Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 24

Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 23 HURJMSKEJlLOR & S71CFUR staáninaá venki Hrynditi Sthrmn. himrrOt, lirýtn, t.cppalúdn dk boraftkór. O HURDASKELLIR OG STÚFUR — Stadnir að verki Jólasveinarnir Huröaskellir og Stúfur gant- ast viö foreldra sína Grýlu og Leppalúða og vini sína Þórö húsvörð, Bryndísi Schram, jólaköttinn Sigvalda og fjölda krakka á þess- ari skemmtilegu plötu. Hér ríkir söngur, grín, gaman og umfram allt ósvikin jólagleöi. líífjl KARNABÆR sfcoinor HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. Vandið valið Gefið tónlistargjöf o MINIPOPS — We’re the Minipops Krakkarnir í Minipops slógu svo rækilega í gegn hér á landi í fyrra aö aldrei hefur annaö eins gerst. Þessi nýja Minipops plata er enn betri en sú fyrri og þá er mikið sagt. Platan inniheldur 28 lög og þar á meðal eru Ebony and Ivory, Stand and Deliver, Driving in My Car, Clapping Song, Mickey, Mirror Mirror, Happy Talk, The Lion Sleeps Tonight, I Love Rock ’n’Roll og ýmis fleiri vinsæl lög. Tvímælalaust barnaplata ársins. P\egar jólin fara í hönd er ætíð vandi að velja góðar jólagjafir. Sjaldan hefur annað eins úrval verið á boðstólum af hljómplötum og kass- ettum sem innihalda tónlist af öllum gerðum. Valið í ár ætti því að verða mjög auðvelt. Gefðu tónlistargjöf, þvíþað er gjöf sem seint gleymist. Líttu inn í einhverri af hljómplötudeildum Karnabæjar og kannaðu úrvalið. Það er okkur sönn ánægja að aðstoða við valið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.