Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 41 Anders Hansen 15 kunnir knattspyrnumenn Bókin Fimmtán kunnir knattspyrnumenn er komin út. I bókinni eru viðtöl við fimmtán íslenska knattspyrnusnillinga. Þeir segja frá ferli sínum, ræða um íslenska knattspyrnu fyrr og nú, minnast eftirminni- legra leikja og atvika, og segja frá skemmtilegum samherjum og erfiðum andstœðingum. Fróðleg og skemmtileg bók, sem enginn knattspyrnuáhugamaður lætur framhjá sér fara! í bókinni eru viðtöl við eftirtalda knattspyrnumenn: i ! ■ Jíl >4tur >öturaaon Amór Ouö(ohnaan Ellart Sölvaaon Hörö Hilmaraaon Björgvin Schram Ellart Magnúa B. Schram Jönatanaaon Þóróif Back kjöujir M Áatu B. Martain Viöar Diörik Röau A. Karl Rúnar Gunnlaugsdóttur Gairaaon Halldóraaon Ólafaaon Vekfimaradöttur Harmannaaon Júlíuaaon Óskabók allra knattspyrnuáhugamanna í ár! Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími 1 88 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.