Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 37 Kissinger í „draumakápu" + Henry Kissinger gat ekki setið á sér og mátaði draumakápu söngvarans Andy Gibb, þcgar hann var staddur í Royal Theatre í New York fyrir skömmu. Þar fer yngsti Gibb-bróðirinn með stórt hlutverk í söngleiknum „Joseph and the Amazing Technicolor Dreamcoat“. fclk í fréttum Bianca sem vændiskona í nýrri video-mynd ... + Bianca Jagger kvað leika vænd- iskonu nokkra í nýrri videomynd sem verið er að sýna í Bretlandi um þessar mundir. Myndin ber nafnið „Success“ og er þriðja myndin sem þessi fyrrverandi eiginkona rokk- söngvarans Mick Jagger leikur í. Hinar tvær munu aldrei hafa birst þar sem gæðin þóttu fyrir neðan all- ar hellur ... Vinir Biöncu segja leikinn tak- ast vonum framar hjá henni að þessu sinni, en hún sýndi þeim myndina á góðri stundu áður en hún kom fyrir augu almennings í Bretlandi, til þess að hún kæmi þeim ekki að óvörum. Heimsókn til tengdamóóur + Konald Reagan Bandaríkjafor- seti veifar til mannfjölda fyrir utan Hvíta Húsið i síðastliðinni viku, en COSPER 9122 - - -COSPUl forsctahjónin eyddu nokkrum dög- um hjá móður Nancy í l’hoenix í Klappaðu honum ekki, þá fer hann að dilla rófunni. Arizona. Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á ýmsan hátt í tilefni af 80 ára afmæli mínu 17. des. sl. Einnig þakka ég jóla- og nýárskveðjur. Gleðilegt nýtt ár. Soffía Siguröardóttir, Skúlaskeiði 2, Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öUum þeim sem glöddu mig á 75 ára afmæli minu 23.12 '82 með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur framtíðina — lifið heil. Þorlákur Jónsson Frjálst Framtak hf. óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf nú þegar: 1. Tvo til þrjá starfsmenn í tímaþundiö verkefni hjá fyrirtækinu. 2. Sendil á vélhjóli 4 klst. á dag. 3. Sölufólk til aö vinna á kvöldin og um helgar í tímabundiö verkefni. Um er aö ræöa háar pró- sentur sem sölulaun. Upplýsingar um lið 1 og 2 veitir Erna en liö 3 Jón Rafnar eöa Örn. Frjálst Framtak hf. Ármúla 18, sími 82300. Dansskóli Haiöars Ástvaldssonar mun varöa maö tíma (sftirtötdum dönsum í vetur: JAZZBALLET SÉRTÍMAR FYRIR ELDRI BORGARA EINKATÍMAR SÉRTÍMAR i GÖMLU DÖNSUNUM BARNAFLOKKAR SAMKVÆMISDANSAR FREESTYLE-DANSAR KONUBEAT ROCK N’ROLL INNRITUN OG UPPLYSINGAR KL. 10—12 OG 13—19 0 * SÍMAR: 20345 24959 38126 74444 ■anssifAu KENNSLUST AÐIR Reykjavík Brautarholt 4 Dratnartell 4 Tónabær Arsel Bústaöir Kópavogur Hamraborg 1 Hafnarfjöröur Gúttó Seltjarnarnes ansinn er fyrir alla unga — sem aldna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.