur
Mjög góð íbúð á 1. hæð. 2
svefnherb. 2 samliggjandi stof-
ur. Verð 1.250 þús.
3ja herb.
Nýbýlavegur
85 fm íbúð, glæsilegt eldhús,
stofa, 2 svefnherb. og búr. Verð
1 millj. — 1050 þús.
Skeggjagata
75 fm íbúð á 1. hæö, 2 svefn-
herb., stofa, góöur garður. Verö
800 þús.
Hæðarbyggð
135 fm sem skiptist t 3ja herb.
íb. sem er rúml. tilb. undir
tréverk. og 55 fm sem eru fok-
heldir.
Kambsvegur —
jarðhæð
2 stofur, svefnherb. forstofa.
Vill skipta á 2ja herb. íbúö. Verð
900—950 þús.
Furugrund
90 fm á 2. hæð. Suðursvalir. í
kjallara aukaherb. og snyrting.
Verð 1,1 millj.
Hallveigarstígur
á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur.
Svefnherb. Stofa ca. 79 fm.
Verð 800 þús.
2ja herb. íbúðir
Laugavegur — bein sala
Nýstandsett 60 fm íbúð á 2.
hæð. Góður garður. Verð 750
þús.
Fagrakinn — Hafnarfirði
75 fm risíbúð nýstandsett. Verð
800 þús.
Tunguheiði — Kóp.
Mjög góð íbúð á 1. hæö. Skipti
á 3ja herb. íbúð kemur til
greina. Verö 800—850 þús.
Bræðraborgarstígur
Glæsileg 80 fm (búð. Við-
arklædd með bitum í lofti,
ásamt bílskúr.
Skútuhraun —
iðnaðarhúsnæði
180 fm fokhelt iönaöarhúsnæöi,
þak frágengið. Laust strax.
Iðnaðarhúsnæöi
7)) HÚSEIGNIN
Annað
Lóð Arnarnesi 1095 fm. Verð 300 þús.
Lóð í Mosfellssveit 960 fm. Verð 230 þús.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr'
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
85009 85988
Símatími frá 1—4 í dag.
2ja herb. íbúðir
Míðvangur — lyftuhús
Góð og rúmgóð íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Hentug fyrir
eldra fólk. Öll þjónusta á jarðhæðinni.
Hólahverfi
Sérstaklega falleg íbúð í 3ja hæða húsi.
Hraunbær
Góð ibúð á 2. hæö. Ákveðin sala.
Engjasel m/bílskýli
2ja—3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Frábært útsýni. Sér þvottahús. Góð
eign fyrir sanngjarnt verð.
3ja herb. íbúðir
Gnoðarvogur — laus
Snyrtileg íbúö á 3. hæö. Útsýni.
Bragagata — steinhús
Mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð. Stórt bað. Nýtt gler.
Bólstaðarhlíð — laus
Risíbúð í snyrtilegu ástandi. Geymsluris. Útsýni.
Norðurbær — Hafnarfiröi
Rúmgóð íbúö á 1. hæð. Stórt þvottahús. Gluggi á baði.
Kópavogur — í smíðum
Ibúö á 1. hæö í þriggja hæöa húsi. Sameign fullfrágengin.
Álfaskeið m/bílskúr
Þokkaleg íbúö á 1. hæö. Genglö í íbúölna af svölum.
Furugrund — tvær íbúöir
3ja herb. á 1. hæð og 2ja herb. á jaröhæö. Hægt er aö tengja
íbúöirnar saman með hringstiga. Góðar eignir.
4ra herb. íbúðir
Háaleitisbraut
Góð íbúö á efstu hæö, ca. 117 fm. Bílskúrsréttur.
Hraunbær
Góð íbúð á 2. hæð. ibúöin er í mjög góðu ástandi.
Álfheimar
Rúmgóö íbúö á 4. hæö. Suður svalir. Útsýni. Möguleikar á stórum
stofum.
Hólahverfi — bílskúr
4ra—5 herb. íbúöir í lyftuhúsi með og án bílskúrs.
Austurberg
Nýleg og vönduð íbúö á 2. hæð.
Neöra Breiöholt
Góö íbúö á efstu hæö. Suður svalir.
Seljahverfi
Vönduð íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús.
Seljahverfi — skipti óskast á minni eignum
Höfum tvær íbúðir í Seljahverfi í skiptum fyrir 3ja herb. íbúðir.
Gjarnan í Breiðholti.
Rauðalækur — jaröhæð
íbúö í góöu ástandi. Sér bílastaeöi. Þægileg íbúö.
Hvassaleiti m/bílskúr
Góð íbúö á efstu hæö í enda. Fallegt útsýni.
5 herb.
Kópavogur — skipti
Góð íbúð á 2. hæð í blokk. Mikil sameign í góðu ástandi. Möguleg
skipti á minni eign eöa bein sala.
Þverbrekka
Ibúð ofarlega í háhýsi. Mikiö útsýni. Falleg íbúð. Góö sameign.
Asparfell — lúxusíbúð
5—6 herb. ibúð í lyftuhúsi. Mikil sameign og allt fullfrágengið.
Frábært útsýni.
Sér hæðir — raðhús og einbýlishús
Mosfellssveit
Vandað endaraöhús. Möguleikar á tveimur íbúöum. Innbyggður
bílskúr.
Fossvogur
Sérstaklega vandað raöhús á pöllum. Góð umgengni. Fallegur
garður. Útsýni. Bílskúr. Ákveóin sala.
Álmholt — sér eign
Hæðin er ca. 150 fm. Gott fyrirkomulag og góöur frágangur. Á
neðri hæðinni er tvöfaldur bílskúr. Rúmgóð bílastæði. Frábært
útsýni.
Hafnarfjörður — einbýli eða tvíbýli
Eignin er hæð og ris auk kjallara. Bílskúrsréttur. Skipti á minni
eign.
Kambasel — skipti
Vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Ekki
fullbúin eign Ath. skipti á minni eign.
Garðabær — ekki fullbúið hús
Húsið er á tveimur tiæðum og er vel staðsett í hverfinu. Búið er á
neðri hæðinni en efri hæöin er tæplega tilbúin undir tréverk. Ath.
skipti.
Silfurtún — á einni hæð
Haganlegt hús, ca. 130 fm. 4 svefnherb., ágætur bílskúr. Stór lóð.
Timburhús.
Kópavogur — Fagrabrekka
Gott hús á tveimur hæðum. Á neðri hæöinni er bílskúr og ófullgerð
einstaklingsíbúð. Arinn í stofu. Fallegur garður.
Álftanes — skipti
Ekki alveg fullbúiö einbýlishús á einni hæð. Margskonar skipti á
eign í bænum.
Hafnarfjöröur — endurnýjaö hús
Eldra hús, kjallari, hæð og ris. Húsiö er algjörlega endurnýjaö og
mjög skemmtilegt.
§ 85009 — 85988
Dan V.S. WHum, löflfrssöingur.
Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum.