Morgunblaðið - 28.01.1983, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 28. JANÚAR 1983
Djúpslökun og
spennulosun
í fræðslumiðstööinni Miðgarðar veröa haldin tvö
helgarnámskeið í djúpslökun og spennulosun. Fyrra
námskeiöiö er 28.—30. janúar og þaö síöara 4.—6.
febrúar. Á námskeiöunum veröur kennt djúpslökun-
arkerfi sovéska læknisins A.G. Odessky en þaö er
talið meöal áhrifaríkustu aöferða til tauga- og vööva-
slökunar. Ðjúpslökunarkerfið byggir á áhrifum sí-
gildrar tónlistar, sjálfsefjun, öndunartækni og beit-
ingu ímyndunaraflsins. Notaö veröur „Bíófeed-
back“-tæki sem gefur þátttakendum upplýsingar um
spennu- og hvíldarástand eigin vööva. Á námskeiö-
unum veröur einnig fjallaö um:
• Draumastjórn
• Myndun innri ráðgjafa
• Breytta sjálfsímynd
• Varnir gegn streitu
Upplýsingar og skráning er í Miðgarði Bárugötu 11,
sími: 12980, milli kl. 11—20.
<Y/WÐG/1RÐUR
Óskalistinn
Óskalistinn Ra Redoute býöur öllum
landsmönnum þjónustu sína. Óskalistinn
La Redoute er einn af stærstu pöntunar-
listum Evrópu og verslar meö franskar
úrvalsvörur. Kjörorö okkar er, vönduö
vara, hagstætt verö.
X--------------------------------------------
Vinsamlega sendið mér undirrituðum eintak af
óskalistanum La Redoute, verö kr. 75.-
Nafn .....................................
Heimilisfang .............................
Vegna hagstæðrar stööu krónunnar gangvart
franska frankanum er mjög hagstætt að versla
við Frakkland.
Askriftarsímim cr 83033
29. fundurinn um gagnkvæma fækkun herja í Evrópu hófst í gær:
__
Asaka Vesturveldin um
aö vilja einhliöa
VínarlMirg. 27. janúar. Al*.
VIÐRÆÐUR fulltrúa austurs og vcst-
urs í Vínarborg um gagnkvæma
fækkun hcrja i Evrópu hófust að nýju
í dag cftir sex vikna langt hlé, sem
gert var á þeim. l>ctta cr 29. fundur
vióræóufulltrúanna á áratugarliingu
tímabili og svo virðist í fyrstu, að eng-
inn árangur hafi orðið af fundinum í
dag.
Strax eftir að fundurinn hafði
verið formlega settur tók pólski
sendiherrann Stanislaw Pryz-
godzki til máls fyrir hönd komm-
únistaríkjanna í Austur-Evrópu.
Hann hélt því fram, að augljóst
Dyflini, 27. janúar. AF.
('HARLES Haughey, fyrrum for-
sætisráðherra írlands, tókst i dag að
verjast ásökunum óánægðra
flokksmanna innan Fianna Fail og
hcldur leiðtogastöðu sinni áfram,
þrátt fyrir að margir innan flokksins
hafi viljað, að hann segði af sér.
Efnt var til flokksfundar, en
ekki kom til atkvæðagreiðslu um
vantraust á Haughey, eins og
jafnvel hafði verið búist við.
GFORUES Bidault, leiðtogi frönsku
andspyrnuhreyfingarinnar á stríðsár-
unum og fyrrverandi forsætisráðherra
lést í dag í Cambo-les-Bains í Suð-
vestur-Frakklandi, 83 ára gamali.
Bidault fékk hjartaslag í des-
ember síðastliðnum á heimili sínu í
París og var þá flutur á sjúkrahúsið
í Cambo, þar sem hann lést síðan í
dag.
Hann varð sjálfboðaliði í hernum
árið 1940 og var tekinn til fanga.
Eftir að hann var látinn laus gekk
hann til liðs við baráttuhóp gegn
nasistum og tók við sem leiðtogi
andspyrnuhreyfingarinnar af Jean
Moulin, eftir að hann var handtek-
inn og pyntaður til dauða af Þjóð-
verjum.
Bidault setti á stofn lýðræðis-
hreyfinguna, sem var kristilegur
demókrataflokkur, sem ekki er leng-
ur starfandi, en var á sínum tíma
mikilvægur þáttur í frönskum
stjórnmálum. Hann var utanríkis-
ráðherra Frakklands frá árinu 1944
til 1948 í fyrstu ríkisstjórn Charles
de Gaulle eftir stríð. Hann var síðan
forsætisráðherra frá 1949 til 1950,
varnarmálaráðherra frá 1951 til
1952 og utanríkisráðherra að nýju
væri í tillögum Vesturveldanna frá
því 8. júlí í fyrra, að þau sæktust
eftir einhliða fækkun.
Sendiherrann ásakaði NATO um
að bregðast þeirri skyldu sinni að
leggja fram gagntillögur við griða-
sáttmála Varsjárbandalagsríkj-
anna, sem lagður var fram að lokn-
um fundi leiðtoga aðildarríkja
bandalagsins í Prag.
Talsmaður NATO, John Karch
frá Bandaríkjunum, sagði, að verið
væri að ígrunda griðasáttmála
Varsjárbandalagsríkjanna, en ekki
væri hægt að segja neitt um stöðu
Fundurinn stóð í tvær klukku-
stundir og urðu á honum snarpar
umræður, en andstæðingum Haug-
heys tókst ekki að klekkja á hon-
um.
Fyrst eftir að komst upp um
hlerunarmálið svonefnda á Irlandi
í síðustu viku, var talið næsta víst,
að Haughey segði af sér leiðtoga-
stöðu sinni innan flokksins eins og
tveir aðrir leiðtogar hans gerðu.
frá 1953 til 1954.
Hann barðist gegn De Gaulle í
Alsírstríðinu, vildi „Franskt Alsír"
og stofnaði nefnd sem var bönnuð
árið 1961. Hann lét sig síðan hverfa
af sjónarsviðinu árið 1962 þegar
hann var sakaður um samsæri og
starfaði lítt að stjórnmálum. Hann
óttaðist handtöku og var því búsett-
ur utan heimalands síns, í Portúgal,
Brasilíu og síðan í Belgíu, en sneri
aftur til Frakklands árið 1968.
Georges Bidault
fækkun
máia aö svo stöddu.
Viðræðuaðilar hafa aldrei náð
samkomulagi um raunverulegan
fjölda hermanna á því svæði, sem
um ræðir. Að sögn Karch kemur
þessi óvissa helst í veg fyrir árang-
ur af viðræðunum. Vesturveldin
segja 960.000 hermenn Varsjár-
handalagsins og 700.000 hermenn á
vegum NATO vera á umræddu
svæði. Varsjárbandalagsríkin segja
tölu hermanna sinna vera 810.000.
Svæði það, sem um ræðir, tekur til
Belgíu, Hollands, Luxemborgar,
V-Þýskalands, A-Þýskalands, Pól-
lands og Tékkóslóvakíu.
I ljósi þeirrar staðreyndar, að
„austurblokkin" hefur tekið illa í
allar tillögur Vesturveldanna,
sagði Karch, að NATO hefði ákveð-
ið að einbeita sér að því að fá
Varsjárbandalagsríkin til að fækka
hermönnum sínum niður að því
marki, að báðir aðilar hefðu yfir
jafnmörgum hermönnum að ráða,
eða 700.000. Þegar því marki væri
náð væri fyrst hægt að tala um
frekari fækkun í liði beggja.
Veður
Akureyri ■íS skýjaö
Amsterdam 12 skýjaö
Aþena 14 heiöskírl
Barcelona 17 mistur
Berlín 12 skýjaö
Chicago *A skýjað
Dublin 11 rigning
Feneyjar 4 þokumóða
Frankfurt 9 rigning
Faareyjar 3 skýjaó
Qenf 7 heiðskírt
Helsinki 4 skýjað
Hong Kong 19 heiósklrt
Kaupmannahöfn 8 skýjaö
Kairó 15 skýjaö
Las Palmas 19 mistur
Lissabon 18 skýjaö
London 14 skýjað
Los Angeles 19rigning
Madrid 18 heiöskirt
Mallorca 16 lóttskýjað
Malaga 15 heióskírt
Mexikóborg 21 heiðskírt
Miami 22 rigning
Moskva 2 skýjaó
Nýja Delhí 23 skýjaó
New York 4 skýjaö
Ósló 7 heiðskírt
París 14 skýjaö
Peking 6 heióskírt
Perth 32 heióskírt
Reykjavik -5 skýjaö
Rio de Janeiro 35 heiöskírt
Rómaborg 13 heiöskírt
San Francisco 17 rigning
Stokkhólmur 6 skýjað
Sydney 21 skýjaö
Vínarborg 9 skýjaö
Haughey situr
enn sem fastast
Georges Bidault látinn
l’arís, 27. janúar. Al*.
Norðmenn þvingaðir til
að draga úr selveiðum
Osló, 27. janúar. AF.
ÞRÝSTINGUR og áróður náttúruverndarmanna víða um heim hefur orðið til
þess, að Norðmcnn hafa bannað veiðar á sclkópum nú í vetur og minnkað allar
selveiðar sínar verulega. Selveiðibannið í vetur var ákveðið á hinum árlega
fundi norsku sclveiðinefndarinnar, sem að þ«‘ssu sinni settist á fundarstóla í
Álasundi. Rannið nær einkum til kópa sem ekki hafa náð 3ja vikna aldri, en
þeir eru einmitt vinsælastir vegna hinna fallegu felda þeirra. Þá hafa Norð-
menn fækkað selveiðiskipum sínum úr tíu niður í sjö.
Vetrar- og vorveiðarnar fara
jafnan fram út af ströndum Ný-
fundnalands, á Jan Mayen og út af
ströndum Noregs og Grænlands.
Nýfundnaland er aðalveiðistöðin og
Norðmenn verða aðeins með tvö
selveiðiskip á þeim slóðum að þessu
sinni.
Selveiðinefndin norska sagði í
fréttatilkynningu sinni, að ástæðan
fyrir minnkandi veiðum væri
versnandi markaðshorfur. Norska
blaðið Aftenposten sagði hins veg-
ar, að hin nýja selveiðistefna væri í
beinum tengslum við tillögu Efna-
hagsbandalagsins um selveiðibann.
Þá væri ekki hægt að horfa fram
hjá því að áróður erlendis hefði
fælt fólk frá því að kaupa sela-
afurðir. Það eru einkum Green-
peace-samtökin sem hafa beitt sér
fyrir banni á seladrápi og þau hafa
fengið góðan liðsauka, sem er fyrr-
um leikkonan franska Brigitte
Bardot. Sem kunnugt er, beita
Greenpeace sér einnig m.a. fyrir
hvalveiðibanni. Samtökin segja
selastofna norðurhafa vera í hættu
vegna veiða Norðmanna og Kan-
adamanna. Þá segja samtökin af-
lífunaraðferðina ómannúðlega.
Náttúrufræðingar hafa andmælt
báðum ásökunum.
Selveiðinefnd Norðmanna telur
hins vegar af og frá að stöðva sel-
veiðar með öllu. Norska Stórþingið
hefur einnig mælt með því að
framhald verði á sel- og hvalveið-
um til þess að halda jafnvægi í líf-
keðju hafsins og til að vernda fiski-
stofna sem Norðmenn nýta. Vitað
er að selir og hvalir éta geyislega
mikið af fiski og um þessar mundir
er að hefjast fimm ára rannsókn-
aráætlun í Noregi, sem á að ganga
úr skugga um hversu mikið að fiski
selirnir í raun éta. Sovétmenn eru
með svipaða áætiun í gangi og ætla
löndin að bera saman bækur sínar
er rannsóknunum lýkur.