Morgunblaðið - 02.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.02.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 12 Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæó. (Húa Mila og manningar.) Hagaland — einbýli 155 fm timbureiningahús með kjallara undir öllu. Fullbúiö meö 4 svefnherb. Bílskúrsplata fyrir 55 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. Vesturbær — einbýli Nýlegt einbýlishús á góöum stað. Lítið einbýli Hf. 55 fm gamalt forskalaö timb- urhús í Hafnarfiröi. Verð tilboö. Torfufell — raöhús Ca. 140 fm á einni hæö. Full- búiö með bílskúr. Ákveöin sala. Verð 1750 þús. Dalsel Raöhús á þremur hæöum meö bílgeymslu. Fullkláraö. Hólaberg — einbýli 200 fm einbýlishús mjög vel íbúöarhæft en ekki fullbúiö auk 90 fm sér byggingar sem skiþt- ist í 40 fm tvöfaldan bilskúr og 50 fm iönaöarhúsnæöi. Verð 3 millj. v Mosfellssveit — einbýli 270 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæöum viö Hjaröarland í Mosfellssveit. Efri hæö svo til fullbúin, neöri hæö tilb. undir tréverk. Bílskúrssökklar. Verö 2,4 millj. Fagrakinn Hf. — einbýii Á 1. hæð 3 herb. 85 fm í kjall- ara, 50 fm 2ja herb. íbúð. Geymslur og þvottahús. Uppi óinnréttað ris. Bein sala eða skipti á 2ja til 4ra herb. í Reykjavík. Verö tilboö. Heiöarsel — raöhús 240 fm raöhús á tveimur hæö- um meö 35 fm bílskúr næstum fullklárað. Verö 2,3 millj. Ásgaröur — raöhús Raöhús af stærri geröinni á 3 hæöum. Samtals ca. 200 fm auk einfalds bílskúrs. Verö 2250 þús. Laugarnesvegur parhús Timburhús sem er kjallari, hæö og ris ca. 60 fm aö gr.fl. meö bílskúr. Verð 1250 þús. Sérhæðir Vallarbraut Seltj. Ca. 200 fm lúxus efri sérhæö, í tvíbýli. Arinn í stofu, góður bílskúr. Falleg lóö. 6—7 herb. Dúfnahólar 5—6 herb. íbúö ca. 117 fm á 5. hæö. Bílskúr. Verö 1600 þús. Hverfisgata 180 fm á 3. hæö í góöu húsi. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúð uþpí. Verö 1350 þús. Ánaland Rúmlega fokheld ca. 130 fm íbúð með uppsteyptum bílskúr. 5 ibúöahús með mikilli sam- eign. Austurberg 4ra herb. skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Nýleg teppi, nýlega málaö. Bílskúr. Möguleg maka- skipti á 3ja herb. Verð 1300 þús. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð meö góöum innréttingum. Laus fljótlega. Verö 1250. Þverbrekka Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæö í góöu standi. Verð 1400 þús. Hæðarbyggð Samtals 135 fm á jaröhæö 3ja herb. íbúö sem búiö er í og ca. 50 fm pláss sem er fokhelt í beinum tengslum viö íbúðina. Verð 1200 þús. Kjarrhólmi 110 fm mjög góð íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Laugavegur Ný íbúö tilb. undir tréverk. Á besta staö viö Laugaveg, gæti einnig hentaö undir þjónustu- starfsemi. Þverbrekka Góð íbúö á 2. hæö. 5 herb. 120 fm. Ákveöin sala. Verö 1250 þús. Hraunbær Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. 3ja herb. Hraunbær Ca. 85 fm íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Verö 1050—1,1 millj. Grensásvegur Rúmgóð íbúð á 4. hæö. Ákv. sala. Verö 1 millj. Kársnesbraut Ágæt íbúð á jarðhæö meö sér inngangi. Verð 950 þús. Álgrandi 75 fm góö íbúö. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1100—1150 þús. Garðastræti Mjög falleg íbúö i kjallara tæp. 90 fm. Verö 750 þús. Silfurteigur 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæö í góðu standi. Verö 1400 þús. Rauöarárstígur Ca. 80 fm íbúð á jaröhæö. Rúmgóö íbúö. Niöurgrafin aö hluta. Ákv. sala. Verð 900 þús. Sæviðarsund Mjög falleg 2ja til 3ja herb. íbúö í úrvalsástandi. Nýmálaö hús. 2ja herb. Digranesvegur Góö íbúð á jaröhæð með sér inngangi og bílskúr. Álftahólar Stórglæsileg 65 fm íbúö á 3. hæð. Ákveöin sala. Verö 850 þús. Nýbýlavegui Þokkaleg íbúð. Ákveöin sala. Verö 825 þús. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Viö gerum meíra en að verömeta eignir, viö tökum* líka videomyndir af þeim, sem við bjóðum áhugasöm- um kaupendum að skoða á skrifstofu okkar. Heimasímar: Bergur 74262. Eggert 45423. Sími 2-92-77 — 4 línur. Ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Símar 20424 14120 Austurstræti 7. Heimasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Vesturbær 5 herbergja góö ibúö á 3. hæö í sambýlishúsi. 3 góö svefnherbergi, 2 samliggj- andi stofur, hol, o.fl. Góö eign. Bein sala. Sérhæö — Kópavogur Góö efri sérhæö, 140 fm, 4 svefnherbergi, góöar stofur. Bílskúr. Beln sala. Sérhæö — Laugarteigur Góö sérhæð, 2 svefnherb., tvær samllggjandi stofur, auk 2ja herbergja í kjallara. Bílskúr. Sérhæð — Hlíöum Sérhæð, 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, bílskúr meö vlnnuplássi undir. Hæö og ris — Leifsgata Góö ibúð á 3. hæö og ris. Góö- ar stofur og 3 svefnherb. Bíl- skúr. 4 herb. — Ægisgata Góð 4 herbergja íbúö á annari hæð. Nýjar innréttingar. 4ra herb. — Lindargata Góö 4ra herb. íbúð í timbur- húsi. Mikiö endurnýjaö, stór bílskúr. 3ja herb. — Gnoðarvogur Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö. íbúöin er um 76 fm. 2 svefn- herb., stofa, eldhús og baö. 2—3ja herb. — Garðastræti Góö íbúö á jaröhæö. 1 svefn- herb., 2 samliggjandi stofur. Mikið endurnýjuö. 2 herb. — Breiðholt Góö 2 herbergja íbúö á 3. hæö i lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Einbýli — Árbær Gott einbýlishús á einni hæö. 4 svefnherbergi, góöar stofur. Bílskúr. Vantar 5 herbergja íbúö í vesturbæ. Góður kaupandi. Vantar ibúð meö 4 svefnherbergjum í vesturbæ eða Hlíöum. Vantar Skrifstofuhúsnæöi, ca. 300 fm í Múlahverfi. Vantar Söluturn á Reykjavíkursvæöinu Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5—6 herbergja íbúðir. Vantar Einbýlishús, raöhús og sérhæö- ir á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Vantar Einbýlishús á einni hæö i Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. Siguröur Sigfússon s. 30008. Lögfræöingur Björn Baldursson. 1973 — 10 ára — 1983 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Til sölu m.a.: Hafnarfj. — Sérhæö Snyrtileg 110 fm 4ra herb. íbúö á jaröhæö í nýlegu þríbýlishúsf. Sér hitaveita. Þvottaherb. í íbúö. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á minni íbúö. Ákveöin sala. Einnig snyrtileg 3ja herb. fbúö með sérinng. viö Arnarhraun. Ákveðin sala. 4ra herb. — Skipti Góð 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð í snyrtilegu sambýlishúsi í Vesturborginni. Samliggjandi skiptanlegar stofur. Æskileg skipti á stærri íbúö á svipuðum slóöum eða í öðru grónu hverfi. Einingahús — Skipti Nýtt nær fullgert, 140 fm einbýl- ishús á Álftanesi. Skipti á minni eign möguleg. Ákveöin sala. Teikningar á skrifstofunni. Stór efri sérhæð 6 herb. íbúð ásamt sérherb. og stórum bílskúr á jaröhæö, á frábærum útsýninsstaö í Kópa- vogi. Teikn. og uppl. á skrifstof- unni. Viö Bankastræti Stór og vönduö 6 herb. íbúöar og/eða skrifstofuhæö. Nýtt flísalagt baöherb. og gesta- snyrting. Vönduð teppi. Uppl. og telkn. á skrifstofunni. Skipti möguleg. Ákveöin sala. Raöhús — Eignaskipti Viö höfum fengiö til sölumeö- feröar raöhús í Smáíbúöahverfi, sem er 4ra herb. íbúö á 2 hæö- um. Ibúö í toppstandi. Skipti á góöri 3ja herb. íbúö æskileg. Uppl. á skrifstofunni. Einnig raöhús í Seljahverfi, sem ekki er fullgert, en íbúö- arhæft. 7 herb. íbúð. Uppl. i skrifstofunni. Okkur vantar allar stæröir íbúöa á söluskrá Góöfúslega hafiö samband viö okkur í skrifstofu- eöa heima- símum, eöa komiö viö hjé okkur é skrifstofunni. Verö- metum, er þiö óskiö. Lögm. Högni Jónsson hdl. Sölum.: Örn Scheving. Sími 86489. Hólmar Finnbogason. Sími 76713. Hafnarfjörður Við Breiðvang Til sölu 3ja—4ra herb. 97 fm góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Austurbrún 50 fm falleg íbúö á háhýsi steinsnar frá DAS Húsvöröur sér um alla sameign. Verö 850 þús. Eignaumboðið, Laugavegi 87, símar 16688—13837. Haukur Bjarnason hdl. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ^ÖILOÍfG^QÍLflgJfUlO3 Vesturgötu 16, sími 13280 Ný kynslóð Söiyirösimigjiuio- Vesturgötu 16, sími 13280. LAGERINN Smiöjuveg 54 Kópavogi brýtur blaö í sögu íslenskra verslunarhétta. Nú þarft þú ekki lengur aö hlaupa á út- sölur einu sinni é éri til aö fé vörur é útsöluveröi. Lagerinn er opinn allt áriö. Dæmi um verð: frá kr. Herraflauelsbuxur 295 Herragallabuxur 345 Herraúlpur 490 Vinnujakkar 295 Dömuflauelsbuxur 155 Dömugallabuxur 345 Peysur 195 Barnabuxur 195 Barnaúlpur 295 Barnaföt, regngallar, blússur, sokkar, hanskar, nærföt, gjafavörur, hljómplötur, allt á óvenju lágu verði. Borgaðu ekki meira Opið mánudaga, þriðjudaga, miöviku- daga og laugardaga frá 12—19. Fimmtu- daga og föstudaga frá 12—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.