Morgunblaðið - 06.03.1983, Síða 15
t
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
15
Bústaðir
FASTEIGNASALA
Laugak' 22(inng.Klapparstíg)
28911
Opið í dag
1—6
Einbýlishús
Brekkustígur, steinhús, kjallari, hæð og ris, byggt
1926. Sambyggt við annað. Ekkert áhvílandi. Verð
1200 þús.
Þjórsárgata, einbýlishús, timbur, kjallari, hæð og
ris. Grunnflötur ca. 80 fm, hefur verið 2 ibúðir.
Bílskúr. Fallegur garður. Laus nú þegar.
Fjarðarás, glæsilegt 300 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. Tb. að utan, neðri hæð íbúðarhæf m. sér
inngangi. Ákv. sala eða skipti á minni eign.
Dalsbyggð, á tveimur hæöum 2x150 fm fallegt ein-
býlishús. Neðri hæð tilb. Fullbúið að utan. Mikið
útsýni. Ákv. sala.
Esjugrund, 142 fm rúml. fokhelt einbylishús á einni
hæð, 5 svefnherb. Tvöfaldur bílskúr. Gler, þipulögn
og einangrun komin.
Álftanes, 180 fm einbýlishús á byggingarstigi.
Timburhús. 50 fm bílskúr.
Granaskjól, 250 fm fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum. 70 fm kjallari. Skemmtil. teikning. Inn-
byggður bílskúr. Til afh. nú þegar. Gler komið.
Hagaland, nýtt 150 fm einbýlishús, hæð og kjallari,
ca. 210 fm. Hæðin er fullbúin. Bílskúrsplata. Verö 2
millj.
Hellisgata, hæð og kjallari 85+25 fm í kj. timbur-
hús.
Heiðvangur Hf., 140 fm einbýlishús, 4 svefnherb.
Rúmgóður bílskúr. Skipti á stærra einbýlishúsi í
Hafnarfirði.
Hjarðarland, vandaö rúml. 200 fm timbureinbýlis-
hús, hæð og kjallari ásamt sökklum að bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Panell í lofti. Ákv. sala eða
skipti á minni eign.
Klyfjasel, nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um. Innréttingar komnar. Ákv. sala. / -
Laugarnesvegur, 200 fm einbýlishús, timbur, á
tveimur hæðum. 4 svefnherb., 2 stofur, 50 fm rými
á jarðhæð. 40 fm bílskúr. Ekkert áhvílandi. Ákv.
sala.
Marargrund, 240 fm fokhelt einbýlishús, hæö og
ris. 50 fm bílskúr.
Smáíbúðahverfi, ca. 180 fm einbýlishús, hæð og
ris, ásamt bílskúr. Akv. sala eða skipti á minni eign.
Austurbær, einbýlishús, hæð og ris, 90 fm að
grunnfleti. Vandað hús með fallegum garði.
Hólahverfi, nýtt glæsilegt 260 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. 50 fm bílskúr. Húsið er nær full-
búið en íbúðarhæft. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala eða
skipti á sér hæð.
Álftanes, 140 fm einbýli 7 til 8 ára steinhús. 4
svefnherb. Ný teppi. Baðherb. ásamt gestasnyrt-
ingu. 35 fm bílskúr. Verð 2,3 millj.
Raðhús
Kjarrmóar, á einni og hálfri hæð nýtt 90 fm raðhús.
2 svefnherb. Verð 1450 þús.
Engjasel, endaraðhús 210 fm á þremur hæðum.
Fullbúiö. Mikið útsýni. 5 svefnherb.
Fífusel, 190 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 3
herb. sjónvarpshol, Suður svalir. Verð 1900 þús.
Framnesvegur, 105 fm raðhús, kjallari, hæð og ris.
Ákv. sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 1,4 millj.
Hæðir
Mosfellssveit, 150 fm efri sér hæð í timburhúsi.
Stór lóð. Verð 1300 þús.
Grettisgata, hæð og ris í járnvöröu timburhúsi
2x75 fm.
Hverfisgata, 170 fm húsnæði á 3. hæð í góðu
steinhúsi. 4 svefnherb. Möguleiki að nýta sem skrif-
stofuhúsnæði.
Leifsgata, hæð og ris 125 fm alls. Þríbýlishús. Suð-
ur svalir. 25 fm bílskúr. Gestasnyrting. Verð 1400 til
1500 þús.
Unnarbraut, rúml. 160 fm efri sér hæð með bílskúr.
Eingöngu skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi á Sel-
tjarnarnesi.
Lindargata, í steinhúsi 150 fm íbúð á 2. hæð. Verð
1700 þús.
4ra herb. íbúðir
Spóahólar, á 3. hæð 117 fm íbúð með bílskúr.
Þvottaherb. Suðursvalir.
Básendi, á 1. hæð í tvíbýlishúsi, ca. 85—90 fm
íbúð. Nýleg innrétting, nýtt gler, bílskúrsréttur. Ákv.
sala.
Þverbrekka, 120 fm íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi, 4
svefnherb., tvær stofur, flísar á baði, tvennar svalir.
Verð 1250—1300 þús.
Seljabraut, rúmgóð 117 fm tbúð fullbúin á 2. hæð.
3 svefnherbergi. Fura á baði. Akveðin sala eða
skipti á 2ja herb. íbúð. Verð 1350 þús.
Kjarrhólmi, 110 fm íbúð á efstu hæð. Þvottaherb. í
íbúðinni. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 1200 þús.
Engihjalli, 5 herb. íbúð á 2. hæö. 125 fm. Verö 1,3
millj.
Álfheimar, 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæð.
Mikið endurnýjuð. Danfoss. Verksmiðjugler. Suður-
svalir.
Álfaskeíð, 100 fm 3ja—4ra herb. íbúð á efstu hæð.
Þvottaaðstaða á hæðinni. Bílskúrssökklar. Verð
1150 þús.
Breiðvangur, vönduö 115 fm íbúð á 2. hæð. Sér
þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Sala eöa skipti
á fokheldu húsi í Hafnarfirði. Verð 1350 þús.
Engjasel, 117 fm falleg íbúð á 3. hæð. Endi. Rúm-
góð stofa. Furuklæðningar á baöi. Sameign ásamt
bílskyli. Fullbúiö. Verð 1,5 millj.
Kaplaskjólsvegur, á 1. hæö 110 fm íbúö, endi.
Suður svalir. Verð 1350 þús.
Leifsgata, nýleg 100 fm glæsileg ibúð á 3. hæð.
Fífusel, 115 fm íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa
og sjónvarpshol, teppi og parket. Bein sala eöa
skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Verð 1,3 millj.
Kóngsbakki, 110 fm íbúö á 3. hæö.
3ja herb. íbúðir
Skerjabraut, snyrtileg 85 fm íbúð á 2. hæð í 6
íbúöa húsi. Stofa, 2 herbergi, furuklæðning á baði.
Verð 1 millj.
Sörlaskjól, 80 fm endurnýjuö risíbúö í þríbýlishúsi.
Kaplaskjólsvegur, á 3. hæö 90 fm íbúö. Suöur
svalir. Verð 1,1 millj.
Suðurgata Hf., 97 fm íbúð á 1. hæð í 10 ára húsi,
sér þvottaherb., suðvestursvalir, fjórbýlishús, Ákv.
sala. Verð 1,1 millj.
Einarsnes, 70 fm íbúð á 2. hæð. Akv. sala. Verð
720 þús.
Furugrund, nýleg 3ja herb. 90 fm ibúð á 6. hæð.
Eikarinnréttingar.
Eyjabakki, góð 90 fm íbúð á 3. hæð. Fura á baði.
Hraunbær, rúml. 70 fm íbúö á jaröhæö með sér
inngangi. Ný teppi. Vönduð sameign.
Engihjalli, nýleg 90 fm íbúð á 3. hæð. Þvottaað-
staða á hæðinni. Parket. Verð 1100 þús.
Kópavogsbraut, 90 fm aöalhæð í tvibýli. Mikið
endumýjuð. Sér inngangur. Verð 1250 þús.
Vesturbær, 90 fm efri hæð í tvíbýli. Byggingaréttur
fyrir tvær íbúðir. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verð
900 til 950 þús.
Laugavegur, hæö og ris i timburhúsi. Til afh. nú
þegar.
Súluhólar, á 3. hæð góð 90 fm íbúð. Flísalagt bað.
Suðvestur svalir. Verð 1,1 millj.
Vesturberg, snyrtileg 85 fm ibúð á 1. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Furuinnréttingar.
2ja herb. íbúðir
Valshólar, ný 55 fm íbúð á 2. hæð. Ákveðin sala.
Laugavegur, 40 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi.
Ránargata, á 2. hæð 35 fm einstaklingsibúð.
Ósamþykkt. Verð 400 þús.
Grundarstígur, falleg 40 fm einstaklingsíbúö á
jarðhæð. Öll endurnýjuð. M.a. ný eldhúsinnrétting.
Ný hreinlætistæki, ný teppi og gler. Sér inngangur.
Til afhendingar nú þegar.
Grettisgata, um 40 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Öll
ný að innan. Laus. Verð 550 þús. Ósamþykkt.
Álfaskeíð, 67 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. 25 fm
bilskúr.
Krummahólar, 55 fm 2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Bílskýli.
Arnarnes, lóð 1335 fm. Verð 300 þús.
Iðnaðarhúsnæði
Drangahraun, 120 fm húsnæði með 6 metra loft-
hæð. Verð 650 þús.
Grettisgata, 150 fm húsnæði á baklóð. Aðkeyrsla
góð.
Reykjavíkurvegur Hf., 143 fm húsnæði með stór-
um innkeyrsludyrum. Lofthæð rúml. 3 m. Verð 950
þús.
Kaplahraun, 730 fm húsnæði á einni hæð. Skilast
fokhelt.
Skútahraun, 180 fm húsnæði fokhelt. Til afh. nú
þegar.
Vantar — Vantar
200 fm einbýlishús með bílskúr i Norðurbæ Hafn-
arfirði. Fjársterkur kaupandi.
Hæð í austurborginni, verö 2 til 2.5 millj.
4ra herb. 110 fm ibúð með bílskúr.
4ra herb. íbúð í Norðurbæ Hf.
3ja til 4ra herb. 100 til 110 fm íbúö i vesturbæ
Reykjavík. Mjög fjársterkur kaupandi.
3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi.
3ja herb. íbúð í Teigahverfi.
Nýleg 3ja herb. íbúö í Breiðholti.
2ja herb. ca. 65 fm íbúð. Má vera í lyftuhúsi. Góðar
greiöslur.
2ja herb. íbúð í Bökkum Breiðholti.
2ja herb. íbúð í miöbænum.
3ja herb. ibúð í lyftublokk í Heimum. Sterkar
greiðslur.
Oskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá.
Mikil eftirspurn.
Johann Daviðsson. sími 34619, Agúst Guðmundsson, sími 41102
Helgi H Jonsson, viðskiptafræðingur
Laugalækur — raðhús
140 fm pallaraðhús rétt við Laugardalslaugina. Mjög
snoturt hús meö 4 svefnherb., stórri stofu. Upphitað-
ur bílskúr. Eign á besta staö.
Opið 1—5.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sími 2-92-77 — 4 línur.
Depluhólar — einbýli
Stórglæsilegt rúml. 330 fm hús á besta útsýnis-
stað í Breiðholti svo til fullgert. 40 fm bílskúr.
Möguleiki á að hafa sér íbúð niðri. Ákveðin sala.
• Opiö 1—5
Sími 2-92-77 — 4 línur.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Rjúpufell — raðhús
135 fm á einni hæö í toppstandi. 4 svefnherb.
Viðarklæöningar í lofti. Nýleg teppi. Falleg eldhús-
innrétting. Bílskúr með gryfju. Ákv. sala.
• Opiö 1—5
Sími 2-92-77 — 4 línur.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Garðabær
Höfum í einkasölu stórglæsilegt raðhús á tveimur
hæðum við Ásbúö rúml. 160 fm með innbyggðum
bílskúr. Húsið er fullklárað og allt mjög vandað.
Ákv. sala.
# Opið 1—5
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Kjarrmóar — raðhús
Nýtt hús rúmlega 90 fm á einni og hálfri hæð. 2
svefnherb. Bílskúrsréttur. Fullbúið hús. Ákveöin
sala. Laus strax.
# Opið 1—5
Sími 2-92-77 — 4 línur.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
p totgmú inbib
Áskrifhirsiminn cr 83033