Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
r
'l
FA5TEJGMA5ALA
HAFMARFJARÐAR
Hafnarfjörður
2ja herb. íbúðir
Hverfisgata 60 fm rúmg. íb. á
jarðhæð. Verð kr. 700—750
þús.
3ja herb. íbúðir
Hringbraut Mikið endurnýjuð
90 fm íb. á jarðhæð í tvíbýlis-
húsi. Verð kr. 1 millj.
Mosabarð 80 fm risíb. í 2ja íb
steinhúsi. Verð kr. 850 þús.
Suðurgata Rúmg. íb. á 1. hæö í
sambýlishúsi. Verð kr. 1 millj.
Móabarð Rúml. 80 fm ib. á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð kr.
850 þús.
4ra herb. íbúðir
Háakinn 110 fm íb. á miðhæö í
tvíbýlishúsi. Verð kr. 1 millj. og
250 þús.
Langeyrarvegur hæö og ris í
tibmurhúsi. Verð kr. 950 þús.
Álfaskeið Rúml. 100 fm endaíb.
í blokk. Bílskúr. Verð kr. 1 millj.
300 þús.
Arnarhraun 117 fm endaíb. í
sambýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Verð kr. 1 millj og 300 þús.
5 herb. íbúðír
Reykjavíkurvegur 160 fm sér-
hæð. Verð kr. 1 millj. 200 þús.
Kelduhvammur 116 fm íb. á 1.
hæð. Verð kr. 1 millj. 300 þús.
Einbýlishús
Smiðjustígur 80 fm tvílyft timþ-
urhús. Töluvert endurnýjaö.
Verð kr. 1 millj. 50 þús.
Hverfisgata 3x50 fm, mikiö
endurnýjað timburhús. Verð kr.
1 millj. 700 þús.
Hraunbrún Tvílyft steinhús.
Mjög gott ásigkomulag. Lítil
einstaklingsíb. í kjallara, bil-
skúr. Verö kr. 2 millj. 150 þús.
Hringbraut 160 fm gott stein-
hús á tveimur hæðum. Verð kr.
1 millj. 900 þús.
Reykjavík
Rauðalækur 4ra herb. sérhæð.
Verð kr. 1 millj. 350 þús.
Rauðalækur 140 fm sérhæð (4.
hæð), laus strax. Verð kr. 1
millj. 600 þús.
Kópavogur
Lundarbrekka 100 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæö í blokk. Sér inng.
Verð kr. 1 millj.
Vestmannaeyjar
Berghamar 115 fm einbýlishús
auk bílskúrs. Fullgert að mestu.
Ýmis skiþti koma til greina.
Verð kr. 1 millj. 200 þús.
Vogar Vatnsleysuströnd
Vogagerði 4ra herb. 100 fm íb
á jarðhæð, skipti. Verð kr. 700
þús.
Vogagerði 138 fm einbýlishús á
samt bílskur. Vandaö hús. Verð
kr. 1 millj. 400 þús. Skipti.
Akurgerði 130 fm einbýlishús
ásamt 70 fm fokh. bílskúr. Ým-
iskonar skipti koma mjög mikiö í
til greina, þó helst á Reykjavík- i
ursvæðinu. Verö tilboð.
lönaðarhúsnæði
Reykjavíkurvegur Hafnarfírði
175 fm á jaröhæð. Laust strax.
Suðurgata Hafnarfirði Fok-
heldur 150 fm kjallari. Gefur
ýmsa möguleika s.s. fyrir íbúð,
íbuöir, skrifstofur eða lager.
Strandgðtu 28
54699
Hrafnkell Ajgeiriæn hrl.
Sölustjóri Sigurjön EgiLuon
---------Einbýlishús-------------------
Vorum að fá til sölu glæsilegt einbylishus á mjög góðum stað í
Skógahverfi í Breiöholti. Húsið, sem er 2x140 fm, með innb. bílskúr,
skiptist þannig: Á efri hæð eru stofur (með arni), eldhús með
vandaðri innréttingu og tækjum, skáli og 3 svefnherb. og fallegt
baðherb. á sér gangi. Á jarðhæð eru 2 stór herb., vinnuherb.,
þvottaherb., forstofa o.fl. Fullgert hús. Frág. garður. Verð. 4,2 millj.
★
Vorum að fá til sölu eitt af hinum vinsælu timburhúsum (viðlaga-
sjóðshús) viö Keilufell. Húsiö er hæö og ris. Á hæðinni eru stofa,
stórt eldhús, þvottaherb., sturtubað og hægt er að hafa 1 forst!
herb. í risi eru 3 svefnherb. og baöherb.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s.
Kári F. Guðbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
löggiltur fasteignasali.
,967 1982
Einbýlishús og raðhús
Unufell Glæsilegt raöhús á einni hæö ca. 145 fm.
Vandaöar innréttingar. Bílskúrsplata. Fallegur garður
í suður. Ákv. sala. Verð 1800 þús.
Garðabær Glæsilegt einbýlishús á einum besta staö
í Garöabæ. Ca. 260 fm með innb. bílskúr. Frábært
útsýni. Ákv. sala. Verð 2,9 — 3 millj.
Heiðargerði Gott einbýlishús sem er ca. 180 fm, nýtt
tvöf. verksm.gler. Húsið er í mjög góðu standi. Góður
stór garöur. Bílskúrsréttur f. tvöf. bílskúr. Ákv. sala.
Verð. 2 millj.
Brekkustígur Gotteldra einbýli. sem er kj., hæö og
ris. Steinhús. Byggingarréttur ofan á húsið. Ákv. sala.
Verð 1200 þús.
Lokastígur Gott eldra parhús, steinhús, sem er 2
hæðir og ris. 70 fm grunnflötur. Er í dag tvær íb. Nýtt
þak. Ákv. sala. Verð 1500 þús.
Fjarðarás Fallegt 300 fm einbýli á 2 hæðum meö 60
fm innb. bílskúr. Húsið er ekki alveg fullbúið. Ákv.
sala. Verð 2,5 millj.
Skógahverfi. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum á ein-
um besta stað í Seljahverfi, ca. 250 fm ásamt 40 fm
innbyggöum bílskúr. Gott útsýni. Ákv. sala. Uppl. á
skrifstofunni.
Bollagarðar. Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum ca.
260 fm ásamt innbyggðum bílskúr. Innréttingar í sér
flokki. Tveir arnar. Suður garður og svalir. Ákveðin
sala. Skipti koma til greina á minni eign. Uppl. á
skrifst.
Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca.
145 fm ásamt 40 fm bílskúr. 5 svefnherb. Ákveöin
sala. Verð 2 millj.
Lokastígur. Gott parhús sem er tvær hæöir og ris,
samt. ca. 180 fm er í dag tvær íb. Þarfnast stand-
setningar. Laus strax. Verö 1,500 millj.
Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús sem er kjallari,
hæð og ris ca. 180 fm ásamt bílskúr. Vönduö eign.
Stór og fallegur garður. Verð 2,1 millj.
Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæð, ca. 130 fm auk
bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Fallegur garður.
Verð 1850—1900 þús.
Kópavogur. Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum
ca. 130 fm auk geymslukjallara undir húsinu Bíl-
skúrsréttur. Fallegur garöur. Eign í mjög góðu standi.
Verð 1800 þús.
Hafnarfjörður. Einstaklega fallegt einbýlishús í hjarta
bæjarins. Mjög vandaöar innréttingar. Nýir gluggar
og gler. Mjög fallegur garður. Friösæll staður. Verð 2
millj.
Vesturbær. Snoturt nýtt einbýlishús í eldri stíl, sem
er kjallari, hæð og ris, ca. 130 fm á rólegum stað í
vesturbænum. Vönduð eign. Verð 1,5—1,6 millj.
Vesturbær. 150 fm endaraðhús ásamt innbyggðum
bílskúr á besta stað í vesturborginni. Selst fokhelt,
glerjaö og með járni á þaki. Frágengiö aö utan.
Heiðarás. Fallegt einbýlishús á 2 hæðum ca. 290 fm
með innbyggðum bílskúr. Húsið er fokhelt. Komiö
gler og rafmagn. Verð 1750 þús.
Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 150
fm. Timburhús, fokhelt en alveg fullfrágengið að utan
og með gleri i gluggum. Bílskúrsréttur fyrir ca. 70 fm
bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina.
Verð 1,7 millj.
Garðabær. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum 2x130
fm á einum bezta útsýnisstaö í Garðabæ. Húsið er
tilbúiö undir tréverk. Hægt að hafa séríbúð á neðri
hæð.
Garðabær. Glæsilegt lítið raðhús á einni og hálfri
hæð ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Ákveð-
in sala.
Fífusel. Fallegt endaraðhús á 2 hæöum samtals 140
fm. Bílskýlisréttur. Verð 1800—1850 þús.
Heíðarsel. Fallegt raðhús á tveimur hæðum ca. 240
fm ásamt innbyggöum bílskúr. Húsið er ekki alveg
fullbúið. Verð 2,2—2,3 millj.
5—6 herb. íbúðir:
Espígerði Glæsileg 5—6 her.n íb. á 3. hæð í lyftu-
húsi. Ca. 125 fm. Vandaöar innréttingar. Ný teppi.
Þvottahús í íb. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verð
1800—1850 þús.
Goðheimar Góð efri hæð í þríbýlishúsi. Ca. 152 fm
ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1950 þús.
Vesturbær Falleg 5—6 herb. sérhæð á 1. hæð. Ca.
125 fm. Nýtt tvöf. versksmiöjugler. Bílskúrsréttur.
Ákv. s ala. verð 1750 —1800 þús.
Kópavogur Austurbær. Glæsileg sórhæð ca. 170
fm, efsta hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Vandaðar
innréttingar. Nýtt baðherb. Góð lóð. Hugsanleg skipti
á 4ra herb. íb. Verö 1950 þús.
Leifsgata Góð 120 fm íb. sem er efri hæö og ris
ásamt bílskúr. Verð 1500 þús.
Fellsmúlí. Glæsileg 5—6 herb. íbúð ca. 136 »m.
Vönduð íbúð. Ákveðin sala. Verð 1,5 millj.
Laufás, Garðabæ. Falleg neðri sérhæö ca. 137 fm
ásamt 35 fm bílskúr. Falleg eign. Verö 1,8 millj.
Fífusel. 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 150
fm. Vönduð ibúð. Verð 1450 þús. Ákveöin sala.
Hugsanleg skipti koma til greina á 3ja—4ra herb.
Langholtsvegur. Sérhæð og ris ca. 160 fm í tvíbýll.
Skemmtileg eign. Bílskúrsréttur. Verð 1,5 millj.
Gaukshólar. Glæsileg 160 fm íbúö (penthouse) á 7.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sólum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
og 8. hæð. Góöar innréttingar. Tvennar svalir. Frá-
bært útsýni. Bílskúr. Verð 1,7 til 1,8 millj
Kópavogur. Falleg 130 fm sér hæö miöhæö, auk 30
fm bílskúrs. Ákveðin sala. Verð 1800 þús.
Norðurbær — Hf. Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 2.
hæð, endaíbúð ca. 140 fm. Ákveðin sala. Verð
1500—1550 þús.
Vesturbær. Glæsileg sérhæö neöri hæö ca. 130 fm.
ibúöin er öll nýendurnýjuö. Bílskúrsréttur. Verð 1800
þús.
4ra herb. íbúðir:
Hvassaleiti Góö 4ra—5 herb. í á 3. hæö. ásamt
bílskúr. Ca. 115 fm. Ákv. sala. Verð 1500 þús.
Jörfabakki Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö, ca. 100 fm.
Vandaðar innréttingar. Ný teppi. Suður svalir. Ákv.
sala. Verð 1 millj. 250 þús.
Furugrund Glæsil. 4ra herb. íb. ca. 100 fm á 4. hæð
(efstu). Falleg útsýni Ákv. sala. Verð 1. millj 350. þús.
Smiðjustígur. Glæsileg 4ra herb. íb. í þríbýli. Stein-
hús. Ca. 100 fm. Ibúðin er öll sem ný. Mjög vandaöar
innréttingar. Nýir gluggar og gler. Ákv. sala. Hugsan-
leg skipti á 2ja herb. ib. Verð 1300—1400 þús.
Kleppsvegur. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í
fjögra hæöa blokk ca. 105 fm. íbúöin er mikiö endur-
nýjuð. Ákveðin sala. Verö 1150—1200 þús.
Lundarbrekka. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca.
110 fm. Sérlega vönduö eign. Verö 1,3 millj. Ákveöin
sala.
Álfheimar. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 115 ferm.
Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
Álfaskeið Hf. Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð, ca. 100
fm endaíbúö. Suð-vestur svalir. Góður bílskúr.
Alfaskeíð Hf. Góð 4ra herb. sérhæð á 2. hæð, ca.
115 fm. Bílksúrsréttur. Gott útsýni. Verð 1300 þús.
Öldugata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæö, ca.
100 fm. íbúðin er mikiö endurnýjuð. Vrð 1100 þús.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyfuhúsi,
ca. 110 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði. Glæsilegt
útsýni. Verð 1200 þús.
Jórusel. Glæsileg sérhæö ca. 115 fm í þríbýlishúsi
(nýtt hús) með bílskúrssökklum. Verð 1,5 til 1,6 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæðí lyftu-
húsi. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Verð 1250 þús.
Lindargata. 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö í þríbýli,
ásamt 45 fm bilskúr. Mikiö endurnýjuö íbúö. Fallegur
garöur. Verð 1 millj.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð a. 110 fm.
Mikið endurnýjuð íbúð. Nýtt eldhús. Skipti á 2ja herb.
íbúð i Árbæjarhverfi koma til greina. Verð 1,2 millj.
Hraunbær. 120 fm glæsileg endaíbúð á 1. hæö. Verö
1.350 þús.
Njörvasund. Falleg 3ja—4ra herb. ibúö í tvíbýli á
sérstaklega góöum staö. Suöur svalir. Verö 950 þús
til 1 millj. Ákveðin sala.
Hvassaleiti. Falleg 4ra—5 herb. íbúð ca. 110 fm
endaíbúö meö 2 svölum í suöur og vestur, ásamt
bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1450—1500 þús.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 115 fm.
Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Ákveöin sala.
Verð 1100 þús.
3ja herb. íbúðir:
Furugrund Glæsil. 3ja—4ra herb. íb. á 2. hæð enda-
íb. Ca. 90 fm ásamt herb. í kj. Suður svalir. Verð
1200 þús.
Bírkimelur Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. ásamt herb. í
kj. Suður svalir. Verö 1150 þús.
Goóheimar Snotur 3ja—45ra her.b íb. á jarðhæð.
Ca. 98 fm. Ekkert niðurgrafin. Sér inng.
Urðarstígur Falleg 3ja herb. sérhæö ca. 80 fm. Park-
et á gólfum. Sér inng. Ákv. sala. Verð 950 þús.
Njálsgata. Falleg mikiö endurnýjuð íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi ca. 85 fm. Með 2 aukaherbergjum í kjall-
ara. Ákveðin sala. Verð 1 millj.
Suðurgata Hf. Glæsileg 3ja herb. íbúö ca. 90 fm í
fjórbýli. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Ákveöin
sala. Verð 980 þús.
Laugarnesvegur. Snotur 3ja herb. ibúð á 4. hæö, ca.
90 fm. Suöur svalir. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verö
920 þús.
Hafnarfjörður. Falleg 80 fm risíbúö í mjög góðu ásig-
komulagi í þríbýli. Verð 800 þús.
Grensásvegur. Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Ca. 85
fm. Verð 1 millj.
Kópavogsbraut. Falleg 3ja herb. sérhæö ca. 90 fm.
Byggingaréttur við húsið ca. 140 fm ásamt bílskúr.
Verð 1,3 millj. Ákveöin sala.
Hjarðarhagi. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90
fm. Suðursvalir. Verö 1050 þús.
2ja herb. íbúöir:
Bólstaðarhlíð Snotur 2ja herb. íb. í kj. Litið niöur-
grafin. Ca. 70 fm. Sér inng. Ákv. sala. Verð 800 þús.
Hjarðarhagi Glæsileg 2ja—3ja herb. á 2. hæð í
blokk. Ca. 75 fm Nýjar innr. Suöur svalir. Ákv. sala.
Verð 950 þús.
Hraunbær Snotur 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ca. 70 fm.
Ákv. sala. Laus í jan. Verð 750—780 þús.
Kaldakínn Hf. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæð, ca.
50 fm. Ósamþykkt. Sér inngangur og hiti. Verð 550
þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sólurrv: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA