Morgunblaðið - 28.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1983, Blaðsíða 6
6 MOSÖUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1983 í DAG er föstudagur 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.49 og síödegisflóð kl. 18.17. Sólarupprás i Reykjavík kl. 10.21 og sól- arlag kl. 17.01. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 00.49. Fullt tungl er í kvöld. (Almanak Háskólans.) Gætið þess því vandlega — líf yðar liggur við — að elska Drottin Guö yð- ar. (Jós. 23,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 Jj |4 ■ 6 1 ■ V 8 9 10 ■ 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRKTT: — 1 passa, 5 tjón, 6 illviðrj, 7 fædi, 8 karldýrs, II ósamsta'dir, 12 upj)hrópun, 14 vætlar, 16 andstreymi. LOÐRETT: — 1 háófuglar, 2 rýju, 3 flýtir, 4 hefur hug á, 7 hófdýr, 9 skynfæri, 10 bygging, 13 sjór, 15 tví- hljódi. LAIJSN SÍDI STI KROSSCÁTU: LÍRÉTT: — 1 lúaleg, 5 Ll, 6 trunta, 9 lár, 10 íu, 11 eð, 12 gat, 13 gata, 15 err, 17 rofnar. LOf)RÉTT: — 1 lotlegur, 2 alur, 3 lin, 4 grauta, 7 ráða, 8 tía, 12 garn, 14 stef, 16 Ra. ÁRNAÐ HEILLA Jónas Guðmundsson rekinn af Tímanum: HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Bú- staðakirkju Katrín I*. Magn- úsdóttir og Kjartan Adolfsson. Heimili þeirra er á Grettis- götu 78 hér í Rvík. (Ljós- myndaþjón. MATS.) FRÉTTIR NOKKURT frost var á land- inu í fyrrinótt, en í spárinn- gangi í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að í dag myndi draga úr frostinu enda á að breyta um vindátt og þykkna upp með austlægri vindátt. I fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu verið í Haukatungu, þar var 14 stiga gaddur. Uppi á Hveravöllum 19 stig og hér í Reykjavík 7 stiga frost. Úrkomulaust var hér í bænum um nóttina, en úrkoman mest á Siglunesi 9 millim, og suður á Reykjanesi 5. Þá var þess getið að sólin hefði skinið í Reykjavík í 5 mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 0 stiga hiti hér í bænum, norður á Staðarhóli mínus 17 stig. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna hér í Reykjavík halda árshátíð sína á morgun, laug- ardag, í Domus Medica og hefst hún kl. 19. FÓTSNYRTING á vegum Kvenfél. Hallgrímskirkju er hvern þriðjudag í norðurálmu kirkjunnar kl. 13—16. Tíma- pöntunum veitt viðtaka í síma 39965 á þriðjudögum og í síma kirkjunnar 10745, kl. 13—16. LEIÐRÉTTING. í klausu hér í Dagbókinni á þriðjudag var ekki farið rétt með er sagt var frá breyttu starfsheiti innan stjórnkerfis borgarinnar. Sagt var að um væri að ræða skrifstofu borgarstjóra. Svo er ekki. Hér er um að ræða skrifstofu Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar. Það er skrifstofustjórinn þar, sem eftirleiðis ber starfsheitið: Yf- irmaður fjármála- og rekstr- ardeildar. „ Verið að endurskoða sálmabók flokksins” Skjóttu í herrans SÍS-nafni. — Hann jarmar svo hryllilega falskt!! SÝSLUMANNSSKRIFSTOFAN á Selfossi. Dómsmálaráðu- neytið tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði að Karl F. Jóhanns- son lögfræðingur, hafi verið skipaður fulltrúi við embætti sýslumannsins í Arnessýslu og bæjarfógetans á Selfossi frá síðustu áramótum að telja. RÆÐISMENN V-Þýskalands. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá utanríkisráðuneytinu, um að það hafi veitt viður- kenningu fimm varakjörræð- ismönnum Sambandslýðveld- isins Þýskalands. Þeir eru: Pétur Blöndal á Seyðisfirði með Múlasýslurnar sem um- dæmi. Úlfar Gunnarsson á ísa- firði með Isafjarðarsýslurnar sem umdæmi. Dr. Karl Korts- son á Hellu, með V-Skaft. og Arnessýslu sem umdæmi. Svanur Eiríksson á Akureyri og Kristinn Friðþjófsson á Vatn- eyri með Barðastrandasýslu sem umdæmi. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Bæjarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Ásgeir kom af veiðum og landaði aflanum hér. Þá fór Askja í strandferð. Togararnir Engey og Arinbjörn héldu aftur til veiða og erl. flutningaskip, Elsa F., fór út aftur. í gær fór Laxá af stað áleiðis til útlanda. Erl. leiguskip á vegum Eim- skip, Scarab, kom frá útlönd- um. Vela fór á ströndina. Langá var væntanleg frá út- löndum í gær, svo og leigu- skipið Berit, og í gærkvöldi var Álafoss væntanlegur frá út- löndum. í dag, föstudag, er Grundarfoss væntanlegur að utan. MESSUR PRÓFPRÉDIKUN fer fram í dag, föstudag, í Háskólakap- ellunni kl. 15. Þeir sem pré- dika eru: Flóki Kristinsson og Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Prófprédikunin er öllum opin. Guðfræðideild. DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 28. til 3. febrúar, að báöum dögunum meö- töldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemiaaögeróir fyrir fullorðna gegn mæousótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftír kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgídögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. ** Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnartirði Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö fyrir nauógun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Simsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ 82399 virka daga frá 9—5. Sílungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Siöumúla 3—5. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipuni, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.