Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumaður
— Sölukona
óskast til starfa hjá fyrirtæki sem selur
þekktar skrifstofuvélar. Góðir tekjumöguleik-
ar fyrir rétta manneskju.
Tilboð meö upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
15.12 '82 merkt: „F — 6493“.
Tækniteiknarar
ritarar
óskum eftir að fá á skrá tækniteiknara og
ritara til tímabundinna starfa.
Vekjum einnig athygli á ráöningarþjónustu
okkar.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
Lidsauki hf. m
Hverlisgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535
Fóstrur
Fóstru vantar í leikskólann Arnarborg
1. janúar, um hálfs dags vinnu er aö ræða.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
73090.
Húseigendur
Trésmíðameistari getur tekið að sér verkefni
fyrir jól, úti sem inni. Sveigjanlegir greiðslu- -
skilmálar.
Uppl. í símum 39491 og 52233.
Pípulagninga-
meistara
vantar fasta og góöa vinnu, helst úti á landi.
Er líka læröur vélvirki. Sími 99-1681.
Meiraprófs-
bílstjóri
Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra nú þegar
eða um áramót.
Upplýsingar í síma 86172 á vinnutíma.
Sandur sf.
Dugguvogi 6.
Laust starf
Viljum ráða starfsmann að félagsmálastofn-
un Hafnarfjarðar strax. Starfið felst í umsjón
með heimilishjálp og vinnu við málefni aldr-
aðra og er 75% starf. Laun samkv. 12. launa-
flokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 16. des.
nk. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
53444. Athygli er vakin á rétti öryrkja til
starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970.
Félagsmálastjórinn í Hafnarifrði.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboð óskast í eftirtalin
ökutæki skemmd eftir
árekstra:
Mazda 626 árg. 1982.
Daihatsu Charmant árg. 1979.
Datsun 140 árg. 1979.
Datsun 180 árg. 1978.
Kawasaki 550 mótorhjól árg. 1981.
Susuki 550 mótorhjól árg. 1981.
Ökutækin verða til sýnis mánudaginn 13.
des. á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar
Bíldshöfða 14, Reykjavík. Tilboðum skal skil-
aö á skrifstofu vora að Síðumúla 39, fyrir kl.
17.00 þriöjudaginn 14. des.
ÆfínlSiraST?
TRYGGINGAR
Siöimjla 39 / Simi 82800
Pösthússtrseti 9 / Sim 17700
Útboð — Málun
Stjóm Verkamannabústaða í Reykjavík
óQkar eftir tilboöum í að mála 176 íbúöir í 17
fjolby/ishúsum á Eiðisgranda.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu VB,
Suöurlandsbraut 30, gegn 1000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 12.
janúar nk. kl. 15.00 á skrifstofu VB.
kennsla
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Á komandi vorönn, sem hefst í janúar, munu
eftirtaldir nýir áfangar hefjast við skólann:
a) Verknámsdeild málmiðna.
b) Verknámsdeild tréiöna.
c) Rafsuðudeild iðnskóla.
d) 1. stig iðnskóla.
e) 3. stig iönskóla.
Innritun í nefndar deildir fer fram á skrifstofu
skólans daglega á tímanum kl. 10 til 12.
Innritun lýkur föstudaginn 17. desember.
húsnæöi i boöi
Til leigu
Undirrituðum hefur verið falið að leigja frá og
með nk. áramótum neöantaldar eignir:
1. Raöhús í Breiðholti. Stærð 2x85 m2 leigist
í 1—2 ár. Lítil fyrirframgreiðsla.
2. 4ra herb. íbúð í Kópavogi, leigist í 1 ár og
lítil fyrirframgreiðsla.
Tilboð er greini leigufjárhæö og aðrar nauð-
synlegar upplýsingar sendist undirrituöum
fyrir 21. þessa mánaðar.
Guðmundur Jónsson hdl.
Pósthólf 1236 121 Reykjavík.
húsnæöi öskast
Fiskverkun Keflavík
óskar eftir að taka á leigu góðan vertíðarbát.
Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „S—315".
200—300 fm
iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
eöa kaups. Þarf að vera með góðum inn-
keyrsludyrum. Upplýsingar í síma 26745.
fundir — mannfagnaöir
Samkomusalur — jólatré
Leigjum samkomusal í Borgartúni 18 til jóla-
trésskemmtana og hvers konar mannfagnað.
Hentar vel fyrir starfsmannafélög.
Uppl. í síma 29933 og 38141 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir aö taka á leigu gott 500 fm iðnað-
arhúsnæði.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 15.
desember merkt: „I — 3915“.
Við auglýsum eftir
leiguíbúð
fyrir einhleypan mann á sextugs aldri, í góöri
stöðu.
íbúðin þarf að vera í Reykjavík, 2ja til 3ja
herbergja og gjarnan búin húsgögnum.
Há leiga í boði fyrir réttu íbúðina.
1967-1982
15 ÁR
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Til sölu
Til sölu er söluturn á einum hagkvæmasta
stað á höfuðborgarsvæðinu. Söluturn þessi
er einn af söluhæstu söluturnum landsins.
Þeir, sem áhuga hafa leggi nafn sitt, heimil-
isfang og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 15.
þ.m. merkt: „Söluturn — 3916“.
þjónusta
Reykvíkingar
Við önnumsta allt viðhald fasteigna, stórt og
smátt. Nýsmíði breytingar, gerum bindandi
tilboð. Veitum greiðslufrest eftir samkomu-
lagi.
Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 12, sími 15103.