Morgunblaðið - 23.12.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.12.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982 7 Ég þakka öUum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöf- um og skeytum á 90 ára afmœlinu. Óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Jóhannes Bogason frá Brúarfossi. Innilegar þakkir til aUra sem mundu mig á áttrœðis- afmælinu 2U. nóvember síðastliðinn. Marta Jónsdóttir Hjartans þakkir til allra skyldra og vandalausra sem glöddu okkur á 50 ára brúðkaupsdegi okkar 12. nóvem- ber með blómum, skeytum og gjöfum. Sérstakar þakkir til dóttur okkar og tengdasonar, bamabama og bama- bamabama. Óskum ykkur öUum gleðilegra jóUi ogfarsæls komandi árs. Halldóra og Þorbjöm Eyjólfsson GULL OG DEMANTAR s- Kjartan Asmundssoyi, yullsmiður, Aðalstræti 8. TVO HUNDRUÐ NY STÖRF HIÁ RIKINll! — vegna orlofslengingar Láglaunabætumar alnn altsher)ar akrlpaleikur, Mglr ÞórAur ólafsson, formadur VerkatýAsf«las*lns í ÞoriákshMn: „HÆSTI SKATTGREIÐANDINN FÉKK NÆR HÆSTU BÆTURNAR’ — „ á moAan f>öldl af fókl sam brkóvantar þetta núna fær IfUó og Jafnvol akkart' Á móti Sjálfstæðis- flokknum Kins og k'st ndum Morg- unblaðsins ætti aA vera Ijóst er Arni llelgasnn i Stvkklshólmi helsti tals- maóur ríkisstjórnarinnar á síðum Morgunblaðsins, en Árni sendir ritsmiðar sínar að öllum jafnaði til birt- ingar í Velvakanda síðast nú þriðjudaginn 21. des- ember. I>ar gerir Árni ný- afstaðna flokksráðs- og formannaráðstcfnu sjálf- stæðismanna að umræðu- efni með þeim hætti, að ekki verður hjá því komist að staldra við og íhuga nánar, hvað fvrir þessum eldheita stjórnarsinna vak- ir. Um þessa ráðstefnu sem Árni sat segir hann: „Væri synd að segja að hún væri uppbyggjandi og heiftin var heldur mikil." I>að er al- mennt mál manna sem set- ið hafa slíka fundi á vegum Sjálfstæðisflokksins frá því að þessi ríkisstjórn var mynduð í andstöðu við þingflokk, miðstjórn, flokksráð og landsfund sjálfstæðlsmanna, að fund- urinn nú i byrjun desem- ber hafi verið óvenjulega friðsamur. Hinn eini sem lagði sig fram um að gera lítið úr yfirlýsingum manna á fundinum var Gunnar Thoroddsen sem sendi sér- staka fréttatilkynningu frá sér til að gera hlut for- manns Sjálfstæðisflokks- ins á fundinum sem verst- an og svo kemur Árni Helgason núna og ræðst á fundarmcnn alla í Velvak- anda. Á þessum fundi gerðist það i fyrsta sinn frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð að stjórnmála- ályktun var afgreidd móta- tkvæðalaust en öll grein Árna Helgasonar byggist á því að sannfæra menn um að þessi ályktun sé alvar- leg aðfor að almennri skynsemi! Ekki tók þó Árni til máls á fundinum i því skyni að vara flokks- menn við eða benda þeim á að í ályktunina vanti „mildi og raunvcruleika'* — hvorki meira né minna. Að vísu má segja, að það sé í samræmi við aðrar starfs- aðferðir sem sjálfstæðis- menn hafa mátt þola nú um nokkurt skeið, að Árni skuli ryðjast fram á ritvöll- inn nokkrum vikum eftir umræddan fund til þess eins að hafa niðurstöðu hans í flimtingum og stunda útúrsnúninga. Kða hvað segja menn um þá fullyrðingu Árna, að það sé stefna Sjálfstæðisflokksins að vera „á móti öllu á erf- iðum tímum“? Siðasta grein Árna Helgasonar í Velvakanda er opinber, beinskeytt árás á Sjálfstæðisflokkinn — alla þá trúnaðarmenn flokksins sem sátu marg- rsedda flokksráðs- og formannaráðstefnu. I>egar slíkar árásir eru gerðar af manni, sem sjálfur sat um- ræddan fund, ferst þeim sama manni varla að gera öðrum upp „heift" eða saka þá um skort á ,;mildi“. Velvakandagrein Árna bendir til þess að hann hafl þurft að „hlcypa hatrinu, ofstopanum og há- vaðanum út", svo að notuð séu hans eigin orð. Óráðsía í erfiðleikum Málefnalegar forsendur fyrir árás Árna Helgasonar á Sjálfstseðisflokkinn eru einkum þær, að flokkurinn leggi sig alls ekki fram um að beina landsmönnum „inn á slóðir samheldni og sparsemi". Telur hann að forysta Sjálfstæðisflokks- ins „spani allt upp“ og seg- ir að hún telji það meira að segja sigurstranglegt að „örva menn í óraunhæfum kaupha'kkunum". Allt er þetta á miklum misskiln- ingi byggt hjá Árna Helga- syni, i viðleitni sinni við að koma höggi á Sjálfstæðis- flokkinn gerir hann and- stæðingum sinum upp skoðanir og afflytur sjón- armið þeirra án minnstu virðingar fyrir þeirri meg- inreglu, að heldur skuli hafa það sem sannara reynist. Annars er næsta furðu- legt að lesa þetta raus stjórnarsinna um að þeir séu svo sannarlega hagsýn- ir gæslumenn þjóðarhags- muna, það sanni bráða- birgðalögin og ráð- stafanirnar frá því í ágúst best og andstæðingar þeirra laga séu í raun að ýta þjóðinni fram af brún- inni ofan í hvldýpi skulda og óráðsíu. Eitt af því helsta sem kommúnistar hafa notað til að réttlæta afstöðu sína til þessara bráðabirgðalaga er, að samhliða launaskerð- ingunni var ákvcðið að lengja orlof og greiða lág- launabætur. í Timanum, málgagni Framsóknarflokksins, birt- ist nú hver forsiðufréttin á eftir annarri til að sýna fram á, að þessar láglauna- bætur renni alls ekki í vasa þeirra sem minnst mega sín. „Hæsti skattgreið- andinn fékk nær hæstu bæturnar á meðan fjöldi af fólki sem bráðvantar þetta núna fær lítið og jafnvel ekkert," sagði á forsiðu Timans í gær og var fréttin frá horlákshöfn. Og á for- síðu Dagblaðsins-Vísis var það haft eftir Höskuldi Jónssyni, ráðuncytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, á þriðjudag, að af lengingu orlofs sem ríkisstjórnin hefur nú fengið lögfesta leiði að fjölga verði um 200 til 250 störf hjá ríkinu. /Etli Árni Helgason telji lengingu orlofs ekki skyn- samlegustu lciðina til að vinna sig út úr erflðleikun- um og láglaunabóta-kerfl ríkisstjórnarinnar skyn- samlegustu stoð þeirra sem minnst mega sín? BRAUÐBÆR V erslunar- fólk Boröiö ekki heita matinn kaldann. Bjóöum okkar vinsæla „KABARETT BAKKA“ sem inniheldur m.a. forréttur sjávarréttasalat, london lamb heilsteikt, nautafille, o.fl., Ijúffeng eplakaka í dessert Verð aðeins 145.- Pantanasímar 25224 — 25640 — 25090 — 20490 1 i j ! j i í t í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.