Morgunblaðið - 12.12.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Blaöberar óskast í Reykjahverfi og Helga-
landshverfi.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66500
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
ftlor£Mií>Jíi$»t§>
Garðabær
Blaðberi óskast á Flatirnar til afleysinga í
einn mánuö. Uppl. í síma 44146.
JMtogrottÞlfifrifr
Keflavík
Blaöberar óskast.
Upplýsingar í síma 1164.
Hálfsdagsvinna
Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf til næstu
6 mánaða.
Reiknivéla- og vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Bókhaldskunnátta æskileg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. des., merkt:
„Vinna — 3744“.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Hjúkrunarfræðingar
Laus staða nú þegar viö göngudeild. Vinnu-
tími 7:30—15:30.
Laus staða viö lyflækningadeild ll-A.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
19600 kl. 11 — 12 og 13—15.
PÓST- OG SlMANIÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
Skrifstofumann VI
í viðskiptadeild
Vélritunar- og tungumálakunnátta nauösyn-
leg.
Nánari upplýsingar veröa veittar í starfs-
mannadeild.
A
Þroskaþjalfi
eða fóstra
meö sérmenntun óskast til starfa aö leikskól-
anum Hlaöhömrum í Mosfellssveit.
Upplýsingar í síma 66351.
Forstöðumaöur.
Vanur
bankagjaldkeri
óskar eftir vinnu viö skrifstofu og/eöa sölu-
störf. Er laus meö stuttum fyrirvara.
Uppl. í síma 82506.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða plötusmiöi og rafsuðu-
menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
Landssmiöjan.
Vélstjóra vantar
á togara
Óskum eftir aö ráða vélstjóra á Sigurfara II,
Grundarfirði.
Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8629.
Starfsmenn óskast
Við leitum að starfsmönnum til aðstoðar viö
eldhússtörf, þægilegar vaktir. 80% vinna.
Upplýsingar hjá yfirmatreiöslumanni á morg-
un, mánudag.
IILJII
□
i=Smm n
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráða starfskraft á söluskrif-
stofu. í starfinu felst gerð fylgibréfa, útskrift á
sölunótum, flokkun skjala, innfærslur og
margt fleira. Lifandi framtíöarstarf fyrir réttan
aöila.
Þeim, sem áhuga hafa á starfinu er bent á aö
senda skriflegar umsóknir, meö upplýsingum
um menntun, aldur og fyrri störf, til afgreiöslu
Morgunblaðsins, fyrir 16. þ.m. merkt: „H —
3917“.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarfræöingur. Afleysingastaöa á
sótthreinsunardeild. Vinnutími 4 klst. virka
daga.
Hjúkrunarfræðingur á skurödeild. Vinnutími
kl. 8.00—14.00 virka daga.
Hjúkrunarfræðinga á deild A-5. Vinnutími
eftir samkomulagi, 8 eöa 4 klst. vaktir.
Hjúkrunarfræöinga á geðdeildum spítalans í
Arnarholti. Ferðir frá og til Reykjavíkur.
Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina.
Hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeildum
A-7 og E-6 (hjartadeild).
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjUKrun2.rf?rstÍóra- sími 81200.
■ #■
Iðjuþjalfi
Staða iðjuþjálfa við Geödeild Borgarspítal-
ans er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 1. jan. nk. Upplýsingar
veitir yfirlæknir í síma 81200.
Reykjavík, 10. des. 1982.
Borgarspítalinn.
Fóstrur
vantar á barnaheimilið Ösp, leikskóla eftir
hádegi frá 15. janúar 1983. Uppl. veitir for-
stööumaður í síma 74500.
Tækniteiknari
vanur arkitektateikningum eða innanhúss-
arkitekt óskast til starfa.
Teiknistofurnar Laugavegi 42,
sími 27450.
Setjari óskast
viö pappírsumbrot og fleira. Þarf aö geta
unniö sjálfstætt. Góö laun í boöi.
Fjarðarprent sf. Hafnarfiröi
sími 51714.
Sölu- og
markaðsstjóri
Ársgamalt fyrirtæki í örum vexti óskar eftir
að ráða starfsmann til aö sinna sölu- og
markaösmálum undir stjórn framkvæmda-
stjóra.
Um er að ræöa fjölbreytt, sjálfstætt og lifandi
starf á áhugaverðu starfssviöi.
Góöir tekjumöguleikar fyrir starfsmann sem
skilar árangri.
Upplýsingar um nafn og fyrri störf leggist inn
á augld. Mbl. merkt: „A — 316“ fyrir þriðju-
dagskvöld 16. desember.
Öllum umsóknum svaraö og með umsóknir
verður farið sem algjört trúnaðarmál.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Forstöðumaður óskast viö skóladagheimili
Landspítalans (Sólhlíö) frá 15. janúar n.k.
eöa eftir samkomulagi. Fóstrumenntun áskil-
in. Um er að ræöa fullt starf, sem skiptist á
milli skóladagheimilisins og umsjónar meö
öörum dagheimilum ríkisspítala.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27.
desember n.k.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Félagsráðgjafi óskast viö Landspítalann frá
1. febrúar 1983.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7.
janúar n.k.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi Landspít-
alans í síma 29000.
Kleppsspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast á deildir VIII og
XI á Kleppsspítala og á deild 33C á geödeild
Landspítala.
Hjúkrunarfræðingar osííSSÍ 2 f!®turvaktir á
Kleppsspíía.'a og geödeild Landspítala.
Upplýsingar um ofany.'elndar stööur veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspítá!2 1 sima
38160.
Ríkisspítalar,
Reykjavík, 12. desember 1982.