Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982
13
BústaAir
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Opið kl. 1—4.
Laugarnesvegur
200 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. — 40 fm bílskúr.
Ákveöin sala eöa skipti á minni
eign.
Selás
300 fm einbýlishús á 2 hæöum.
Hentugt f. tvær fjölskyldur.
Húsið er ekki fullbúiö. Skipta-
möguleikar á minni eign. Verö
2,6 millj.
Fossvogur
270 fm pallaraöhús meö bíl-
skúr. Skipti möguleg á 4ra
herb.
Rauðalækur
130 fm íbúð á 3. hæð í fjórbýli.
4 herb., bilskúr.
Fossvogur
135 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúr.
ibúöin skiptist í 4 rúmg. svefn-
herb., tvöfalt w.c., stofur og
þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Suöur svalir. Gott útsýni. Verð
1,9 millj.
Laufás Garöabæ
140 fm vönduð sérhæö. 32 fm
bílskúr. Verð 1.750 þús.
Engihjalli
125 fm íbúö á 2. hæö, efstu.
Frakkastígur
3ja herb. íbúö í uppgerðu timb-
urhúsi. Um 85 fm.
Hraunbær
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð meö
sérinngangi.
Hlíðarvegur
3ja herb. íbúö meö allt sér, á
jarðhæð. Ákveöin sala.
Hamraborg
Tæplega 100 fm íbúð. Suður-
svalir.
Engihjalli
3ja herb. 90 fm íbúö á efstu
hæð.
Skipasund
Góö 90 fm íbúð á 2. hæö. Ný-
legar innréttingar. Verð 1,1
millj.
Hjallabraut Hf.
118 fm íbúö á 3. hæö. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. Verö 1,2 millj.
Háaleitisbraut
4ra herb. 105 á jaröhæö. Nýtt
gler. Verö 1.050 þús.
Suðurgata Hf.
i 7 ára steinhúsi, 90 fm íbúö á 1.
hæð. Þvottaherb. í íbúö. Bein
sala eöa skipti á 2ja herb. íbúö.
Verö 950 þús.
Laugarnesvegur
í ákveöinni sölu 100 fm íbúð á
4. hæö. Verð 950 þús.
Stapasel
með sér inngangi í tvíbýli 120
fm. útsýni.
Hrafnhólar
110 fm íbúð á 1. hæð.
Skeggjagata
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæð.
Verð 850—900 þús.
Furugrund
Ný 90 fm íbúö á 6. hæö, engar
innréttingar. Verð 1 millj.
Flúðasel
Nýleg 75 fm 3ja herb. íbúö á
jarðhæö. Verð 850 þús.
Eyjabakki
90 fm íbúö á 3. hæö. Fura á
baöi. Verö 950 þús.
Öldutún
2ja herb. stór íbúð á jarðhæð.
Allt sér. Verö 800—850 þús.
Krummahólar
55 fm íbúð meö bílskýli. Verð
700—750 þús.
Höfum kaupanda
aö litlu raöhúsi í Garöahæ.
Jóhann, sími 34619.
Ágúst, sími 41102.
Helgi H. Jónsson viöskfr.
82744
Símatími frá
kl. 1—3.
GARÐABÆR 305 FM
Glæsileg einbýlishús. Tilb. undir
tréverk, x2 bílskúr. Stendur á
góðum stað. Fallegt útsýni.
Teikn. á skrifstofu.
HÓLAHVERFI RAÐHÚS
Höfum 2 ca. 165 fm raöhús,
sem afhendast tilbúin að utan,
en fokheld aö innan. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
HEIÐARÁS
Vandaö ca. 340 fm hús í fok-
heldu ástandi. Möguleiki á aö
hafa tvær íbúöir á jaröhæð.
Teikn. á skrifst.
GRANASKJÓL 120 FM
Fokhelt 214 fm einbýli, hæö +
rishæð. Innbyggöur bílskúr.
Teikn. á skrifstofu. Mög. skipti
á sérhæð. Verö 1.600 þús.
BREIÐVANGUR 120 FM
Stórglæsileg 5—6 herb. enda-
íbúö á 3. hæö. íbúðin skiptist í 4
svefnherb. TV-hol, baðherb.
m/vönduðum innr., stóra stofu,
eldhús m/nýjum innr. innaf
eldh. er þvottahús og búr. Ný
teppi á allri íbúðinni. Bílskúr.
ÆGISSÍÐA
Parhús, kj. og tvær hæöir, stór
gróin lóð. Góöur bílskúr. Laust
strax. Verð 1.500 þús.
FRAMNESVEGUR
137 fm sérhæð 4—5 herh. mik-
ið útsýni. Verð 1.250 þús.
HLÍÐARVEGUR KÓP.
Mikið endurnýjuö 4ra herb.
jarðhæð. Sér inng., sér hiti.
Verð 950 þús.
ENGIHJALLI
Mjög vönduð og rúmgóð 4ra
herb. íbúö á 2. hæö. Verö 1.300
þús.
LAUGARNES
Vönduö 3ja herb. íbúö á 5. hæö
í lyftuhúsi. Eingöngu í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð í sama
hverfi.
ÁLFASKEIÐ
Góð 4ra herb. endaibúð á 4.
hæð. Góöur bílskúr.
SUÐURVANGUR
Vönduð ca. 100 fm 3ja—4ra
herb. íbúö á 3. hæð. Suöur
svalir. Verð 1.100 þús.
AUSTURBERG
CA. 80 FM
3ja herb. ágæt íbúð í fjölbýlis-
húsi, ásamt bílskúr. Verö 1.025
þús.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á efstu hæð í
þríbýli. Endurnýjaðar innrétt-
ingar. Gæti losnaö strax. Verð
900 þús.
SÓLVALLAGATA
Rúmgóö 3ja herb. kj.íbúö í
þríbýli. Sér inng. Verð 870 þús.
FLÓKAGATA HAFN.
110 fm 4ra herb. jaröhæö í
þríbýli. Nýjar innréttingar í eldh.
og á baði. Sór inng. Æskileg
skipti á 3ja herb. íbúð í Hafn.
SELJABRAUT
3ja—4ra herb. sériega falleg og
vönduö íbúö á hálfri annarri
hæð. Vandaö fullfrágengiö
bílskýli. Verö 1.350 þús.
NJÁLSGATA
Nýstandsett rúmgóö 3ja herb.
risíbúö (timbur), sér inngangur,
sér hiti. Verð 850 þús.
Hellisgata
Mjög vandaö nýuppgerð einbýl-
ishús á tveim hæöum auk
óinnréttaös riss. Verö 1,6 millj.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
FASTEIGNA
HÖLUN
RASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITIS8RAUT 58 - 60
SÍMAR 35300& 35301
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
Við Þinghólsbraut
2ja herb. íbúö á jaröhæö. Aö
grfl. 50 fm sér inng. Sér hiti.
Langahlíð — 3ja herb.
Mjög rúmgóö kjallaraíbúö. Sér
inng. Laus fljótlega.
Álfheimar — 4ra herb.
Glæsileg íbúö á 4. hæö. Suöur
svalir. Ný teppi. Geymsluris yfir
íbúöinni. Laus fljótl.
í Hvassaleiti
4ra herb. mjög góð íbúö á 3.
hæð. Suður svalir. Mikið útsýni.
Bílskúr.
í Fossvogi
4ra og 5 herb. íbúðir. Önnur
laus strax, hin fljótlega.
Fífusel
4ra herb.
mjög góð endaibúð á 2. hæð.
Þvottahús + búr inn af eldhúsi.
Bólstaöarhlíð —
4ra herb.
Mjög góö kjallaraíbúö. Sér inn-
gangur. Sér garöur. Ákv. sala.
Hraunbær — 4ra herb.
Falleg íbúö á 2. hæö. Nýjar inn-
réttingar. Nýtt bað. Gæti losnaö
fljótlega.
Hraunbær — 5 herb.
Glæsileg endaíbúð á 1. hæö.
Skiptist í 2 stórar stofur, 4
svefnherb. Eldhús með borð-
króki. Falleg íbúð.
Brekkustígur 3ja herb.
Nýstandsett 3ja herb. íbúö á 2.
hæö. Laus fljótlega.
Blönduhlíð — sérhæð
135 fm efri hæö. Skiptist í 3
stór svefnherb. 2 stórar stofur.
Nýtt eldhus. Nýtt verksmiöju-
gler í gluggum. Suöur svalir. 40
fm bílskúr.
Skeiðarvogur — raðhús
Glæsilegt raöhús sem skiptist í
kjallara og tvær hæöir. I kjallara
er 2ja herb. íbúö. Nýtt verksm.
gler. Góður bílskúr. Ræktuö
lóð.
Frakkastígur — einbýli
Fallegt mikiö endurnýjað timb-
urhús. Hæö, ris og kjallari. Nýtt
gler og gluggar. Ný harðviöar-
innrétting. Eingarlóö. Möguleiki
að taka 2ja til 3ja herb. íbúö
uppí kaupverð.
Eiðistorg — penthouse
Glæsileg íbúð á 2 hæöum sem
skiptist þannig, á neðri hæö
stórar stofur, eldhús, baö og
eitt svefnherb. Á efri hæö 4—5
svefnherb. skáli og baö. Tvenn-
ar svalir og garður. íbúöin er
rúmlega tilb. undir tréverk, inn-
rétting í eldhúsi.
Við Langholtsveg
einbýli — tvíbýli
Vorum aö fá í sölu hús með
tveimur íbúðum. Húsiö er að
grunnfleti 80 fm. auk bílskúr.
Ræktuö lóð.
í smíðum viö
Brekkutún Kóp.
Fokhelt einbýlishús hæð og ris
ásamt steyptri bílskúrsplötu.
Við Heiðnaberg
— raðhús
Fokhelt raöhús á tveimur hæö-
um með innbyggðum bílskúr.
Frágengið utan með gleri og
útihuröum.
í Vesturbæ
— raðhús
Glæsilegt raöhús tvær hæðir og
kjallari. Innbyggður bílskúr.
Fokhelt. Til afh. nú þegar.
<4
KAUPÞING HF.
Húsi Verzlunarinnar
3. hæö, sími 86988
Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiðlun atvinnuhusnaaöis, fjarvarzla, þjoöhag-
frœöl-, rekstrar- og tölvuráögjöf
Einbýlishús og raðhús
Alfhólsvegur
Fallegt einbýlishús ca. 270 fm. Á 1. hæö eru stofur, eldhús, 2 svefnherbergi, hol og
wc. Á 2. hæð eru 3 svefnherbergi og bað. Á jaröhæö er lítil 2ja herb. íbúö ásamt
tómstundaherbergi, saunabaöi og þvottahúsi. Stór bílskúr. Ræktuö lóö. Gott útsýni.
Verö 2,9 millj. Einkasala. Æskileg skipti á sórhæö í Kópavogi.
Kambasel
Glæsilegt endaraöhús 240 fm meö bílskúr. Á 1. hæö eru: 4 svefnherbergi og baö. Á
2. hæö eru: 2 stofur, eldhús og húsbóndaherbergi, auk gestasnyrtingar. Serlega
bjart og skemmtilegt hús. Verö 2,2 millj. Mjög gjarnan í skiptum fyrir sérhaaö í
Vogahverfi, Bústaöahverfi eða Laugarneshverfi.
4ra—5 herb. íbúöir
Sigtún
5 herb. ca. 115 fm rishæö á rólegum staö, 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur.
íbúöin er töluvert endurnýjuö, nýjar raflagnir. Danfoss-kerfi. Mjög litiö ahvílandi.
Verö 1250—1300 þús.
Grettisgata, 4ra herb. á 4. hæö ca. 80 fm. Talsvert búiö aö endurnýja t.d. nýtt
rafmagn og pípulagnir. Þarfnast áframhaldandl endurnýjunar. Verö 750—780 þús.
Kleppsvegur, ca. 100 fm 4ra herb. endaibúö á 4. hæö. íbúöin er nýlega endurbætt
og í mjög góöu ástandi. Stórar suöursvalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö
1250 þús.
Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. haaö. Mjög skemmtileg eign á góöum
stað Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verö 1,5 millj.
Skúlagata, 100 fm mjög mikiö endurnýjuö ibúö á 2. hæö. Tveir inngangar. Verö
1150 þús.
Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baöi. Rúmgott eldhús. Suöur-
svalir. Verö 1 millj. 270 þús.
-3ja herb. íbúðir
Fossvogur, sérlega falleg 80 fm 2ja herb. i Fossvogi á jaröhæö. Sór garöur. Æskileg
skipti á 2ja—4ra herb. íbúö i Vesturbæ. Góö milligjöf.
Kópavogur — Furugrund, 3ja—5 herb. Vorum aö fá mjög skemmtilega 3ja herb.
75 fm ibúö á 1. haaö ásamt 45 fm ibúö i kjaliara. Möguleiki er á aö opna á milli hæöa
t.d. meö hringstiga. Á efri hæö eru vandaðar innréttingar, flísalagt baö. Verö 1450
þús.
Alfaskeið, sérlega björt og vel meö farin 3ja herb. 86 fm íbúö á mjög góöum staö.
Sér inngangur. Gott útsýni. Bilskúrsróttur. Verö 990 þús.
Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. ibúö ca. 100 fm á 4. hæö. Frystigeymsla,
bilskýli. Verö 1 millj. 2 íbúöir í sama húsi.
Lindargata, 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verö 950
bilskúr. Verö 1,1 millj.
Æsufell, 98 fm sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verö 950
þús.
Valshólar, falleg 87 fm í nýju húsi. Góöar innréttingar. Suðursvalir. Bilskúrsréttur.
Verö 1,1 millj.
í byggingu
Vesturbær — Raöhús. Höfum fengiö til sölu mjög skemmtilegt raöhús á 2
hæöum meö bílskúrum. 143 fm og 175 fm. Húsin eru á sérlega góöum og
kyrrlátum staö. Afhendast fokheld eöa eftir samkomulagi. Teikningar á skrlf-
stofunni.
Lóö á Kjalarnesi
Sjávarlóö í Grundarlandi. Búiö er aö steypa sökkla fyrir 210 fm húsi. Gjöld aö mestu
greidd. Teikningar fylgja. Verö 295 þús.
Lóð á Arnarnesi
Byggingarlóö á besta staö á norðanveröu Nesinu. Verö 300 þús.
Kópavogur — vesturbær, 540 fm byggingarlóö. Verö tilboö.
Eignir úti á landi
Grindavík, 120 fm einbýlishús meö bílskýli. Verö 1150 þús. Skipti æskileg á einbýl-
ishúsi eöa raöhúsi í Seljahverfi i Reykjavík.
Grindavik, ca. 100 fm gamalt einbýlishús, forskalaö, uppgert aö hluta. Verö 750
þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskur. Húsiö er
ekki alveg fullfrágengiö. Verö 1150 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er
ekki alveg fullfrágengiö. Verö 1150 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, 130 fm sérhæö ásamt 50 fm bílskúr meö gryfju. Verö 850
þús.
Keflavík, 60 fm kjallaraibúö á besta staö. Verö 450 þús.
Tálknafjörður, 120 fm iönaöarhúsnæöi i Hólslandi.
Grindavík, lóð fyrir iönaðarhúsnæði, 440 fm hornlóö hjá nýja slippnum. Grunnur
tilbúinn fyrir 500 fm iönaðarhús. Teikn. samþykktar, járn í sperrur fylgir. Verö 250
þús.
Höfn Hornafirði, 130 fm nýlégt einbýlishús úr timbureiningum. Vandaðar innrétt-
ingar. 40 fm steyptur bilskúr. Laust mjög fljótlega. Verö 1450 þús. Æskileg skipti á
3ja—4ra herb. i Reykjavík eöa nágrenni.
Höfum kaupendur að
150—170 fm einbýlishúsi i Háaleitishverfi.
Sérhæö meö bilskúr i vesturbænum.
150—200 fm einbýlishúsi i Kópavogi.
4ra herb. ibúö í vesturbænum.
3ja herb. rúmgóöri i Vogahverfi.
2ja herb. í Arbæ eöa Breiöholti.
Símatími í dag kl. 13—16.
eo 6 9 88
Jakob R. Guðmundsson heimasími 46395. Siguröur Dagbjartsson.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF.
Magnús Axelsson