Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 6

Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 í DAG er sunnudagur 6. mars, þriöji sd. í föstu, 65. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.34 og síödegisflóð kl. 24.11. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.20 og sólarlag kl. 19.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39. Myrkur kl. 19.47. Tungliö í suöri kl. 06.30 (Almanak Háskólans.) Og ég gef þeim hjarta mitt að þekkja mig, aö ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóö og ég skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta. (Jer. 24, 7.) 1 2 3 1! ■ 4 W 6 j 1 ] ■1 w 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. lofa, 5. ugjjur, 6. þríð- ur, 7. rykkorn, 8. ósannindi, II. bókslafur, 12. á húsi, 14. ríndýr, 16. blautrar. tóÐRKTT: — I. rij'ninj/ardemba, 2. votlendi, 3. beita, 4. þrjóskur, 7. keyri, 9. drepa, 10. örgeðja, 13. haf, 15. samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTlj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skefur, 5. sl., 6. yrjótt, 9. nía, 10. Ra, II. SK, 12. lús, 13. atti, 15. ónn, 17. taldir. LOÐRÉTT: — 1. skynsamt, 2. Esja, 3. fló, 4. rótast, 7. ríkt, 8. trú, 12. lind, 14. tól, 16. Ni. ÁRNAÐ HEILLA Danielsen Olafsson, Framnes- vegi 57 Rvík. — Afmælisbarn- ið er fætt í Thorshavn í Fær- eyjum. Hún giftist Jóni S. Ólafssyni sjómanni, sem er látinn. Hún hefur verið búsett hér í Reykjavík frá því hún fluttist hingað til lands fyrir liðiega 55 árum. Afmælisbarn- ið tekur á móti gestum í dag, sunnudag 6. mars, á heimili dóttur sinnar í Hraunbæ 132 hér í Rvík. Bogi Jónssmi bóndi, Gljúfra- borg, Breiðdalsvík. Næstkom- andi laugardag, þ.e. laugar- daginn 12. mars, ætlar hann að taka á móti gestum sínum í samkomuhúsinu, Staðarborg eftir kl. 20. FRÉTTIR MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð. í tilk. í nýlegu Lög- birtingablaði frá menntamála- ráðuneytinu segir að það hafi skipað Lucy Winson Hannesson kennara við Menntaskólann við Hamrahlíð og er hún tekin þar til starfa. KVENFÉLAG Bústaðasóknar ætlar að minnast 30 ára af- mælis félagsins á sérstökum afmælisfundi, sem haldinn verður í safnaðarheimilinu 14. mars næstkomandi. Hefst fundurinn með borðhaldi — kalt borð klukkan 20. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldumessa í dag, sunnu- dag, kl. 14. Æskulýðsfélagar aðstoða. Að lokinni messu verður kirkjukaffi I safnað- arheimilinu. Sr. Vigfús Þór Árnason. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD seint fór Esja úr Reykjavíkurhöfn I strand- ferð. í gær laugardag kom leiguskipið Garrant að utan. (Eimskip) og danska eftir- litsskipið Ingolf kom í gær- morgun. Þá kom Hvítá í gær að utan og Askja fór í strand- ferð. í dag fer Hofsjökull af stað til útlanda. Skeiðsfoss er væntanlegur að utan í dag og Úðafoss af ströndinni. Um helgina koma tvö rússnesk olíuskip með farm til olíufélag- anna. Á morgun, mánudag, er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar, svo og togarinn Eng- ey. Skemmtidagskrá verður flutt. Stjórn félagsins væntir þess að væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína sem fyrst og í síðasta lagi nk. mið- vikudag. Munu þessar konur veita tilk. móttöku og' veita nánari uppl. um afmælisfund- inn: Dagmar sími 36212, Björg í síma 33439 og Lára í síma 35575. KVENFÉL. Lágafellssóknar ætlaði að halda fund annað kvöld, mánudaginn 7. mars, en þeim fundi verður frestað til 14 þ.m. (mánudag) og verður hann þá í Hlégarði kl. 20.30. f LANDAKOTSSKÓLANUM verður kaffisala á vegum for- eldra barna í skólanum og hefst hún kl. 14.30. KVENFÉL. Langholtssóknar verður 30 ára hinn 12. mars nk. Afmælisins verður minnst með borðhaldi í safnaðarheim- ili Langholtskirkju að kvöldi afmælisdagsins og hefst það kl. 19. Skemmtidagskrá verður og hófinu lýkur með helgi- stund. Allar nánari uppl. varð- andi afmælishófið eru veittar í síma 35314. KIRKJA LÁGAFELLSKIRKJA: Kirkju- kvöld verður í kirkjunni annað kvöld, mánudag 7. mars, kl. 20.30. Lúðrasveitin leikur und- ir stjórn Birgis D. Sveinsson- ar. Dr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum flytur erindi um kirkjulist og sýnir litskyggn- ur. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Smára Ólasonar. Sig- urður Hreiðar kynnir fram- komnar hugmyndir um safn- aðarheimili við Lágafells- kirkju. Ræðir byggingaráform og notkunargildi. Þetta er eins Vilmund og — báðir hafa m — þingmeim kynna sér niðurstððursk Nú er bara að sjá hve Jenni litli tórir lengi! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 marz til 10. marz, aö báöum dögum með- töldum er í Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfja- búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kt. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag hl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og affur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kf. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast I bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opín alla vírka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milii kvenna og karia. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. BILANAVAKT jktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi atns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.