Morgunblaðið - 23.12.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.12.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982 Peninga- markaðurinn f \ GENGISSKRANING NR. 230. — 22. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,514 16,564 1 Sterlingspund 26,588 26,668 1 Kanadadollari 13,348 13,388 1 Dönsk króna 1,9537 1.9597 1 Norsk króna 2,3487 2,3559 1 Sænsk króna 2,2496 2,2564 1 Finnskt mark 3,1036 3,1129 1 Franskur franki 2,4341 2,4414 1 Belg. franki 0,3515 0,3526 1 Svissn. franki 8,1813 8,2061 1 Hollenzkt gyllini 6,2270 6,2459 1 V-þýzkt mark 6,8851 6,9060 1 Itölsk líra 0,01191 0,01194 1 Austurr. sch. 0,9786 0,9816 1 Portug. escudo 0,1850 0,1856 1 Spánskur peseti 0,1300 0,1303 1 Japanskt yen 0,06854 0,06874 1 Irskt pund 22,921 22,991 (Sérstök dráttarréttindi) 21/12 18,0738 18,1285 V y r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. DES. 1982 — TOLLGENGI I DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gongi 1 Bandaríkjadollari 18,220 16,246 1 Sterlingspund 29,335 26,018 1 Kanadadollari 14,727 13,110 1 Dönsk króna 2,1557 1,8607 1 Norsk króna 2,5915 2,2959 1 Sænsk króna 2,4820 2,1813 1 Finnskt mark 3,4242 2,9804 1 Franskur franki 2,6855 2,3114 1 Belg. franki 0,3879 0,3345 1 Svissn. franki 9,0267 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,8705 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,5966 6,5350 1 Itölsk líra 0,01313 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0798 0,9302 1 Portug. escudo 0,2042 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1433 0,1292 1 Japansktyen 0,07561 0,06515 1 Irskt pund 25,290 22,086 v -/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum ... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þusund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú m_2 0°'-. Hljóðvarp kl. 15.00: Jóla- kveðjur Lestur jólakveðja hefst í hljóðvarpinu kl. 15.00. Fyrst eru almennar kveðjur, óstað- settar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr í sama umdæmi. Kl. 15.40 verður gert hlé á lestrinum, en haldið áfram þar sem frá var horfið um kl. 16.20 og lesið fram til 18.45 með innskoti tónleika og tilkynninga. Kl. 20.00 hefst lesturinn að nýju og verða þá lesnar kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum lands- ins. Gert verður hlé á lestrin- um vegna veðurfregna, frétta, dagskrár morgundagsins og flutt Orð kvöldsins, en síðan kemur síðasta lota jólakveðj- anna kl. 22.35. Kveðjur til sjó- manna á hafi úti verða á dagskrá á morgun, aðfanga- dag, kl. 13.30. Við Pollinn Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 verður Ingimar Eydal „við Pollinn" og velur og kynnir létta tónlist. (RÚVAK). Árdegis í garóinum kl. 10.45: Jólatré — epli og jól Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Árdegis í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. — Ég ætla að spjalla um jólatré, hvernig hægt er að halda barrinu á því og fleira hagnýtt í sambandi við það. Þá er einnig ætlunin að tala um jólaávextina, einkum um epli og jól, sem eru mjög svo sam- tvinnuð allt frá dögum Iðunn- Hafsteinn Hafliðason Útvarp Reykjavík FIMMTUDkGUR 23. desember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Þórður B. Sigurðs- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (23). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.45 Ardegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 16.10 Hlé 24. desember aöfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir og veður og dag- skrárkynning 14.20 Jólatréssögur Barnamyndir frá Tékkóslóv- akíu. Þýöandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún 1 Edda Björnsdóttir. 14:35 Kötturinn Brandur Bandarísk teiknimynd um kettling sem stelst að heiman. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.00 Paddington fer í bíó Barnamynd um ævintýri bangs- ans Paddingtons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 15.20 Jól krybbunnar Bandarisk teiknimynd um Skafta krybbu og félaga hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.45 fþróttir Enska knattspyrnan. 22.00 Aftansöngur jóla i sjón-l varpssal Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, prcdikar og þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkur- kirkju og Barnakór Tónlistar- skólans á Akranesi syngja. Haukur Guðlaugsson leikur á orgelið. Upptöku stjórnar Marí- anna Friðjónsdóttir. 23.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í Háskólabíói. Stjórnandi Jean Pierre Jacquill- at. Verkin eru þessi: Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 18 nr. 4 eftir J.Ch. Bach. Toccata eftir G. Frescobaldi. Kóral úr kantötu nr. 147; Slá þú hjartans hörpustrengi, eftir J.S. Bach. Upptöku stjórnaöi Valdimar Leifsson. 23.25 Dagskrárlok _________________________________J SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttr. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr í sama umdæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Jólakveðjur — framhald. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 „Helg eru jól“. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur jóla- lög í útsetningu Árna Björns- sonar; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Flutt verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur — framhald. Tónlcikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.