Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 íslenzkur sjór heilsu- drykkur í Þýzkalandi NIJ KH staddur hér á landi fulltrúi frá þýzka fvrirtakinu Bio Maris til vidrædna vid Sjóefnavinnsluna hf. um kaup á sérstöku sjávarsalti til útflutnings. VerAi af samningum má reikna med aó um 300 lestir verði fluttar út á ári hverju. I»á hefur Bio Maris flutt íslenzkan sjó í samvinnu við Kimskip til l>ýzkalands, þar sem hann er notaður í sérstaka heilsu &/°CrrfU AlO Skítt með það þó þessir fisktittir séu búnir, Kristján minn. Við eijtum nú allan sjóinn eftir! í DAG er þriöjudagur 4. janúar, 4. dagur ársins 1983. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 10.10 og síö- degisflóö kl. 22.45. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.50. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.33 og tunglið í suöri kl. 06.03. (Almanak háskól- ans.) FEL Drottni vegu þina og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37, 5.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 Jl* 11 13 " M_ J r ■ 1 LÁKÍa'l: I IS'pa, 5 ósamslæAir, 6 logann, 9 ekki marga, 10 félag, II samhljóðar, 12 lofttegund, 13 kven- fujfl, 15 dýr, 17 af t'öfuj'um ættum. LODRÉTT: I heimta, 2 bára, 3 blási, 4 sjá um, 7 happs, 8 spil, 12 opi, 14 duft, 16 greinir. L.UJSN SÍÐUSTIJ KKOSSGÁTU: L\RKTT: 1 örva, 5 orða, 6 lærð, 7 tónn, 8 natra, II gg, 12 álf, 14 unni, 16 rifnar. LODKÉrTT: I öðlínglir, 2 vorar, 3 aró, 4 gati, 7 sal, 9 aeni, 10 táin, 13 far, 15 nf. ÁRNAÐ HEILLA múraraQieistari Grænuhlíð 7 Rvík. Eiginkona hans er Bjarney Finnbogadóttir. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum í dag milli kl. 17—19 í samkomusal múrara Síðu- múla 25 hér í bænum. mundur Þórðarson fyrrum skipstjóri og fiskmatsmaður Hringbraut 111 hér í Rvík. Afmælisbarnið verður í kvöld, eftir kl. 20, staddur í Hörgslundi 5 í Garðabæ. FRÉTTIR Kimmti félagsfundur JC Reykjavík verður í kvöld 4. janúar í félagsheimilinu Laugavegi 178, og hefst kl. 20.00. Litli trommuleikarinn verður á staðnum. Bl’W-klúbburinn í Reykjavík heldur fund i dag 4. janúar kl. 20.30 í Leifsbúð Hótels Loft- leiða. Rædd verða félagsmál og Unnur Agústsdóttir Schram segir frá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Nýir fé- lagar velkomnir. Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8. janú- ar kl. 15 í Sjálfsbjargarhús- inu Hátúni 12, 1. hæð. Félög- um er bent á að hafa með sér smá jólapakka. Frá kvenfélagi Hallgríms- kirkju. Fundur félagsins sem átti að vera 6. janúar fellur niður. ilappdrætti Styrktarfél. van- gefinna. Vinningar komu á þessa miða: Saab Turbo, bif- reið, árgerð 1983, nr. 23225. Annar vinningur: Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 130.000,- nr. 86656. Húsbún- aður að eigin vali, hver að upphæð kr. 30.000.- á þessa miða: nr. 27742 — 38673 — 41197 — 60102 — 69420 — 82644 — 84001 og 88904. Styrktarfél. vangefinna biður blaðið að flytja öllum hug- heilar þakkir fyrir veittan stuðning. Símanúmerahappdrætti Styrkt- arfél. lamaðra og fatlaðra. Á Þorláksmessu var dregið hjá Borgarfógeta í símanúmera- happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Eftirtal- in númer hlutu vinning: Suzuki-jeppar komu á þessi símanúmer: 91-53110, 91- 29931, 93-2253, 91-72750, 91- 66790, 91-34961 og 91-20499. Sólarlandaferðir til Beni- dorm komu á þessi símanúm- er: 97-7537, 93-2014, 92-7626, 91-17015, 93-2016, 96-21015, 91-72138, 93-2003, 91-25076 og 91-71037. Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra biður blaðið að þakka öllum þátttakend- um í happdrættinu velvilja og veittan stuðning. HEIMILISDÝR Blágrár högni og blíður, með hvítum daufum röndum, hvít- ur á neðanverðum hálsinum og með hvítan depil á nefi, einnig með hvíta fætur, er í óskilum að Njálsgötu 39b, en þangað kom kisi á annan í ný- ári. Þar er sími 19817. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudag streymdu togar- arnir úr höfn, en þá héldu á veiðar þeir Arinbjörn, Ásbjörn, Asgeir, Bjarni Benediktsson, 11jörleifu r og Jón Baldvinsson. Grundarfoss fór á ströndina í fyrradag, og þá kom ieiguskip Eimskipa, Mari Garant, frá Ameríku. í gærmorgun kom Barok, leiguskip Hafskipa, frá útlöndum. Dísarfell var vænt- anlegt til Reykjavíkur á há- degi í gær, og þá hélt Langá á ströndina. BLÖD * TÍMARIT Síðara hefti 56. árgangs tíma- ritsins Ganglera er komið út. Þetta hefti er helgað 100 ára minningu Jakobs Kristins- sonar og grein er eftir hann. Af öðrum greinum má nefna Guðspjall hinna tólf heilögu eftir Ævar Jóhannesson. Grein er um lífsviðhorf eftir Vilhjálm Hjálmarsson og önnur eftir séra Rögnvald Finnbogason. Bókarkafli er eftir Ritstjórann Skúla Magnússon og einnig skrifar hann um Jakob Kristinsson og Guðmund Kristjánsson. Ritið er 96 bls. Nánari uppl. um ritið er að fá í síma 39573. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 31. desember til 6. janúar 1983, að baöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en pví aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauógun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólógum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19 tíl kl 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grensásdeiid: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööín: Kl. 14 til kl 19. — Fseðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl 16 og kl 18.30 til kl, 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19 Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088 Þjóóminjasafnéó: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — iestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl 13—16 BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóér: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17 Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag lil töstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllal er hægl aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl 8.00—13.30. Gutubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellaaveil er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími lyrir karla á sama líma Sunnu- daga opiö kl. 10 00—12.00 Almennur limi i saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og (immludögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi tyrir karla mióvikudaga kl. 17 00—21.00 Sími 66254. Sundhölt Keflavikur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. III 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21 30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin manudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. j þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 1*230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.