Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
13
Simatimi
kl. 13—15
2ja herb. ibúðir
Boðagrandi
Einstaklega falleg íbúð á 2. hæð. Góð sam-
eign. Sauna. Verð 900 þús. Ákveðin sala.
Hörpugata
Mjög þokkaleg 2ja—3ja herb. íbuð í kjall-
ara. Ákveðin sala. Verð 650 þús.
Sléttahraun
Um 60 fm íbúð með bílskúr. þvottahús á
hæðinni. Góð eign. Verð 950 þús.
Ölduslóð
Óvenjuglæsileg ibúð á jarðhæð. Sér inn-
gangur. Ákveöin sala. Verð 900 þús.
3ja herb. íbúðir
Hraunbær
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Rúmgott eldhús. Suðursvalir. Góð
eign. Ákveðin sala. Verð 1350 þús.
Hvassaleiti
Stór 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Mikið
skápapláss og fataherbergi. Suður-
svalir. Bílskúr. Ákveðin sala. Verð
1650 þús.
Kleppsvegur
Glæsileg og mikið endurbætt ibúð á
2. hæð. Björt og skemmtileg eign.
Eign í sérflokki. Ákveðin sala. Verð
1300 þús.
Alftamýri
Góö 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stór
stofa með suðursvölum. Akveðin
sala. Laus strax*Verð 1200 þús.
Hraunstígur Hafnarfirði
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli.
Stórt eldhús með nýlegum innréttingum.
Parket á gólfum. Ákveðin sala. Verð 1050
ftús.
Irabakki
Mjög góð og björt íbúð á 2. hæð. Tvennar
svalir. Mjög góð sameign. Verð 1050 þús.
Krummahólar
115 fm ibúð á 1. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar. Bílskýli. Verð 1250 þús.
Laufásvegur
Rúmgóð íbúð á jaröhæð, að mestu leyti
nýstandsett. Góður garður. Sér inngangur.
Ákveðin sala. Verð 1150 þús.
Seljabraut
Glæsileg eign á 1. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar. Góð sameign. Fullbuiö bílskýli. Verð
1300 þús.
Krókahraun
Stórglæsileg 3ja—4ra herb. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Rúmgóður bíl-
skúr. Ákveðin sala. Verð 1450 þús.
Furugrund
Mjög góð íbúð i lyftublokk. Þvotta-
hús á hæðinni. suðursvalir. Bílskýli.
Verð 1500 þús.
Krummahólar
Mjög góö 3ja herb. íbúð með stórum suður-
svölum. Geymsla á hæðinni. Öll sameign til
fyrirmyndar. Frystigeymsla fyrir hverja íbúð.
Bílskýli. Verð 1,1 millj.
Krummahólar
Rúmgóð, vönduö og vel frá gengin íbúð
ásamt góðu bílskýli. Ákveðin sala. Verð 1,1
millj.
Sogavegur
3ja herb. ibúð i parhúsi á jarðhæö. Nýlega
standsett. Góður garöur. Verö 1050 þús.
Fífusel
Góð 3ja—4ra herb. ibúð á 2 hæðum. Suð-
ursvalir. Snyrtileg eign. Verð 1350 þús.
Seljabraut
Vönduð eign á 3. hæð. Þvottahús
innan íbúöar. 3 rúmgóð svefnher-
bergi. Ákveöin sala. Verð 1250 þús.
Skólavörðustígur
110 fm glæsileg eign í 5 íbúða húsi.
Öll sameign nýendurnýjuð, svo og
raf- og pipulagnir. Parket og korkur á
gólfum. allar innréttingar nýjar og af
vönduðustu gerð. Eign i algjörum
sérflokki. Verð 1650 þús.
Vesturberg
Rúmgóð og vel skipulögð íbúð á 4. hæð.
Mikiö útsýni. Stutt i verzlanir, skóla, sund og
aðra þjónustu. Ákveðin sala. Verð 1200 þús.
4ra herb. íbúðir® ® ® herb. íbúðir
Alfheimar
Snotur og rúmgóð íbúð á 4. hæð. Herbergi
og stofur mjög rúmgóðar. Verð 1350 þús.
Bergstaöastræti
4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi, með
góðu geymslurými í kjallara. Þvottaherbergi
á hæðinni. Sér hiti. Verð 900 þús.
Blöndubakki
Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt
aukaherbergi i kjallara. Þvottahús innan
íbúðar. gott útsýni. Góð eign. Verð 1400
þús.
Flúðasel
Mjög vönduð og rúmgóð ÍPúð með auka-
herbergi í kjallara. Ákveðin sala. Verð 1300
þús.
Flúðasel
Mjög vönduð íbúð á 3. hæð. Góð tæki.
Vandaðar innréttingar. Bíiskýli. Ákveðin
sala. Verð 1350 þús.
Flúðasel
Vönduð og vel hönnuð eign á 1. hæð. Her-
bergi í kjallara. Samþykkt íbúð. Ákveöin
saia. Verð 1250 þús.
Hjallabraut
Góð 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Eignin er í
góðu ástandi. Verð 1300 þús.
Hrafnhólar
Óvenjuvönduð eign á 4. hæð. Sameiginlegt
þvottahús á 1. hæð með vélum. Ákveðin
sala. Verö 1200 þús.
Hrafnhólar
Glæsileg eign á 2. hæð. Sameiginlegt
þvottahús með vélum. Ákveðin sala. Verð
1200 þús.
Háaleitisbraut
Glæsileg 5 herb. ibúð á 4. hæð. Að
verulegu leyti nýuppgerð. Óvenju-
mikið útsýni. góður bilskúr. Ákveðin
sala. Verö 1800 þús.
um suöursvölum. Góð lóð. 34 fm bilskúr.
Verð 2 millj.
Nýbýlavegur
6 herb. hæð í þribýlishúsi, 140 fm. Vönduð
eign að öllu leyti. Rúmgóður bílskúr. Ákveð-
in sala. Verö tilboð.
Grænahlíð
Góö jarðhæð í fjórbýlish. Sér inngangur. Sér
hiti og þvottahús. Merkt bílastæði. Góð lóð
að sunnanverðu. Ákveðin sala. Verð 1400
|?ús.
í Vogahverfi — Stórglæsileg eign
Hæð og ris, sem eru hátt í 200 fm. Á hæö-
inni eru rúmgóðar stofur, snónvarpsher-
bergi, 2 stór svefnherbergi ásamt fataher-
bergi, gott eldhús með nýlegum innrétt-
ingum, baðherbergi. i risi er rúmgóö stofa
ásamt svefnkróki. Góðar geymslur. í kjall-
ara er sauna ásamt góðu þvottahúsi. Sam-
þykktur byggingarréttur ásamt bílskúrs-
rétti. Sólskýli og vel gróin lóð. Eignin er
mikið endurnýjuð og á smekkiegan hátt.
Eign þessiu er í ákveðinni sölu. Uppl. ein-
göngu hjá sölumönnum FF.
Raðhús og
parhús
Kambasel
193 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggðum
bílskúr. Tilbúiö undir tréverk. Fæst i skiptum
fyrir 5 herb. íbúð í Seljahverfi. Verð 2 millj.
Fljótasel — Endaraðhús
Mjög gott raðhús ásamt bilskúrsrétti. Gæti
hugsanlega fengist í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð í Seljahverfi eða í ákveöinni sölu. Verð
2,4 millj.
Kjarrmóar
Um 90 fm sérbýli á góðum stað í Garðabæ.
Stór lóö. Bilskúrsréttur. Verð 1450 þús.
Landspítalahverfi
Parhús á 3 hæðum í nágrenni Landspital-
ans. Húsiö er 70 fm að grunnfleti og skiptist
þannig: Á 1. hæö er eldhús, 3 stofur. Á 2.
hæð er baö og 3 svefnherbergi. i kjallara eru
2 góö herbergi, þvottahús og snyrting með
sturtu ásamt sauna. Eigninni fylgir 35 fm
bilskúr meö hita og rafmagni og upphitað
gróðurhús. Húsiö er á gróinni eignarlóð.
Akveðin sala.
Tunguvegur
Mjög gott raðhús sem er 2 ibúöarhæðir og
kjallari. Húsið er ca. 65 fm að grunnfleti.
Eignin er verulega endurbætt. Ákveðin sala.
Verð 1900 þús.
Einbvli
Hraunbær
Mjög vönduð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi,
140 fm. 4 rúmgóð svefnherbergi. Eign i sér-
flokki. Ákveðin sala. Verð 1500 þús.
Mávahlíð
6 herb. risibúð i fjórbýlishúsi ásamt litlum
herbergjum á háalofti. Óvenjustór herbergi
og eldhús á hæðinni. Gott sjónvarpshol og
svalir. Akveðin sala. Verö 1550 þús.
Bogahlíð
130 fm ibúð á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur
með suðursvölum. 3 svefnherbergi, stórt
eldhús og bað, gestasnyrting. 2 aukaher-
bergi i kjallara ásamt geymslu. Eign i sér-
flokki. Ákveðin sala. Verö 1700 þús.
Sérhæðir
Básendi
4ra herb. rúmgóð hæö. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing. Mjög vandaö hús i upphafi. Bílskúrsrétt-
ur. Ákveðin saia. Verð 1400 þús.
Hólmgaröur
íbúð á efri hæð um 110 fm. 2 herbergi i risi.
Eignin er i mjög góðu ástandi. Býður upp á
ýmsa möguleika. Akveðin sala. Verö 1300
þús.
Nesvegur
Um 150 fm íbúð á 1. hæð. 3 góð svefnher-
bergi. Stór stofa, rúmgott eldhús. Með stór-
Lindarhvammur
Einbýlishús sem er hæö og kjallari,
samtals um 280 fm. Hæðin sem er
175 fm er 2ja herb. íbúð, 2—3 stór
herbergi, stórar stofur, eldhús og
baöherbergi. i kjallara sem er inn-
angengt i úr stærri íbúöinni, er 95 fm
pláss. Innbyggöur bílskúr. Húsið er
að verulegu leyti nýuppgert og
stendur á bezta stað í Kópavogi.
Ákveöin sala. Verð 3,3 millj.
lega 1000 fm. Gert er ráö fyrir 38 fm bilskúr.
Oönsk hönnun miöuð við islenskar aðstæð-
ur. Húsið afhendist fullbúið með öllum inn-
rétbngum og tækjum í apríl-rriaí '83. Teikn-
ingar og nánari upplýsingar á skrlfstofunni.
Laugarás — Agæt eign
Húsió er jaróhæð, 2 hæðir. Á efrí
hæð eru 4 svefnherbergi, öll mjög
stór, fataherbergí og 2 baðherbergi.
Á neðri hæð eru 2 mjög rúmgóðar
stofur, gott eldhús, forstofa meö
gestasnyrtingu, rúmgott hol, þvot-
taherbergi og búr. Á jarðhæð er 3ja
herb. íbúö ásamt þvottaherbergi og
geymslu og 50 fm bílskúr. Stórar
suðursvalir ó báöum hæðum. Gróin
og vel afgirt lóö. Húsið er í mjög
góðu ástandi. Einstök staösetning
og vel hannaö hús. Upplýsingar ein-
göngu á skrifstofunni.
F.l-VM-
ingarstigi
Selás — Frábær útsýnisstaöur
Glæsileg raðhús á einum fallegasta útsýn-
isstað í Reykjavík. Húsin verða 215 fm á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr. Lóðar-
stæröir eru 400 fm. Húsin seljast fokheld
með lituðu áli á þaki og grófjafnaöri lóð.
Gert er ráð fyrir arni. Afhending húsanna er
í júli — ágúst '83.
Raöhús — Álftanesi
á góðum útsýnisstað gegnt Bessastööum.
Húsin afhendast fullfrágengin að utan, en i
fokheldu ástandi að innan. Afhendingartimi
er í maí-júní 1983. Glæsileg hús á 2 hæðum
með innbyggðum bilskúr.
Raöhús —■ Tilbúiö undir tréverk
Höfum fengið í sölu raðhús við Dalsel. Húsið
er tilbúiö undir tréverk og til afhendingar
strax, um 220 fm. Ákveðin sala. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Kögursel
315 fm hús á 2 hæðum. Bilskúrsplata. Húsið
afhendist tilbúið aö utan, en i rúmlega fok-
heldu ástandi að innan. Gæti afhenst strax.
Mosfellssveit
Glæsilegt parhús á bezta útsýnls-
stað í Mosfellssveit. Húsin afhendast
i rúmlega fokheldu ástandi í vor.
Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Fjarðarás
Húsið er á 2 hæðum, samtals um 300 fm.
Fullfrágengið að utan. Að innan er neðri
hæðin ibúðarhæf, en eftir að pússa efri
hæð. Lóðin er að mestu frágengin. Óvenju-
skemmtileg teikning. Verð 2,6 miltj.
Hagaland, Mosfellssveít
Fullbúið timbureiningahús með nýjum vönd-
uðum innréttingum. Fokheldur kjallari með
hitalögn undir húsinu. Eign i sérflokki.
Ákveðin sala. Verð 2,1 millj.
Einbýli — Arnarnesi
Um 300 fm hús á 2 hæðum, mjög glæsilegt,
ásamt sökklum að viðbyggingu, sem á aö
rúma litla íbúð, sundlaug, garðhýsi. Eignin
stendur á 1600 fm lóö. óvenjuglæsileg eign
og vel hönnuð teikning. Ákveðin sala.
Flexpan-verðlaunahús sem verö-
ur reist
á einum bezta staö á Álftanesi
Grunnflötur hússins er 120 fm, en lóð rúm-
Kögursel
Húsið er fullbúið að utan, en i rúmiega fok-
heldu ástandi að innan, ca. 65 fm. Bilskúrs-
plata. Getur afhenst strax.
Ofangreind raðhús fást á mjög viðráðan-
legum kjörum og 2ja og 3ja herb. íbúðir
gætu verið teknar upp í kaupin.
Lambhagi — Álftanesi
Húsið er um 210 fm á einni hæð. Tvöfaldur
bílskúr. Húsiö stendur á góðri sjávarlóð og
er í fokheldu ástandi. Getur afhenst nú þeg-
ar.
Eyktarás
Um 300 fm einbýlishús, sem er í fokheldu
ástandi og gæti afhenzt fljótlega. Innbyggð-
ur bilskúr. Ákveöin sala
Byggingarlóðir
Kárinesbraul
Lóð undlr tvílyft einbýlishús Góð staðsetnlng.
Mikiö utsýni. Ákveöin sala.
Mostellssveit
Mjög góð lóó undlr tvilyft hús. Akveöln saia
Endaraöhús
i Seláshverfi undir tvílyft hús. Ákveðin sala. Hag-
stæð kjör.
ÁHtanes
Lóö undir elnbýli. Byggingarhæft strax. Akveðin
sala
Lambhagi — Álftanes
Bygglngarhæl lóð, 540 fm. Öll gjöld greidd. Teikn-
ingar fylgja. Akveðin sala.
Vantar
3ja—4ra herb. íbúðir i Vogunum.
3ja—4ra herb ibúðir í Neðra-Breíöholti
Serhæðir í Hliöunum og viðar.
Eignir i Norðurbæ Hafnarfjarðar.
3ja—4ra herb. ibúöir í Kópavogi.
Og almennt vantar okkur 2ja herb. ibuðir.
Vandaö litið einbýli á einni hæð.
Raöhús á Seltjarnarnesl.
Fasteignamarkaöur
Fjárfesdngarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.