Morgunblaðið - 12.12.1982, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982
Deman tshringir
draumaskart
Kjartan Asmundsson
gullsmidur,
Adalstræti S.
Frá vinstri: Martin Isaksson, sendiberra Finna i íslandi, og Rabbe Nyman,
vidskiptafulltrúi við finnska sendiriðið í Osló. Ljó«tnynd Mbi. Kmilí*.
Finnsk vika í Reykja-
vík í vetrarlok
SENDIRÁÐ Finnlands og samtök
útflytjenda í Finnlandi munu halda
„Finnska viku“ í Reykjavík í lok
apríl 1983, 25.—30. apríl. Á sama
tima munu verzlanir í miðbænum í
Reykjavík hafa venju fremur mikið
af fínnskum vörum á boðstólum, t.d.
klæðnað fyrir konur og karla, skó,
vefnaðarvöru, glervöru, íþróttavörur,
útbúnað til ferðalaga og matvöru.
Ennfremur verður kynning á
ofangreindum vörum á Hótel
Loftleiðum 27. til 29. apríl nk.
Sýningin verður opin innflytj-
endum og almenningi. Þá verður
og tískusýning í sambandi við
vörusýninguna. Þá er fyrirhugað
að þessa viku muni margar veit-
ingastofur í Reykjavík hafa
finnska rétti á bóðstólum.
Þessa daga mun starfsemi
Norræna hússins verða fyrst og
fremst helguð Finnlandi.
Undirbúning fyrir „Finnsku
vikuna" mun sendiráð Finnlands,
samtök útflytjenda í Finnlandi og
konsulatið í Reykjavík sjá um.
„Svip myndir“
ljósmyndabók eftir
Sigurgeir Sigurjónsson
IÐUNN hefur gefíð út bókina Svip
myndir, safn Ijósmynda eftir Sigur-
geir Sigurjónsson.
Formála að bókinni skrifar Páll
Steingrímsson. Þar rekur hann að
nokkru feril Sigurgeirs sem ljós-
myndara og segir m.a.: „Þessi bók
er afrakstur þjálfunar og sköpun-
argáfu sem ekki er öllum gefin.
Sigurgeir Sigurjónsson nýtur í
dag viðurkenningar sem einn af
bestu ljósmyndurum landsins." —
í bókinni er 41 svart-hvít ljós-
mynd. Þær eru teknar á árabilinu
1966 til 1981, og eru í bókinni
myndir af ýmsum þekktum
mönnum, teknar bæði hérlendis
og erlendis, ennfremur nokkrar
módelmyndir. Svip myndir koma út
í aðeins 500 eintökum.
sk;i ik< ;ktr sk.uriónsson
SVIP MYNDIR
ÞREYTA í FÓTUNUM
ER ÓÞÖRF!
Við bjóðum nú alveg nýja gerð
af heilsusandölum.
Þeir eru gerðir úr mjúku_?HÍ£y^
sterku kálfskinni sól
slitsterkur og gripf,
á hálustu gólfum,
sogskála munstuNps^'Botninn
er úr niðsterkri^W^og
gúmmíblöndcT^^Klæddur
með þykku r#júku rúskinni.
Pdssa á allanætur - með
stillanlécfwn^reimum.
Komdu vf'Q; og mátaðu
0l4i-skó Jdú ferð ekki úr
þeim'^tur
^ero* 34 '
34-40 kr. 334,
' 41-46 kr. 353,-
Litir: Hvítt - rautt - blátt
natur - brúnt - vínrautt
Sími 18519______
SKORDTN
VIO STEINDÖRSPLAN
Sfmi 21212
Þú svalar lestrarjxirf dagsins
ásíðum Moggans!
FASA
Brunndælur
11/4“ 11/2“
250LM 380LM
Dælur 1“
220V • 240 V • 12V
VELA VERSLUN
Hvaleyrarbraut 3
Hafnarfírðí
sími 54315.
JOLATREN
eru
KOMIN