Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
43
• Kenny Dalglísh hefur haft ærna ástæöu til að fagna innílega að
undanförnu eins og hann gerir hér á myndinni. Liverpool hefur nú
afgerandi forystu í 1. deildinni ensku og er liðið nánast óstöðvandi um
þessar mundir. Sjálfur hefur Dalglish sjaldan leikið eins vel og einmitt
nú og er talinn líklegur til aö verða útnefndur knattspyrnumaöur ársins
í Englandi.
lan Rush lang markahæstur
Forysta Liverpool 10 stig
lan Rush hjá Liverpool er nú
langmarkahæstur í Englandi.
Hann hefur skorað 21 mark sam-
tals á keppnistímabilinu, næstur
er Bob Latchford hjá Swansea
með 17 mörk og Luther Blissett
hjá Watford er með 15. Brian
Stein, Luton, er einnig með 15 og
síðan kemur John Deehan, Nor-
wich, sem skorað hefur 14 mörk.
Eftir leiki gærdagsins er Li-
verpool komið með tíu stiga for-
ystu í I. deildinni f Englandi og
eru yfirburöir liðsins með ólíkind-
um. í gær sigruðu meistararnir
Arsenal mjög léttilega á heima-
velli sínum, 3:1. Hér neöar á síö-
unni stendur, að lan Rush hafi
skorað 20 mörk Liverpool á tíma-
bilinu, en það er ekki rétt lengur.
Reyndar var það rétt er greinin sú
var skrifuö eftir laugardagsleik-
ina, en kappinn lék einn leik til
viðbótar í gær og komst að sjálf-
sögöu ekki hjá því að skora, frek-
ar en vanalega. Hann hefur sem
sagt skorað samtals 21 mark á
tfmabilinu.
Úrslit leikjanna í gær eru á
næstu síöu hér á undan, og skell-
um viö okkur því beint aö segja frá
gangi mála í leikjunum.
Arsenal átti aldrei neina mögu-
leika á því aö stööva sigurgöngu
Liverpool í gær. Kenny Dalglish
lagöi upp fyrsta mark leiksins sem
Rush skoraöi af stuttu færi á 28.
mín. Graeme Souness skoraöi
annaö markiö skömmu eftir hlé og
Dalglish vippaöi síöan knettinum
yfir markvöröinn og i netiö eftir
frábæra sóknarlotu á 70. mín.
leiksins. Hans 14. mark í jafnmörg-
um leikjum varð staðreynd. Brian
Talbot potaöi einu marki fyrir gest-
ina fjórum mín. fyrir leikslok.
Áhorfendur á Anfield voru 37.713.
Þrátt fyrir nær stanlausa sókn
aö marki WBA tókst leikmönnum
Manchester United ekki aö koma
tuörunni í netið og endaöi leikurinn
því meö marklausu jafntefli. Leik-
urinn í heild þótti hins vegar ekki
verulega líflegur. Áhorfendur á Old
Trafford voru 39.123.
Endurkoma Tony Morley breytti
leik Aston Villa — liösins til hins
betra og liðiö vann nú sinn fyrsta
sigur i sex leikjum. Gordon Cow-
ans skoraöi fyrra mark liösins úr
víti eftir að Morley haföi verið felld-
ur og siðara markiö geröi Allan Ev-
ans meö skalla eftir hornspyrnu
Cowans í síöari hálfleik. Leik-
mönnum Southampton tókst ekki
aö svara fyrir sig. Áhorfendur:
19.925.
Notts County náöi ekki aö rétta
úr kútnum eftir áfalliö gegn Li-
verpool á laugardaginn og varö aö
þola tap á heimavelli gegn Sund-
erland sem var í neösta sætinu
fyrir leikinn. Sunderland geröi jafn-
tefli viö risana þrjá um jólin og
vann nú loksins. Stan Cummins
var önnur hetja liösins — hann
skoraði eina mark leiksins eftir
herfileg mistök í vörn County — og
hin hetja liösins var markvöröurinn
Chris Turner, sem varöi eins og
berserkur í seinni hálfleiknum er
County sótti stíft aö honum. Turn-
er hefur reynst Sunderland betri
en enginn undanfariö og variö
hreint frábærlega. 9.327 áhorfend-
ur sáu leikinn.
Gamli landsliöskappinn Mick
Channon skoraði sigurmark Norw-
ich gegn Swansea. Var þaö annað
mark hans í þremur leikjum síöan
hann gekk til liðs viö Norwich.
Robbie James komst næst því aö
skora fyrir Svanina hans Johns
Toshack er hann þrumaöi í stöng í
síöari hálfleik. Áhorfendur á Carr-
ow Road voru 16.296.
Brighton var svo sannarlega
heppið aö Nottingham Forest fór
ekki meö stigin þrjú burt frá Howe
er liðin mættust. Willie Young
skoraöi mark Forest meö skalla
rétt fyrir hlé, og í síöari hálfleiknum
átti Ken Swain skot í stöng úr
aukaspyrnu og Perry Digweed
markvöröur Brighton varði snilld-
arlega hvaö eftir annaö. Allt leit út
fyrir sigur Forest, en Mike Robin-
son var á ööru máli og náöi aö
jafna af miklu harðfylgi. Áhorfend-
ur voru 10.402.
Terry Gibson, tvítugur nýliöi hjá
Tottenham, skoraöi bæöi mörk
liösins í 2:1 sigrinum yfir Everton,
sitt í hvorum hálfleik. Steve Archi-
bald lagöi upp bæöi mörkin: á 22.
og 79. mín. Graeme Sharp geröi
eina mark gestanna. Áhorfendur:
28.455.
Les Phillips skoraöi fyrir Birm-
ingham í fyrri hálfleik og allt stefndi
í fyrsta sigur liösins á útivelli á
keppnistímabilinu. En 18 ára nýliöi
hjá Stoke, lan Painter aö nafni,
bjargaöi stigi fyrir liö sitt er hann
skoraði sitt fyrsta mark fyrir þaö,
örfáum mín. fýrir leiksiok.
Ensku meistararnir fögnuðu
nýju ári með stðrsigri
lan Rush fagnaði nýju ári á
laugardaginn meö því að skora
þrennu fyrir ensku meistarana
Liverpool er liðið gersigraði Notts
County, 5:1, á Anfield. Er þetta í
þriðja skipti í vetur sem Rush
skorar „hat-trick“ og hefur hann
nú gert 20 mörk í vetur. Kenny
Dalglish hefur sjaldan leikið eins
vel meö Liverpool og undanfariö
og skoraði hann tvö markanna
gegn County. Rush náöi foryst-
unni fyrir meistarana eftir kortér
en Justin Fashanu jafnaði þremur
mín. síðar. Eftir þaö voru leik-
menn County lítiö meö í leiknum
og Phil Neal gat leyft aér þann
munaö að brenna af vítaspyrnu
— hann skaut framhjá marki
County. Dalglish skoraöi fyrra
mark sitt á 30. mín. með glæsi-
legu vinstrifótarskoti og var stað-
an 2:1 í leikhléi. Síðara mark sitt
gerði hann úr aö því er virtist
vonlausri stöðu en hann er ein-
mitt þekktur fyrir þau mörk sín.
Rush sá svo um tvö síöustu
mörkin. Áhorfendur voru 33.644.
Þrátt fyrir mjög athygliverðan
árangur yfir jólahátíðina var Sund-
erland enn í neösta sæti deildar-
innar eftir leiki laugardagsins. Liö-
iö geröi þrjú markalaus jafntefli, og
þaö gegn þremur efstu liöunum,
Manchester United, Liverpool og
Nottingham Forest.
Forest haföi aö vísu mikla yfir-
buröi gegn Sunderland á laugar-
U-landsliðið
á NM
Búiö er að velja unglinga-
landsliöshópinn í körfuknattleik,
sem tekur þátt í Noröurlandamóti
unglinga í Árósum um næstu
helgi. Hópurinn er þannig skipað-
ur:
Páll H. Kolbeinsson KR
Björn O. Steffensen ÍR
Jóhann Bjarnason Fram
Þorkell Andrésson Fram
Björn Zoéga Val
Kristinn Kristinsson Haukum
Matthías Einarsson KR
Ástþór Ingason UMFN
Tómas A. Holton Val
Ólafur Guðmundsson KR
Einar Bollason er þjálfari liösins,
sem skipaö er leikmönnum fædd-
um 1964 og 1965. Tómas Holton
hefur flesta unglingalandsleiki aö
baki af þessum drengjum, hann
hefur spilaö sjö, en Páll Kolbeins-
son hefur spilaö sex U-landsleiki.
Jóhannes Kristbjörnsson KR og
Einar Ólafsson Val eru varamenn
og koma inn í hópinn ef aörir
leikmenn veröa fyrir meiöslum.
— SH.
• PáN KotbotnMon úr KR *r otnn
þoirra *r skipa unglingalandaliðtð
í körfuknattMk.
daginn, en eftir aö Gary Birtles
haltraöi meiddur af velli á 33. mín.
komust þeir aldrei nálægt því aö
skora. Colin Walsh, sem kom inn á
fyrir Birtles, fékk aö visu gott færi,
en skaut í þverslá. Áhorfendur
voru 20.382.
Evrópumeistarar Aston Villa
sóttu Manchester United heim og
lék þar sinn fimmta leik í röö án
sigurs. Eftir hálftíma leik náöi
Frank Stapleton forystu fyrir Un-
ited en Gordon Cowans jafnaði í
hvelli úr vítaspyrnu. Steve Coppell
kom United svo aftur yfir á 63.
mín. meö fallegu skoti af 25 m færi
og Stapleton skoraöi svo sitt ann-
aö og þriöja mark United með
skalla eftir aukaspyrnu Coppell.
41.545 manns sáu leikinn.
Kenny Jackett skoraöi mark
Watford og Peter Ward svaraöi
fyrir Brighton er liöin skildu jöfn,
og kom mark Ward fimm mín. fyrir
leikslok. 15.139 áhorfendur sáu
leikinn.
17 ára nýliöi hjá West Ham,
Tony Cottee aö nafni, skoraöi
fyrsta mark liösins gegn Totten-
ham og var þetta frumraun stráks-
ins í aðalliði West Ham. Mark hans
kom á 27. mín. Ray Stewart geröi
annaö markiö úr víti og Geoff Pike
þaö þriöja. Tvö seinni mörkin
komu baeöi í síöari hálfleik —
bæöi eftir góöan undirbúning Alan
Kristján setti
nýtt Islands-
met innanhúss
Nýtt íslandsmet í langstökki
karla innanhúss leit dagsins Ijós í
Baldurshaga á dögunum er þar
fór fram jólamót ÍR og Ármanns.
Metið setti Kristján Harðarson og
stökk hann 7,30 metra, sem er
fjórum sentimetrum lengra en
gamla metiö sem Jón Oddsson
setti í fyrra.
Devonshire. Áhorfendur voru
33.383.
Arsenal skoraöi tvívegis á fyrstu
fimm mínútunum gegn Swansea
og voru Alan Sunderland og Tony
Woodcock þar aö verki. Vladimir
Petrovic lók sinn fyrsta leik meö
Arsenal og kom mark Woodcock
eftir glæsilega sendingu frá hon-
um. 25.237 áhorfendur voru mætt-
ir á Highbury til aö sjá Petrovic
leika sinn fyrsta leik og uröu ekki
fyrir vonbrigöum, þar sem hann
stóö sig vel. Alan Curtis skoraöi
eina mark Swansea.
15.669 áhorfendur sáu Sammy
Mcllroy skora sigurmark Stoke
gegn Norwich.
Paul Mariner skoraöi fyrra mark
Ipswich gegn Southampton og
Russel Osman þaö síðara. Varnar-
maöurinn Mark Wright skoraöi
eina mark Dýrlinganna — hans
fyrsta mark í deildarkeppninni
ensku. Áhorfendur: 18.866.
Gamla kempan Mike Ferguson
skoraöi bæöi mörk Birmingham
gegn Man. City, en Kevin Bond og
Peter Bodak, sem City er meö aö
láni frá Man. Utd, skoruöu mörk
Manchester-liösins. Áhorfendur
voru 16.362.
WBA komst tvívegis yfir í leikn-
um gegn Everton en í lokin var þaö
einungis stórgóö markvarsla Tony
Godden sem bjargaöi liöinu frá
tapi. Hollendingurinn Romeo
Zondervan skoraöi fyrst fyrir Al-
bion, en Graeme Sharp jafnaði
tveimur mín. síöar meö skalla-
marki. Gary Owen kom Albion af-
tur yfir en Mark Higgins skoraöi
seinna mark Everton. Áhorfendur
voru 15.194.
Steve Whitton og Jim Melrose
tryggöu Coventry sigur á útivelli
gegn Luton meö mörkum í fyrri
hálfleik, en Mal Donaghy náöi aö
svara fyrir liöiö frá hattaborginni
frægu. Áhorfendur voru 13.072.
Einn leikur fór fram í 1. deild í
gærkvöldi: Watford sigraöi Man.
City á heimavelli sinum 2:0. Jimmy
Gillighan, 19 ára framherji er lék í
staö Ross Jenkins, sem er meidd-
ur, skoraöi bæöi mörk Watford.
Watford fór í annaö sætiö viö sig-
urinn.
STAÐAN
1. DEILD
Liverpool 23 15 5 3 58- 21 50
Watford 23 12 4 7 42- -25 40
Manchester l'td. 23 II 7 5 31- -18 40
Nottinuh. Forest 23 12 4 7 39- -31 40
West llam 22 12 1 9 40- 32 37
('oventry 23 11 4 8 32- -29 37
Aston Yilla 23 11 2 10 34- -31 35
West Bromwich 23 9 6 8 36- -34 33
Tottenham 23 10 3 10 34- -33 33
Manchester ('ity 23 9 5 9 29 -36 32
Ipswich Town 23 8 7 8 37- -29 31
Stoke ('ity 23 9 4 10 r, -36 31
Kverton 23 8 6 9 38- -32 30
Arsenal 23 8 6 9 28- -32 30
Southampton 23 8 5 10 28- -38 29
Notts ('ounty a 8 4 11 31- -42 28
Norwich ('ity 21 7 5 11 25- 91 26
Brighton 21 6 6 11 21- -42 24
Swansea (’ity 29 6 6 12 29 -36 23
Luton Town 22 5 8 9 38- -46 23
Sunderland B 5 8 10 29 -37 23
Birmini»ham 23 4 11 8 18- -32 23
2. DEILD
Wolves 23 15 4 4 46- 20 49
Q.P.R. 23 13 4 6 35- 22 43
Kulham 23 12 5 6 45- 99 41
Leicester 23 11 3 9 40- 99 36
Sheff. Wed. 23 10 6 7 38- -31 36
Shrewsbury 23 10 5 8 30- -30 35
(■rimsby 23 10 4 9 34- 41 34
Oldham 13 7 12 4 39- -31 33
l-eeds 23 7 11 5 26- -24 32
Kotherham 23 8 8 7 28- 91 32
Barnsley 23 7 10 6 32- 27 31
Newcastle 23 7 9 7 34- -34 30
('rystal Palace 23 7 9 7 26- -26 30
Blackburn 28 8 6 9 34- -35 30
(’helsea 23 7 7 9 25- -29 28
('arlLsle 23 7 5 11 42- 47 26
Middlesbrough 23 6 9 8 27- -42 27
Bolton 23 6 7 10 24- -31 25
('harlton 23 7 12 34- -49 25
('ambridge 23 6 6 11 25- -34 24
Derby 23 3 10 10 24- -36 19
Burnley 23 5 4 14 32- -43 19