Morgunblaðið - 02.02.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
6
Ragga er ekki alls varnaö, góöi. Snati okkar var að fá láglaunabætur ...
í DAG er miðvikudagur 2.
febrúar, kyndilmessa, 33.
dagur ársins 1983. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
09.45 og síödegisflóð kl.
22.13. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 13.41 og
tunglið í suðri kl. 20.08.
(Almanak Háskólans.)
SÁ ER sigrar, hann skal
þá skrýðast hvítum
klæðum, og eigi mun ég
afmá nafn hans úr bók
lífsins (Opinb. 3,5.).
KROSSGÁTA
I 2 3 M H4
■
6 j i
■ m
8 9 10 ■
II
14 16 15 i i
LÁRÉTT: — 1 hita, 5 vætlar, 6 hug-
lausa, 7 hvað, H óstö«>uga, 11 keyr, 12
eldsUeói, 14 drasl, 16 sjá óglöggt.
LÓOKKTT: — I blúAhund. 2 lit í spil-
um, 3 fæóa, 4 kraftur, 7 sjór, 9 rækt*
aó land, 10 skatt, 13 spil, 15 tónn.
LAtJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÍTTT: — 1 fossum, 5 tá, 6 rjóóar,
9 mál, 10 kk, 11 at, 12 far, 1.9 naga, 15
ill, 17 sfllan.
LOÐRÉTT: — I farmanns, 2 stól, 3
sáð, 4 merkra, 7 játa, 8 aka, 12 fall,
14 eil, IBIa.
ÁRNAÐ HEILLA
arsdóttir, Leifsgötu 14, Reykja-
vík. Hún verður í dag stödd á
heimili dætra sinna í Hjálm-
holti 8 hér í borg.
FRÉTTIR
HORFIJR á breytingum veður-
farsins voru ekki taldar fram-
undan í veðurfréttunum í gær-
morgun: Frost verður áfram.
Hér í Reykjavík fór það niður í
mínus 7 stig í fyrrinótt, en þar
sem það varð harðast á láglend-
inu, norður á Staðarhóli mæld-
ust 14 stig. A Grímsstöðum var
17 stiga frost. Úrkoma var
hvergi teljandi, mældist mest 3
millim. á Gjögri. ]>essa sömu
nótt í fyrravetur var frostlaust
hér í bænum, hitinn eitt stig, en
norður á Akureyri 3ja stiga
frost.
KYNDILMESSA er í dag, 2.
febrúar. — „Hreinsunardagur
Maríu meyjar (hreinsunardag-
ur samkv. gyðingatrú), 40 dög-
um eftir fæðingu Krists. Nafn-
ið er dregið af kertum, sem
vígð voru þennan dag og borin
í skrúðgöngu." Þannig er sagt
frá Kyndilmessu í Stjörnu-
fræði/ Rímfræði. — Og í Isl.
þjóðháttum segir m.a.: „Marg-
ir höfðu mikla trúa á kyndil-
messu og bjuggust við snjóum
ef sólskin var þá, sem kveðið
er:
„Ef í heiði sólin sést
á sjálfa kyndilmessu,
vænta snjóa máttu mest
maður upp frá þessu."
(Sumir segja það eigi að vera
sest, en ekki sést og gerir það
nokkurn mun).“
BLAÐA- og fréttaþjónustan sf.
er fyrirtæki sem samkv. tilk. í
nýlegu Lögbirtingablaði hefur
tekið til starfa hér í Reykja-
vík. Tilgangur þess er almenn
þjónusta á sviði fjöimiðlunar
og kynningarstarfsemi. Þeir
sem standa að þessu fyrirtæki i
eru þeir: Gissur Sigurðsson,
Þingholtsstræti 8b, Jón Birgir
Pétursson, Kleppsvegi 118 og
Ólafur Geirsson, Bræðraborg-
arstíg 12.
NORÐIJRUÓSAMYNDIR. í
frétt frá Náttúrugripasafninu
á Akureyri, í blaðinu Dagur,
segir að safnið vænti þess að
geta haldið sýningu á norður-
Ijósamyndum, sem teknar
voru á Akureyri um síðustu
aldamót af danska norður-
Ijósavísindamanninum Adam
Poulsen og félögum hans.
Þessi leiðangur kom til Akur-
eyrar á vegum dönsku veð-
urstofunnar, til norðurljósa-
rannsókna og voru þessar
myndir þá teknar. Náttúru-
gripasafninu hefur borist fyrir
nokkru að gjöf frá dönsku veð-
urstofunni (Meteorologisk
Institut) sýnishorn af þessum
myndum, 6 talsins ásamt eft-
irprentunum af norðurljósa-
myndum eftir danska listmál-
ara Harald Moltke, en hann
hafði verið með í förinni til
Akureyrar, þó málverk hans
séu reyndar ekki máluð þar.
Leiðangurinn hafði bækistöð á
Akureyri þar sem nú er
kirkjugarður bæjarins á
Naustahöfða. Á þessum
norðurljósamyndum og eftir-
prentunum, sem segir að séu
gullfallegar myndir, vonast
Náttúrugripasafnið að geta
haldið sýningu við tækifæri.
KVENFÉL. Fríkirkjusafnaðar-
ins í Rvík. heldur aðalfund
sinn annað kvöld,
fimmtudagskvöldið, á Hall-
veigarstöðum, kl. 20.30.
FÉL. austfirskra kvenna í
Reykjavík heldur skemmti-
fund fyrir félagskonur í
Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg miðvikudaginn 9. febr. og
hefst kl. 19. Eru félagskonur
beðnar að tilk. þátttöku sína
fyrir nk. sunnudagskvöld í
síma 82309, Valborg, eða í
síma 37055, Laufey.
BÍJNAÐARRLAÐIÐ Freyr, 1.
hefti þessa nýbyrjaða árs, er
komið út. Ritstjórnargreinin
fjallar „um þann samdrátt í
lífskjörunum sem nú á sér
stað og leitast við að setja
hann í samhengi við þróun
mála undanfarna áratugi,
mannfjölgun í heiminum,
mengun o.fl. Jafnframt er
bent á hvernig lagt hefur verið
til að brugðist verði við mál-
um“, segir í efniskynningu
blaðsins. Sagt er frá nýrri
búgrein, ræktun jarðarberja.
Er þar sagt frá tilraunum sem
gerðar hafa verið á þessu sviði
á Hvanneyri. Þá er grein sem
heitir Aukin áætlanagerð
arðbærari búskapur, eftir
nema í búnaðarhagfræði í Sví-
þjóð, Gunnlaug A. Júlíusson.
Grein er um „Gistikot við
bændabýli", iítil hús sem
hugsuð eru fyrir bændur til
leigu fyrir ferðamenn. Búnaö-
armálastjóri, Jónas Jónsson
skrifar grein sem fjallar um
aðlögun búvöruframleiðslu að
markaðnum í Noregi og þeim
aðgerðum sem þar var mælt
með. Ýmislegt fleira efni er í
Frey. Ritstjórar eru þeir
Matthías Eggertsson og Júlíus
J. Daníelsson. '
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG lagði Langá af
stað úr Reykjavíkurhöfn og
fer skipið til hafna á strönd-
inni, en síðan beint til útlanda.
Kyndill kom þá úr ferð og fór
samdægurs aftur. í gærmorg-
un kom togarinn Ásbjörn af
veiðum og landaði aflanum
hér. í gær kom Álafoss frá út-
löndum. Á miðnætti í nótt er
leið var Dettifoss væntanlegur
að utan og í gærkvöldi átti
Arnarfell að koma til hafnar,
einnig frá útlöndum. Selá lagði
af stað seint í gærkvöldi áleið-
is til útlanda. í dag er togar-
inn Ottó N. Þorláksson vænt-
anlegur af veiðum og landar
hér.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 28. til 3 febrúar, aö báöum dögunum meö-
töldum er i Veeturbaejar Apóteki. Auk þess er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgerspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888
Neyöervakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöómni vió Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er
opió virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Simsvari
81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Siöumula 3—5.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili
Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna-
myndir í eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bú-
staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjartafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímtsafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug t Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.