Morgunblaðið - 26.01.1983, Síða 11

Morgunblaðið - 26.01.1983, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 51 Sá litli er kominn á skíöin, en eitthvaö gengur illa aö standa upp ... ... pabbinn kemur til hjálpar ... ... og er málinu bjargaö, og ekkert annaö eftir en aö þjóta af stað. Myndir Skapti Halljjrímsson Komiö Upp í Strýtu með stólalyftunni. M-'nd Snorri Snorr«.son MITSUBISHI PRJERO JAPANSKUR BÍLL FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR Tveggja drifa bíll: Meö óvenjulega mikla veghæö ifjarlægö frá vegl aö lægsta punkti undirvagns), stöðugleika, lipurð pg afl Kjörgripur til ferðalaga á slæmum vegum og veglevsum, pó með pægindi og hraða f fvrtr- rúmi. Við hönnun pessa Píls hefur víðtæk revnsla m.m.C. verksm. af smíði fjölhæfra tveggja drifa bíla verið nýtt til fullnustu og hefur sérstök áhersla verið lögð á frábæra ökuhæf ni og mikla endingu. Milligírkassi er drifinn af tannhjóla- keðju, sem er mun hljóðlátari en hið hefðbundna _________________________ tannhjóladrif. Þessl búnaður hefur pá kosti að færri slitfletlr eru á aflrásinni, snúningsviðnám minnkar og ekkert ,,slag" mvndast vlð átaksbrevtingar. Afturhjól eru knúin belnt frá úttaksöxli I aðalgírkassa, sem er sterkari búnaður en venju- leg útfærsla, auk pess að vera hljóðlátarl og orsaka mlnni tltring. Skásettlr nöggdevfar að aftan, ásamt brelðum blaðfjöðrum meo mikið fjöðrunarsvlð, pó án pess að afturásinn vindist tll, begar spvrnt er eða hemlað elns og pekkt er á bilum með heilum afturás. Æsklleg bungadreyfing með og án nieðslu, sem stuðlar að fullu örvggl I akstrl á veg- levsum. Hægt er að velja um bensín eða dieselvél báðar með titringsdeyfum, sem gera ganglnn afburða hljóðan og bvðann. Snerilfjöorun að framan með tvöföldum spvrnum, strokk-höggdevfum og jafnvægis- stöng. Snekkjustvrisvél með æskilega undirstvrlngu I bevgjum. Aflhemlar með diskum að framan. Hreyfllllnn framleiðir mikið snúningsvægi út á hjólbarðana, sem gefa afar gott grip á hvers- konar vflrborðl vegar. Allt petta leiðir af sér undirvagn í sérflokki, sem er pýöur, paegllegur, auðveldur I akstri og frá- bær til snúnlnga í torfærum. INNIFALINN BÚNADUR: □ Framdrlfsvfslr - □ 7,60-15 hjólbaröar O oráttarkrókur aö aftan □ Oliuprvstlngsmællr - □ Hallamælir □ Snúnlngshraöamællr - n spennumælir O Tölvuklukka (Ouarts) - □ Framdrlfslokur □ Halogen ökuljós - □ Mlöstöö afturí □ Aflstýrl - □ vamarhom á vatnskassahlíf □ Hlífðarplötur undlr framenda, vél, gfrkassa og eldsnevtlsgeymi □ Hæglndastólar framf með fjaörandl undlrstööu □ útlspeglar á báöum huröum □ upphltuð afturrúöa - □ Utaö gler □ Þurrka og sprauta á afturrúöu HELSTU KOSTIR: □ Mlkll veghæð □ Hátt hlutfall orku: punga □ MJög sparneytln 2.6 l. bensínvél, eöa 2,3 I. dieselvél □ sjálfstæö fjöðrun framhjóla □ Skásettlr höggdeyfar að aftan □ Fagurt og nýtiskulegt útllt □ innréttlng, sem veltlr baeglndi og gleöur augað HELSTU MAL PAJERO LAND ROVER FORD BRONCO SUZUKI HJÓLAHAF 2350 2230 2337 2030 HEILDARLENCO 3920 3620 3863 3420 BREIDD 1680 1690 1755 1460 VECHÆÐ 235 178 206 240 HÆÐ 1880 1970 1900 1700 ECIN ÞYNCD 1395 1451 1615 855 Athygli skal vakin á því að þau mál af Mltsubishl pajero sem birtst hafa í auglýslngum Véladeildar SlS að undan- förnu eru röng.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.