Morgunblaðið - 26.01.1983, Síða 14

Morgunblaðið - 26.01.1983, Síða 14
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 Einn besti skíðamaður allra tíma, Svíinn Ingemar Stenmark, á fullri ferð í brautinni. Ingemar Stenmark: í þessari grein fjallar skíðakapp- inn Ingemar Sten- mark um sjálfan sig. Árangur sinn á síðasta keppnis- tímabili, keppi- nauta sína og margt fleira. Grein þessi er mjög at- hyglisverð og fróð- legt er að lesa um hvernig Stenmark tekur sjálfur á mál- unum. Keppnistímabilið 1981 —1982 kom aö mörgu leyti á óvart. Þó kom það mér ekki á óvart aö Phil Mahre gekk svo vel sem raun bar vitni. Honum hefur stööugt fariö fram síöstu árin og siöasta keppn- istímabiliö skíðaöi hann mjög vel, allt frá upphafi þess til loka. Hann var vel aö sigrum sínum kominn — heimsmeistaratitlinum, sigri í svigi og stórsvigi og samanlögöum árangri. Phil stóð sig frábærlega vel allt keppnistímabiliö, meö einni undantekningu þó; keppninni í Schladming, að ööru leyti skíöaði hann mjög vel í öllum keppnunum. Hins vegar kom Steve mér á óvart, sérstaklega í stórsviginu. Og þar á ég ekki aðeins viö Schlad- ming, þar sem hann vann gullverö- laun, heldur einnig seinna. Ég geri mér ekki Ijóst hvaö þaö var sem geröist hjá honum. Hann hefur aldrei veriö mjög góöur í stórsvigi, en þarna skaraöi hann allt í einu framúr. Þaö er dálítiö merkilegt, bræö- urnir Steve og Phil hafa alltaf skíö- aö á mjög líkan hátt en samt getur maður alltaf séö hvor þeirra er í brautinni. Hins vegar velt ég ekki í hverju munurinn liggur, en þeir skíöa alls ekki eins og þegar Steve fór aö ganga svo miklu betur í stórsviginu var þaö ekki af því aö hann fór aö skíöa meira eins og Phil. Hann hefur enn sinn eigin skíöastíl en nær nú mun betri árangri. Joel Gaspoz frá Sviss kom einn- ig mjög á óvart. Honum haföi gengiö ágætlega áöur, en samt átti ég bágt meö að trúa því þegar hann vann meö 2ja sekúndna mun í stórsviginu í Aprica. Samkeppnin hefur svo sannarlega aukist. Á hinn bóginn stóö Alexander Zhirov frá Sovétríkjunum sig ekki eins vel og ég átti von á. Ég álít þó aö viö höfum ekki heyrt síöasta orðiö frá Zhirov ennþá, eins og sumir vilja halda fram. Þaö má rétt vera aö hann hafi skíöaö öðru vísi nú en hann er vanur, en eftir því sem ég kemst næst á hann viö meiðsli að stríöa í hné. Ég tel ástæöuna fyrir miöur góöu gengi hans nú vera þá að Rússarnir hafi æft of stíft fyrir síöasta keppnis- tímabil. Þeir æföu allt sumariö, sem ég tel ekki æskilegt. Mér hef- ur reynst best aö hvílast yfir sumartímann og æfa síöan stíft um haustið — reyndar er ég ekki einn um aö gera þaö því Mahre- bræöurnir æfa einnig þannig. Sú staöreynd aö Phil gekk mjög vel strax í upphafi rennir stoöum undir þaö, aö allar þessar æfingar eru ekki nauösynlegar. Samt verö ég aö játa, aö ég varö mjög undrandi að sjá Phil ganga svona vel í upp- hafi keppnistímabils því hann var vanur aö eiga fremur sígandi lukku aö fagna, e.t.v. vegna þess aö hann hefur alltaf veriö í bruni til aö fá fleiri samanlagöa punkta og þar af leiöandi hefur hann haft minni tíma til aö æfa stórsvig. En síöasta keþþnistímabil virtist þetta “ekki skipta máli. Blaöamenn héldu aö ein af ástæöum fyrir slökum árangri í upphafi keppninnar hafi veriö sú aö ég byrjaði seint að æfa — og töldu aö ég væri ekki í nógu góöu „formi". Þetta er ekki rétt. Ég var í mjög góöu líkamlegu ástandi. örð- ugleikar mínir lágu hins vegar í brautinni. Flestar keppnirnar fóru fram á ís, en ég haföi ekki haft tækifæri til aö æfa á ís. T.d. í Ma- donna þar sem brautin var ekki ísilögð skíöaöi ég vel. Tvö vandamál eru tengd því aö æfa á fs á haustin. I fyrsta lagl finnur maöur ekki slíkan staö á jöklunum þar sem viö æfum, svo að um slíkt var ekki aö ræða í september, október og nóvember. Og ef maöur fer eitthvaö annaö til æfinga á ís, þá reynir þaö svo mik- iö á bakið aö ómögulegt er aö æfa lengur en fáeinar klst. á dag. Þannig aö ég var hreinlega ekki nógu vel búinn undir þessar ísi- lögöu brautir. Eftir fríiö söltuöum viö brautirn- ar í Bad Wiessee. Mér tókst aö æfa mig dálítiö á ís og seinna dvaldi ég þar til æfinga fyrir keppnina í Kitzbuhel. Þaö var góð æfing og þegar ég fór til keppninn- ar í Kitzbuhel fannst mér ég betur undir keppni á ís búinn heldur en hinir. Sigur minn þar — ég vann meö 3.16 sek. mun — var mér mjög mikils viröi. i rauninni skíðaöi ég ekki svo vel; á ísilagðri braut er ekki hægt aö ná góöum beygjum. En ég keyröi hratt og tók áhættu og ég var mjög ánægöur meö þetta mikla forskot. Ég vil heldur vinna sjaldnar meö miklum mun heldur en oft meö litlum mun. Þegar svo kom aö heimsmeist- arakeppninni í Schladming var ég mjög bjartsýnn. Ég taldi mig vel undir hana búinn, auk þess haföi ég æft mig á ís í tvo eöa þrjá daga. Þaö eina sem ég haföi ekki æfingu í var að skíöa á tilbúnum snjó, og auðvitað var snjórinn tilbúinn í Schladming. Þaö tekur langan tíma aö venjast honum. í fyrstu feröinni í stórsviginu gekk mér vel þangað til ég kom aö 10. eöa 15. hliöinu. Efst í brekk- unni var snjórinn mjúkur og gekk mér vel að eiga viö hann, en neöar í brekkunni var hann mun erfiðari og þar skíöaöi ég illa. . . . E.t.v. hentuðu skíöin mín ekki vel í þess- um snjó og því skipti ég um skíöi fyrir aöra ferðina og gekk mér bet- ur í þeirri ferö en þó ekki nógu vel. Steve átti mjög góöan tíma í fyrri feröinni og mér tókst ekki aö vinna þann mun upp. Þar sem ég haföi unniö gullverð- laun í stórsvigi bæöi í Garmisch og Lake Placid, var ég aö vonum óánægöur meö silfurverðlaun. En þegar ég vann svo svigiö var ég afar sæll. Þaö voru veröskulduö gull- og silfurverölaun, aö mínu mati. í lok keppnistímabilsins varö ég fyrir óvæntu áfalli þar sem ég slas- aöi mig á handlegg í svigi í Sví- þjóö. Ég var óbrotinn en brákaöi í mér bein og skaddaöist á öxl. í mánuö á eftir var ég frá æfingum, en reyndi þó aö skíöa eitthvaö þrátt fyrir miklar kvalir, sem ég haföi langt fram á sumar. Ég ætla ekki aö halda því fram aö ég heföi unniö Phil heföi ég ver- iö ósæröur. Hann skíöaöi þaö vel aö hann heföi getaö unnið undir hvaöa kringumstæöur sem var, hins vegar heöi ég án efa veitt honum haröari keppni. Nokkrar umræöur hafa spunnist um nýju hliöin á svigbrautunum, og sú spurning vaknaöi hvort Phil Það á að nota sumartímann til þess að hvíla sig og slaka vel á, segir Stenmark sem hér sést meö unnustu sinni, Ann Uvhagen, fyrir utan hús hans í Mónakó. Tveir af helstu keppinautum Stenmarks á síðasta ári voru bandarísku tvíburabræðurnir Phil og Steve Mahre, sem hér sjást skíða saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.