Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
39
Frumsýnir stórmyndina
Jólamynd 1982
Sá sigrar sem þorir
(Who dares wins)
r *
I Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
| boöaliöar, svifast einskis, og
I eru sérþjálfaöir. Þetta er um-
I sögn um hina frægu SAS
I (Special Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liösstyrkur
þeirra var þaö eina sem hægt
var að treysta á. Aöalhlv.:
Lewis Collins, Judy Davis,
I Richard Widmark, Robert
Webber.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
SALUR2
Jólamynd 1982
Konungur grínsins
(King of Comedy)
Einir af mestu listamönnum
kvikmynda í dag, þeir Robert
De Niro og Martin Scorsese
standa á bak viö þessa mynd.
Framleiöandinn Arnon Mllch-
an segir: Myndin er bæöi fynd-
in, dramatísk og spennandi, [
Aöalhlutverk:
Robert De Niro, |
Jerry Lewit, Sandra Barn-
hard. Leikstj : Martin Scors- |
Hœkkað verö.
Sýnd kl. 5. 7.05, 9.10 og 11.15
Jólamynd 1982
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
Stóri metstarfnn (Alec Qulnn-
ess) hlttir lltla meistarann
(Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir
alla fjölskylduna
Aöalhlv.: Alec
Guinness, Ricky Schroder,
Eric Porter. Leikstj.: Jack
Gold.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snákurinn
Frábær spennumynd í Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 11.
SALUR4
Jólamynd 1982
Bílaþjófurinn
NON NOWáRD iiiTŒlmtfStArr"'
A,
Bráöskemmtileg og fjörug I
mynd með hinum vinsæla leik-
ara úr American Graffiti, Ron [
Howard, ásamt Nancy Morg-
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B:
SALUR5
Being There
Sýnd kl. 9.
(11. týningarmánuöur)
Allar með íal. texla. |
ÓDAL
Lokað
í kvöld, þriöjudagskvöld, og ann-
aó kvöld, miðvikudagskvöld,
vegna breytinga.
aftur fimmtudagskvöld.
Verið velkomin.
QDAL
Fjölbreytt og
skemmtilegt
tungumálanám
Enska, þýska, franska, spánska, Norðurlandamálin,
íslenska fyrír útlendinga.
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í
kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem
nemandinn er aö læra, svo aö hann æfist í talmáli.
SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR
Símar 11109 og 10004(ki. 1-5
Málaskólinn Mímir,
HOLUWOOD
í kvöld rifjum viö upp
öll gömlu góöu lögin
frá árinu 1982.
Og við kynnum heil-
an helling af
splunkunýjum lög-
um, sem eiga eflaust
eftir aö veröa vinsæl
á árinu 1983.
Byrjið nýja árið vel í
HOWMOOD
Áramótabingó
Lrrío
Húsið opnað kl. 19.30.
Enginn aðgangseyrir.
fyrir alla
fjölskylduna!
veröur haldið í kvöld 4.
janúar kl. 20.30.
Verö á spjaldi
aöeins kr. 50.-
Vöruúttektir: 12 umferöir
á 3000.- kr hver.
2 umferöir á
8000.- kr. hvor
og aðalvinningur
á kr. 20.000,-
Sigtiui
Verkamannafél. Dagsbrún
Tillögur
Uppstillingarnefndar og trúnaöarráös um stjórn og
aöra trúnaöarmenn félagsins fyrir árið 1983 liggja
frammi í skrifstofu félagsins frá og meö fimmtudegin-
um 6. janúar.
Öörum tillögum ber aö skila á skrifstofu Dagsbrúnar
fyrir kl. 17.00, föstudaginn 7. janúar 1983.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
DANSSKOO
Slgurdar Hákonarsonar
láttu nú loksins verða af því
skelltu þér í dans með nýju ári
kennum alla almenna dansa
óþvingað og hressilegt andrúmsloft
innritun og allar nánari upplýsingar
daglega frá kl. 10-19
046776