Morgunblaðið - 28.01.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1988
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Námskeið MÍR
í rússnesku
MÍR efnir nú í vetur til nýs nám-
skeiös í rússnesku fyrir byrjend-
ur. Kennarar veröa Olga og
Sergei Alisjonok frá Moskvu.
Námskeiösgjald kr. 200. Innritun
og upplýsingar í 11. kennslu-
stofu Háskóla íslands þriöjudag-
inn 2. febrúar kl. 20.30.
MÍR.
þjónusta ^
A—A>
Dyrasímaþjónusta
Viðgerðir og nýlagnir á dyrasím-
um og raflögnum. Löggiltur raf-
verktaki. Uppl. eftir kl. 17.00 í
símum 21772 og 71734.
Handverksmaöur
3694-7357. S: 18675.
Skattaframtal 1983
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Sæki um frest.
Gissur V. Kristjánsson hdl.,
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi.
Sími 52963.
húsnæöi
óskast
Garðbæingar
Óska eftir aö taka á leigu
2ja—4ra herb. íbúð. Öruggar
manaöargreiöslur og meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 46429.
Eignamiðlun Suöurnesja
auglýsir
Keflavík
Glæsileg ný fullbúin 3ja herb.
íbúö viö Heiöarhvamm. Verö
835 þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 92-1700
Opinber stofnin óskar aö ráöa
skrifstofumann um óákveöinn
tima. Góð vélritunar- og ís-
lenskukunnátta áskilin.
Tilboö merkt: „B — 3831"
sendist blaöinu fyrir 3. febrúar.
Músíkkasettur og
hljómplötur
Mikiö á gömlu veröi. Nálar fyrir
Fidelity hljómtæki. TDK kassett-
ur. National rafhlöóur. Fiber-
loftnet á bíla. Feröaviötæki og
fleira.
Radíóverslunin
Bergþórugötu 2,
sími 23889.
I.O.O.F. 12 = 16401288’/! = Er.
I.O.O.F. 1 =: 1640128V, =
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur i gagnfræöaskólanum i
Keflavík, mánudaginn 31. janúar
kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá.
Grindavíkurkonur koma í heim-
sókn.
Stjórnin.
Frá Guðspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
Fundur veröur í kvöld föstudag
28. janúar kl. 21.00. Ævar Jó-
hannesson talar um rannsóknir
Harry Oldfield á nýjum aöferöum
viö sjúkdómsgreiningar og
lækningar.
Stjórnin.
e J|
ÚTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6a, simi 14606
aímtvari utan skrifstofutíma.
Tunglskinsganga
i kvöld, föstud. 28. jan. kl. 20.00.
Gengiö frá Kaldárseli í hellinn
Valaból. Nestiö snætt viö kerta-
Ijós. Faraarstj. Jón I. Bjarnason.
Brottf. frá BSÍ, bensínsölu og
farþ. teknir v. Kirkjug. i Hafnarf.
Verð kr. 100 -
Skíöaganga
Sunnud. 30. jan. kl. 13.00. Leiti
— Jósepsdalur. Hraðinn viö
allra hæfi. Nú er hækkandi sól
og enginn Situr heima. Brottför
frá BSi, bensínsölu. Verö kr.
150,-
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Athugiö, skemmtikvöldiö er í
kvöld föstudaginn 28. janúar kl.
20.30 aö Laufásvegi 41.
Félagsvist, mætum öll og tökum
meö okkur gesti.
Aðalfundur
Kvenfélags Langholtssóknar
veröur þriöjudaginn 1. febr. kl.
20.30 í safnaöarheimili Lang-
holtskirkju. Venjuleg aöalfund-
arstörf. Kosinn formaöur, kosnir
endurskoóendur, kosiö i fasta-
nefndir. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Áskrifkirsiminn er 83033
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sjálfstæðisfélagið
Njarðvíkingur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn
30. janúar kl. 14.00.
Oagskrá: Aóalfundarstörf.
Önnur mál. stjórnin.
Egilsstaðir
Hreppsmálanefnd Sjálfstæðisflokksins held-
ur fund, laugardaginn 29. janúar í Valaskjálf
kl. 13.00.
Fundarefni:
1. Fjárhagsáætlun hreppsins.
2. Dagskrá næsta hreppsnefndarfundar.
Allir stuðningsmenn flokksins velkomnir.
Sjálfstæöisfélag
Egilsstaöahrepps.
Metsölublad á hverjum degi!
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgehátíð 1983
Fjörutíu og fjögur pör taka
þátt í tvímenningsmóti Bridge-
hátíðar sem hefst í kvöld, en þau
eru:
TÖKLllRÖÐ
Jón Maldursson — Sævar horbjörnsson
Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson
llördur Arnþórsson — Jón Iljaltason
Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson
(iudmundur Pétursson — Hörður Blöndal
Sigtryggur Sigurðsson — Stefán (>uðjohnsen
Ingvar Hauksson — Orwell l'lley
Jón llauksson — Vilhjálmur Pálsson
Krla Sigurjónsdóttir — EsCher Jakobsdóttir
(■eorg Sverrisson — Kristján Blöndal
Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Árnason
Kagnar Magnússon — Kúnar Magnússon
Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson
Isaksen — Kkholm
ðli Már (.uðmundsson — Svavar Björnsson
llermann Lárusson — Ólafur Lárusson
Steve Lodge — Tony Sowter
Kristján Kristjánsson — Porsteinn Olafsson
(>uðm. P. Arnarsson — horarinn Sigþórss.
Kyle Ijirsen — Alan Sontag
Bragi Krlendsson — Kíkarður Steinhergsson
Björn llalldórsson — I*órir Sigursteinsson
Rjörn Kysteinss. — (iuðmundur Hermannsson
(■ísli Hafliðason — Páll Bergsson
Kristmann (iuðmundsson — Sigfús 1‘órðarson
Steen Möller — Lars Blakset
Kiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson
(iestur Jónsson — Sverrir Kristinsson
llelgi Sigurðsson — Sigurður B. Porsteinss.
Jens Aukcn — Stig Werdelin
Kaymond Brock — Tony Forrester
(iuðlaugur K. Jóhannsson — Örn Arnþórsson
Ásgeir Asbjörnsson — Jón horvarðarson
Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjarlarson
(iuðjón Stefánsson — Jón Björnsson
(ieorge Mittleman — Mark Molson
Sigurður Vilhjálmsson — Sturla (ieirsson
llannes Jónsson — Páll Valdemarsson
Kirsten Möller — Bettina Kalderup
Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson
(iuðmundur Sveinsson — Porgeir Kyjólfsson
Kgill (iuðjohnsen — Jakob R. Möller
Ármann J. Lárusson — Kagnar Björnsson
(iuðbrandur Sigurbergs. — Gylfi Baldursson
Stórmót FLugleiða, sem er
sveitakeppni, hefst kl. 13 á
sunnudag. Auk útlendinganna
verða flestar ef ekki allar af
sterkustu sveitum landsins. Þar
á meðal sigursveitin frá í fyrra,
sveit Karls Sigurhjartarsonar.
Aðrar þátttökusveitir verða:
Olafs Lárussonar,
Þórarins Sigþórssonar,
Sævars Þorbjörnssonar,
Jóns Þorvarðarssonar,
Aðalsteins Jörgensen,
Sigurðar Vilhjálmssonar,
Gunnars Þórðarsonar,
Egils Guðjohnsen,
Oskars Friðþjófssonar,
Gests Jónssonar,
Karls Logasonar,
Aðalsteins Jónssonar (Eskif.),
Hrólfs Hjaltasonar,
Jóns Hjaltasonar,
Garðars Garðarssonar,
Jóns Haukssonar,
Sigurðar Sigurjónssonar,
Steen Möller,
Alan Sontags,
Tony Sowters,
Ármanns J. Lárussonar,
Estherar Jakobsdóttur.
í tveimur síðasttöldu sveitun-
um verða útlenzk pör, færeying-
ar með sveit Armanns og dansk-
ar konur í sveit Estherar.
Spilað verður í þremur riðlum,
10 spil milli sveita og tvær efstu
sveitir í hverjum riðli komast í
undanúrslit.
Bridgefélag
Breiðholts
Eftir fjórar umferðir í aðal-
sveitakeppni félagsins er staða
efstu sveita þessi:
Baldur Bjartmarsson 73
Rafn Kristjánsson 61
Helgi Skúlason 52
Leifur Karlsson 49
Fimmta umferð verður spiluð
á þriðjudaginn kemur og verður
þá spilað í nýju húsnæði, menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi við
Austurberg. Hefst spilamennsk-
an kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgefélag kvenna
Eftir þrjú kvöld af átta er
staðan í hraðsveitakeppninni
þessi:
Hrafnhildur Skúladóttir 1.659
Aldís Schram 1.604
Alda Hansen 1.600
Guðrún Einarsdóttir 1.580
Gunnþórunn Erlingsdóttir 1.558
Sigrún Pétursdóttir 1.556
Snjóflóð tók af
Álftárdalsbrú
Miðhúsum, 26. janúar.
SAMKVÆMT viðtali við Kristin
Bergsveinsson bónda í Neðri-Gufudal í
(lufudalssveit féll snjóflóð á Álftár-
dalsbrú snetnma á sunnudagsmorgun
og fór með hana langt niður á Áreyrar.
Miklar skemmdir urðu af völdum aurs
og grjóts á ræktunarlöndum.
Snjóflóð féll einnig á símalínu hjá
Barmi í Gufudalssveit svo ekki var
hægt að ná símasambandi um alla
sveitina. Vegaskemmdir urðu þar
miklar og hafa börn ekki komist
heim til sín úr Reykhólaskóla síðan
um áramót og veðráttan ekki þannig
að lagt hafi verið í að opna veginn.
Simasamband hingað í hérað er
lélegt og átti að tengja sjálfvirkan
síma hingað í haust og allri undir-
búningsvinnu lokið. Vonandi þurfum
við ekki að þreyja þorrann og góuna
til þess að fá öruggt símasamband.
Sveinn
Rómversk-
kaþólsk
messubók
KAKISLKA kirkjan á fslandi hefur
gefió út nýja messubók og kom hún út
rétt fyrir sl. áramót. Þetta er ný og
endurskoóuó útgáfa messubókarinnar
sem kom út 1969.
Hún inniheldur þá föstu texta
messunnar sem lesnir eru á sunnu-
dögum og hátíðisdögum. Mestur
hluti messutextanna er bæði á latínu
og íslensku, þó ekki öll forgildi (pre-
fatíur) og efstubænir. Bænir og rit-
ningartextar, sem breytast frá
messudegi til messudags, eru ekki í
þessari bók. Ætlunin er að gefa út
annað hefti bókarinnar, þar sem
bænirnar verða og tilvísanir til
þeirra ritningartexta sem við eiga.
Bókin er prentuð í tveim litum, text-
ar með svörtu en skýringar með
rauðu. Dr. Hinrik H. Frehen Reykja-
víkurbiskup skrifar formálsorð. Bók-
in er 111 síður, heft, prentuð í
Prentsmiðju St. Fransiskussystra í
Stykkishólmi.