Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 41
Anders Hansen
15 kunnir knattspyrnumenn
Bókin Fimmtán kunnir knattspyrnumenn er komin út. I bókinni eru
viðtöl við fimmtán íslenska knattspyrnusnillinga. Þeir segja frá ferli
sínum, ræða um íslenska knattspyrnu fyrr og nú, minnast eftirminni-
legra leikja og atvika, og segja frá skemmtilegum samherjum og
erfiðum andstœðingum.
Fróðleg og skemmtileg bók, sem enginn knattspyrnuáhugamaður lætur framhjá sér fara!
í bókinni eru viðtöl við eftirtalda knattspyrnumenn:
i ! ■ Jíl
>4tur >öturaaon Amór Ouö(ohnaan Ellart Sölvaaon Hörö Hilmaraaon Björgvin Schram Ellart Magnúa B. Schram Jönatanaaon Þóróif Back kjöujir
M
Áatu B. Martain Viöar Diörik Röau A. Karl Rúnar Gunnlaugsdóttur Gairaaon Halldóraaon Ólafaaon Vekfimaradöttur Harmannaaon Júlíuaaon Óskabók allra knattspyrnuáhugamanna í ár! Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími 1 88 30.